Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Aron Guðmundsson skrifar 10. desember 2025 21:03 Ómar Ingi Magnússon í leik með Magdeburg. Getty/Igor Kralj Magdeburg hafði betur gegn Melsungen er liðin mættust í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur fjögurra marka sigur Magdeburgar, 31-27. Topplið Magdeburgar var yfir nær allan leikinn og eftir því sem lið á byggði liðið upp forskot sem reyndist of stórt fyrir Magdeburg að brúa. Mest náði liðið sex marka forskoti. Fjórir Íslendingar tóku þátt í leik kvöldsins. Ómar Ingi Magnússon kom að sjö mörkum Magdeburgar, skoraði fimm og lagði upp tvö. Þá skoruðu Elvar Örn Jónsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson tvö mörk hvor fyrir Magdeburg. Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark fyrir Melsungen í leiknum en Reynir Þór Stefánsson kom ekki við sögu. Magdeburg er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 29 stig og fjögurra stiga forskot og leik til góða á Lemgo í 2.sæti. Melsungen er í 7.sæti. Þá skoruðu Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson samanlagt níu mörk fyrir Erlangen sem að þurfti að bíða ósigur gegn Minden á útivelli, lokatölur 30-29 en liðin eru í fjórtánda og fimmtánda sæti deildarinnar með ellefu og níu stig þegar að sextán umferðir hafa verið leiknar. Ýmir Örn Gíslason var einmitt í eldlínunni með Göppingen gegn Lemgo og þola sjö marka tap. Ýmir skoraði mark í leiknum en Göppingen er sem stendur í 10.sæti þýsku deildarinnar. Sömuleiðis skoraði Blær Hinriksson eitt mark fyrir Leipzig sem hafði betur gegn HSV, 29-27. Staða Leipzig skánar því aðeins en liðið er þó sem fyrr á botni deildarinnar með fimm stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira
Topplið Magdeburgar var yfir nær allan leikinn og eftir því sem lið á byggði liðið upp forskot sem reyndist of stórt fyrir Magdeburg að brúa. Mest náði liðið sex marka forskoti. Fjórir Íslendingar tóku þátt í leik kvöldsins. Ómar Ingi Magnússon kom að sjö mörkum Magdeburgar, skoraði fimm og lagði upp tvö. Þá skoruðu Elvar Örn Jónsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson tvö mörk hvor fyrir Magdeburg. Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark fyrir Melsungen í leiknum en Reynir Þór Stefánsson kom ekki við sögu. Magdeburg er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 29 stig og fjögurra stiga forskot og leik til góða á Lemgo í 2.sæti. Melsungen er í 7.sæti. Þá skoruðu Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson samanlagt níu mörk fyrir Erlangen sem að þurfti að bíða ósigur gegn Minden á útivelli, lokatölur 30-29 en liðin eru í fjórtánda og fimmtánda sæti deildarinnar með ellefu og níu stig þegar að sextán umferðir hafa verið leiknar. Ýmir Örn Gíslason var einmitt í eldlínunni með Göppingen gegn Lemgo og þola sjö marka tap. Ýmir skoraði mark í leiknum en Göppingen er sem stendur í 10.sæti þýsku deildarinnar. Sömuleiðis skoraði Blær Hinriksson eitt mark fyrir Leipzig sem hafði betur gegn HSV, 29-27. Staða Leipzig skánar því aðeins en liðið er þó sem fyrr á botni deildarinnar með fimm stig, þremur stigum frá öruggu sæti.
Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ Sjá meira