Sport

„Þetta var leikur smá­at­riða“

Afturelding féll úr leik í Mjólkurbikarnum í kvöld eftir tap gegn Fram í 8-liða úrslitum. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafði sett stefnuna á að fara lengra með liðið í keppninni en þurfti að sætta sig við tap á heimavelli.

Íslenski boltinn

„Ís­land hentar okkur vel“

Finnar hafa nú valið EM-hópinn sem fer til Sviss og mætir þar Íslandi í fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta 2. júlí. Marko Saloranta landsliðsþjálfari Finnlands segir liðið hafa glímt við einstaklega mikið meiðslavandræði í vor og sumar en er vongóður um sigur gegn Íslandi.

Fótbolti

Á förum frá Arsenal

Búist er við því að miðjumaðurinn Thomas Partey yfirgefi Arsenal nú í sumar eftir að viðræður um nýjan samning hans við félagið sigldu í strand.

Enski boltinn

Mbappé fluttur á sjúkra­hús

Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé var flutt á sjúkrahús vegna bráðatilfellis eftir að hafa sýnt einkenni maga- og garnabólgu (e. gastroenteritis).

Fótbolti

„Ég held samt að hann sé að bulla“

Þróttarakonur byrjuðu tímabilið frábærlega, töpuðu ekki í fyrstu átta leikjum sínum í Bestu deildinni og komust í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið tapaði síðan tveimur leikjum með nokkra daga millibili. Bestu mörkin fóru yfir stöðuna í Laugardalnum.

Íslenski boltinn

Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki

Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gefin út í gær og nú vita stuðningsmenn Liverpool meira hverju þeir geta átt von á um áramótin þegar einn besti leikmaður liðsins verður upptekinn annars staðar.

Enski boltinn

Gefa lands­liðs­konum peninga til að koma fjöl­skyldunni á EM

Það er býsna kostnaðarsamt fyrir stuðningsmenn Englands, Íslands og annarra liða að fylgja sínu liði á EM kvenna í fótbolta í ár, þar sem mótið fer fram í sennilega dýrasta landi heims, Sviss. Enska knattspyrnusambandið hefur brugðist við til að styðja við fjölskyldur sinna leikmanna.

Fótbolti

Tómas fór illa með Frakkann

Tómas Hjaltested heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi en hann sló Frakkann Paul Beauvy út með sannfærandi hætti í dag, í 64 manna úrslitum. Næsti mótherji Tómasar er frá Þýskalandi.

Golf