Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Jack Grealish fór ekki með Manchester City á HM félagsliða og gæti farið frá félaginu í sumar. Þrátt fyrir þetta segir hann að hann elski félagið „meira en allt.“ Enski boltinn 13.7.2025 11:02 Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand er allt annað en sáttur með stuðningsmenn Arsenal. Allar líkur eru á því að Noni Madueke gangi til liðs við félagið frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda en hluti stuðningsmanna Arsenal hafa mótmælt því mikið. Enski boltinn 13.7.2025 10:32 Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sænski framherjinn Viktor Gyökeres fær að öllum líkindum stóra sekt þar sem hann hefur ákveðið að mæta ekki á æfingar hjá portúgalska liðinu Sporting. Forseti félagsins segir að félagaskipti hans frá félaginu gætu orðið „flóknari úr þessu.“ Enski boltinn 13.7.2025 10:00 Messi slær enn eitt metið Lionel Messi sló enn eitt metið í nótt þegar Inter Miami vann Nashville 2-1 í MLS deildinni. Hann er sá eini í deildinni til að skora meira en eitt mark í fimm leikjum í röð. Fótbolti 13.7.2025 09:31 Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Pólland vann í kvöld sinn fyrsta sigur á EM kvenna í fótbolta þegar þær mættu Dönum. Þær komast ekki upp úr riðlinum en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12.7.2025 18:31 Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Svíþjóð vann riðilinn sinn á EM kvenna í fótbolta eftir sigur gegn Þjóðverjum. Bæði lið fara áfram úr riðlinum, en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12.7.2025 18:31 Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Njarðvík mistókst að komast á topp Lengjudeildarinnar í dag. Liðið gerði þá 1-1 jafntefli gegn Völsungi á Húsavík. Íslenski boltinn 12.7.2025 16:01 Onana frá næstu vikurnar Markvörður Man. Utd, Andre Onana, meiddist á æfingu hjá Man. Utd og getur ekki leikið með liðinu næstu vikurnar. Enski boltinn 12.7.2025 15:33 Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á skeljarnar og fengið jákvætt svar. Körfubolti 12.7.2025 15:30 Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. Körfubolti 12.7.2025 14:31 Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Vestri tók á móti Fram í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Mikið var undir enda ljóst að sigurvegarinn væri á leið á Laugardalsvöll og myndi þar mæta Val sem hafði tryggt sig í úrslitaleikinn fyrr í mánuðinum. Eftir markalausar 120 mínútur þá réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem heimamenn fóru með sigur eftir að hafa skorað úr öllum sínum spyrnum og tryggði sig í leiðinni í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Íslenski boltinn 12.7.2025 13:31 Ánægður með Arnar og er klár í haustið Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Fótbolti 12.7.2025 13:01 Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik. Körfubolti 12.7.2025 11:52 „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, var með veglegt uppgjör á frammistöðu kvennalandsliðsins á EM þar sem var víða komið við sögu. Fótbolti 12.7.2025 11:32 Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að störfum við að ferja leikmenn liðsins frá flugvellinum á Ísafirði á hótel Framara í miðbænum þegar Vísir náði tali af honum á ellefta tímanum í morgun. Fram mætir Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.7.2025 11:01 Diljá Ýr búin að semja við Brann Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er gengin í raðir norska félagsins Brann en hún kemur til félagsins frá belgíska liðinu OH Leuven. Fótbolti 12.7.2025 10:19 Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Caitlin Clark er loksins byrjuð að spila aftur og í öðrum leik hennar í endurkomunni fór sóknarleikurinn loksins almennilega í gang. Körfubolti 12.7.2025 09:46 Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Virkni Tottenham á leikmannamarkaðnum síðustu daga hefur vakið nokkra athygli en á tveimur sólarhringum hefur liðið splæst 115 milljónum punda í tvo leikmenn, þá Mohammed Kudus og Morgan Gibbs-White. Fótbolti 12.7.2025 09:01 „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur Kristinsdóttir nýtti reynsluna af vondu veðurfari hér á landi til að tryggja sér sigur á Ladies European Tour Access golfmóti, fyrst íslenskra kvenna. Ragnhildur endurhugsaði sinn leik síðasta vetur, hefur spilað stórkostlega í sumar og er í góðum séns á að komast áfram á LET mótaröðina á næsta ári. Golf 12.7.2025 08:00 Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Körfubolti 12.7.2025 07:02 Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun ekki leika með íslenska handboltalandsliðinu á komandi heimsmeistaramóti sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember en hún á von á barni. Handbolti 11.7.2025 23:31 „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref. Fótbolti 11.7.2025 22:48 Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur ákveðið að færa sig um set í ítölsku C-deildinni, frá SPAL til AC Renate. Fótbolti 11.7.2025 22:02 Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Topplið ÍR í Lengjudeild karla tapaði mikilvægum stigum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn HK 1-2. Fótbolti 11.7.2025 21:24 Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Grindvíkingar sóttu þrjú mikilvæg stig í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið sótti Fjölni heim í Lengjudeild karla. Heimamenn komust í 2-0 en Grindvíkingar svöruðu með þremur mörkum í seinni hálfleikinn. Fótbolti 11.7.2025 20:33 Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Forráðamenn Liverpool, í samráði við fjölskyldu Diogo Jota, hafa ákveðið að leggja treyju númer 20 á hilluna hjá félaginu og votta Jota og minningu hans þannig virðingu sína. Fótbolti 11.7.2025 20:20 Segir hitann á HM hættulegan Veðrið hefur leikið alltof stórt hlutverk á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í sumar þar sem ítrekað hefur þurft að fresta leikjum og nú er hitinn svo mikill að liðin eiga erfitt með að æfa. Fótbolti 11.7.2025 19:32 Belgar kveðja EM með sigri Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Portúgal í lokaleik B-riðilsins á Evrópumótinu í Sviss í kvöld í dramatískum leik. Fótbolti 11.7.2025 18:30 Spánn áfram með fullt hús stiga Spánn vann torsóttan 3-1 sigur á Ítalíu í kvöld á Evrópumótinu í Sviss og vinnur því B-riðil með fullt hús stiga. Fótbolti 11.7.2025 18:30 Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Handknattleiksdeild KA hefur samið við georgíska landsliðsmanninn Giorgi Dikhaminjia um að leika með liðinu í vetur. Giorgi, sem er 28 ára gamall og 188 cm á hæð, leikur oftast sem hægri skytta en getur einnig leyst af í horninu. Handbolti 11.7.2025 17:48 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Jack Grealish fór ekki með Manchester City á HM félagsliða og gæti farið frá félaginu í sumar. Þrátt fyrir þetta segir hann að hann elski félagið „meira en allt.“ Enski boltinn 13.7.2025 11:02
Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand er allt annað en sáttur með stuðningsmenn Arsenal. Allar líkur eru á því að Noni Madueke gangi til liðs við félagið frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda en hluti stuðningsmanna Arsenal hafa mótmælt því mikið. Enski boltinn 13.7.2025 10:32
Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sænski framherjinn Viktor Gyökeres fær að öllum líkindum stóra sekt þar sem hann hefur ákveðið að mæta ekki á æfingar hjá portúgalska liðinu Sporting. Forseti félagsins segir að félagaskipti hans frá félaginu gætu orðið „flóknari úr þessu.“ Enski boltinn 13.7.2025 10:00
Messi slær enn eitt metið Lionel Messi sló enn eitt metið í nótt þegar Inter Miami vann Nashville 2-1 í MLS deildinni. Hann er sá eini í deildinni til að skora meira en eitt mark í fimm leikjum í röð. Fótbolti 13.7.2025 09:31
Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Pólland vann í kvöld sinn fyrsta sigur á EM kvenna í fótbolta þegar þær mættu Dönum. Þær komast ekki upp úr riðlinum en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12.7.2025 18:31
Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Svíþjóð vann riðilinn sinn á EM kvenna í fótbolta eftir sigur gegn Þjóðverjum. Bæði lið fara áfram úr riðlinum, en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12.7.2025 18:31
Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Njarðvík mistókst að komast á topp Lengjudeildarinnar í dag. Liðið gerði þá 1-1 jafntefli gegn Völsungi á Húsavík. Íslenski boltinn 12.7.2025 16:01
Onana frá næstu vikurnar Markvörður Man. Utd, Andre Onana, meiddist á æfingu hjá Man. Utd og getur ekki leikið með liðinu næstu vikurnar. Enski boltinn 12.7.2025 15:33
Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á skeljarnar og fengið jákvætt svar. Körfubolti 12.7.2025 15:30
Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. Körfubolti 12.7.2025 14:31
Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Vestri tók á móti Fram í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Mikið var undir enda ljóst að sigurvegarinn væri á leið á Laugardalsvöll og myndi þar mæta Val sem hafði tryggt sig í úrslitaleikinn fyrr í mánuðinum. Eftir markalausar 120 mínútur þá réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem heimamenn fóru með sigur eftir að hafa skorað úr öllum sínum spyrnum og tryggði sig í leiðinni í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Íslenski boltinn 12.7.2025 13:31
Ánægður með Arnar og er klár í haustið Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Fótbolti 12.7.2025 13:01
Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik. Körfubolti 12.7.2025 11:52
„Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, var með veglegt uppgjör á frammistöðu kvennalandsliðsins á EM þar sem var víða komið við sögu. Fótbolti 12.7.2025 11:32
Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að störfum við að ferja leikmenn liðsins frá flugvellinum á Ísafirði á hótel Framara í miðbænum þegar Vísir náði tali af honum á ellefta tímanum í morgun. Fram mætir Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.7.2025 11:01
Diljá Ýr búin að semja við Brann Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er gengin í raðir norska félagsins Brann en hún kemur til félagsins frá belgíska liðinu OH Leuven. Fótbolti 12.7.2025 10:19
Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Caitlin Clark er loksins byrjuð að spila aftur og í öðrum leik hennar í endurkomunni fór sóknarleikurinn loksins almennilega í gang. Körfubolti 12.7.2025 09:46
Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Virkni Tottenham á leikmannamarkaðnum síðustu daga hefur vakið nokkra athygli en á tveimur sólarhringum hefur liðið splæst 115 milljónum punda í tvo leikmenn, þá Mohammed Kudus og Morgan Gibbs-White. Fótbolti 12.7.2025 09:01
„Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur Kristinsdóttir nýtti reynsluna af vondu veðurfari hér á landi til að tryggja sér sigur á Ladies European Tour Access golfmóti, fyrst íslenskra kvenna. Ragnhildur endurhugsaði sinn leik síðasta vetur, hefur spilað stórkostlega í sumar og er í góðum séns á að komast áfram á LET mótaröðina á næsta ári. Golf 12.7.2025 08:00
Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Körfubolti 12.7.2025 07:02
Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun ekki leika með íslenska handboltalandsliðinu á komandi heimsmeistaramóti sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember en hún á von á barni. Handbolti 11.7.2025 23:31
„Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref. Fótbolti 11.7.2025 22:48
Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur ákveðið að færa sig um set í ítölsku C-deildinni, frá SPAL til AC Renate. Fótbolti 11.7.2025 22:02
Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Topplið ÍR í Lengjudeild karla tapaði mikilvægum stigum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn HK 1-2. Fótbolti 11.7.2025 21:24
Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Grindvíkingar sóttu þrjú mikilvæg stig í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið sótti Fjölni heim í Lengjudeild karla. Heimamenn komust í 2-0 en Grindvíkingar svöruðu með þremur mörkum í seinni hálfleikinn. Fótbolti 11.7.2025 20:33
Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Forráðamenn Liverpool, í samráði við fjölskyldu Diogo Jota, hafa ákveðið að leggja treyju númer 20 á hilluna hjá félaginu og votta Jota og minningu hans þannig virðingu sína. Fótbolti 11.7.2025 20:20
Segir hitann á HM hættulegan Veðrið hefur leikið alltof stórt hlutverk á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í sumar þar sem ítrekað hefur þurft að fresta leikjum og nú er hitinn svo mikill að liðin eiga erfitt með að æfa. Fótbolti 11.7.2025 19:32
Belgar kveðja EM með sigri Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Portúgal í lokaleik B-riðilsins á Evrópumótinu í Sviss í kvöld í dramatískum leik. Fótbolti 11.7.2025 18:30
Spánn áfram með fullt hús stiga Spánn vann torsóttan 3-1 sigur á Ítalíu í kvöld á Evrópumótinu í Sviss og vinnur því B-riðil með fullt hús stiga. Fótbolti 11.7.2025 18:30
Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Handknattleiksdeild KA hefur samið við georgíska landsliðsmanninn Giorgi Dikhaminjia um að leika með liðinu í vetur. Giorgi, sem er 28 ára gamall og 188 cm á hæð, leikur oftast sem hægri skytta en getur einnig leyst af í horninu. Handbolti 11.7.2025 17:48