Sport Guðlaugur Victor lék 90 mínútur í sigri Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allar 90 mínúturnar í 2-0 sigri Hibernian á St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann er að byrja vel í skoska fótboltanum. Fótbolti 2.2.2011 22:45 Mancini: Ef þetta var víti þá ættum við að fá fimm víti í leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með vítaspyrnuna sem City fékk á sig þrettán mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2011 22:34 Dalglish: Frábært að halda hreinu þriðja leikinn í röð Kenny Dalglish stýrði Liverpool til sigurs í þriðja leiknum í röð í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Stoke á Anfield en þetta var fyrsti leikur félagsins án Fernando Torres. Enski boltinn 2.2.2011 22:29 Liverpool vann sinn þriðja deildarsigur í röð - Suarez skoraði í fyrsta leik Liverpool er að komast á skrið undir stjórn Kenny Dalglish og liðið nálgast efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir þriðja deildarisigurinn í röð í kvöld. Enski boltinn 2.2.2011 21:24 Manchester City tapaði aftur stigum - átta stigum á eftir United Manchester City komst ekki aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld því strákarnir hans Roberto Mancini gerðu bara 2-2 jafntefli við Birmingham á St Andrew's. Birmingham hafði tapað 0-5 fyrir Manchester United í síðasta leik sínum í deildinni. Enski boltinn 2.2.2011 21:15 Andri Júlíusson hættur hjá Skagamönnum Andri Júlíusson og Knattspyrnufélag ÍA komust í dag að samkomulagi um að ljúka samningi Andra við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 2.2.2011 21:15 Barcelona-liðið komið í bikarúrslitaleikinn Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins með 3-0 útisigri í seinni undanúrslitaleiknum á móti Almería í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 5-0 og því 8-0 samanlagt. Seinna í kvöld spila Real Madrid og Sevilla seinni leik sinn en Real vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Fótbolti 2.2.2011 20:40 Samba fékk nýjan samning hjá Blackburn Varnarmaðurinn Christopher Samba hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2015. Enski boltinn 2.2.2011 20:30 Enski boltinn: Úrslit úr leikjum kvöldsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var hægt að fylgjast með gangi mála í leikjunum á Boltavaktinni á visir.is. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahóp Fulham sem tók á móti Newcastle. Enski boltinn 2.2.2011 20:02 Aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing KSÍ Knattspyrnusambandi Íslands bárust aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing sambandsins sem fram fer laugardaginn 12. febrúar. Til samanburðar bárust 17 tillögur fyrir þingið 2010 og 8 tillögur árið áður. Íslenski boltinn 2.2.2011 19:45 Real Madrid og Barcelona gætu mæst í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár Síðari viðureignirnar í undanúrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu fara fram í kvöld. Allt útlit er fyrir að stórliðin og erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid muni mætast í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár. Fótbolti 2.2.2011 19:00 Gary Neville er hættur í fótbolta Gary Neville, varnarmaður Manchester United, hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik en þetta kemur fram á BBC. Neville er 35 ára gamall og lék sinn síðasta leik með Manchester United á móti West Brom á nýársdag. Enski boltinn 2.2.2011 19:00 Allt viðtal Sky-fréttastofunnar við Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við Sky-fréttastofuna daginn eftir að hann fór á láni frá Stoke til Fulham. Íþróttadeild Stöðvar 2 hefur fengið þetta viðtal frá Sky og birti brot úr því í kvöldfréttum sínum. Enski boltinn 2.2.2011 18:48 Mikil pressa á Andy Carroll Félagsskipti Andy Caroll frá Newcastle til Liverpool hafa vakið mikla athygli enda ekki að ástæðulausu. Verðmiðinn, 35 milljónir punda, gerir Carroll að áttunda dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Enski boltinn 2.2.2011 18:15 The Sun: Eiður gefur eftir 1,9 milljón í viku hverri Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun í dag mun Eiður Smári Guðjohnsen hafa tekið á sig launalækkun til að komast til Fulham. Enski boltinn 2.2.2011 17:30 Alonso sló Vettel við á Spáni Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Formúla 1 2.2.2011 16:36 Kevin Sims mun klára tímabilið með Grindavík Grindvíkingar eru loksins búinn að finna eftirmann Brock Gillespie sem sveik þá og hætti við að koma til landsins. Nýi leikmaðurinn heitir Kevin Sims og er 23 ára bakvörður. Þetta kom fram á heimasíðu Grindvíkinga í dag. Körfubolti 2.2.2011 16:15 Redknapp staðfestir tilboð Tottenham í Rossi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið lagði fram 35 milljóna punda tilboð í Giuseppe Rossi, leikmann Villarreal. Enski boltinn 2.2.2011 15:45 Illa farið með Adam hjá Blackpool Umboðsmaður Charlie Adam segir að Blackpool hafi verið illa með skjólstæðing sinn en hann var hársbreidd frá því að fara frá félaginu á mánudaginn. Enski boltinn 2.2.2011 15:15 Carroll í deilum við umboðsmann Andy Carroll þarf að koma fyrir gerðardómi vegna deilna hans við umboðsmanninn Peter Harrison, sem eitt sinn var umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 2.2.2011 14:45 Suarez fékk grænt ljós fyrir kvöldið Luis Suarez mun væntanlega verða í leikmannahópi Liverpool þegar að liðið mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2011 14:15 Ancelotti: Ef Torres er heill gæti hann spilað gegn Liverpool Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ef Fernando Torres komi vel út úr sínum fyrstu æfingum hjá Chelsea er ekkert því til fyrirstöðu að hann spili gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 2.2.2011 13:34 Sum kaup Dalglish hafa heppnast betur en önnur Kaup Liverpool á Andy Caroll á 35 milljónir punda frá Newcastle hafa líkast til ekki farið framhjá neinum. Þetta er þó langt í frá í fyrsta skipti sem Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool reiðir fram háar fjárhæðir fyrir framherja. Eins og gengur hafa sum kaupin heppnast betur en önnur. Enski boltinn 2.2.2011 13:01 Modric úr leik hjá Tottenham næstu vikurnar Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric mun ekki leika með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á næstunni en hann fór í aðgerð þar sem botnlanginn var fjarlægður. Enski boltinn 2.2.2011 12:30 Átti Gylfi Þór að verða miðvörður? Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Fótbolti 2.2.2011 12:00 Verður hinn 41 árs gamli Karlsson nýliði ársins? Robert Karlsson gæti orðið elsti nýliði ársins á PGA mótaröðinn í golfi en hinn 41 árs gamli kylfingur frá Svíþjóð ætlar að einbeita sér að PGA mótaröðinni á þessu ári. Karlsson hefur á undanförnum árum verið í fremstu röð á Evrópumótaröðinn en hann er fluttur með fjölskyldu sína til Norður-Karólínu og ætlar sér stóra hluti á nýjum „vinnustað“. Golf 2.2.2011 11:30 Torres, Drogba og Anelka gætu allir byrjað inná gegn Liverpool Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Chelsea getur eflaust ekki beðið eftir því að mæta Liverpool á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Fernando Torres mun væntanlega leika sinn fyrsta leik fyrir félagið – gegn sínu gamla liði. Ekkert heiðursmannasamkomulag er í gildi á milli félagana þessa efnis að Torres leiki ekki gegn sínu gamla liði. Enski boltinn 2.2.2011 11:00 Wenger gagnrýnir Chelsea harðlega Arsene Wenger er alls ekki sáttur við vinnubrögð Chelsea og segir knattspyrnustjóri Arsenal að hræsni einkenni ákvarðanir forráðamanna meistaraliðs Chelsea. Enski boltinn 2.2.2011 10:30 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins á visir.is Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að Arsenal, Manchester United, Chelsea lönduðu sigrum. Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins er að finna á visir.is. Enski boltinn 2.2.2011 10:00 Vettel stoltur af fyrstu skrefunum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull ók 2011 keppnisbíl sínum í fyrsta skipti í gær, á brautinni við Valencia á Spáni ásamt fjölda annarra ökumanna. Hann ók 93 hringi án þess að lenda í nokkrum vandræðum og náði besta tíma dagsins. Formúla 1 2.2.2011 09:16 « ‹ ›
Guðlaugur Victor lék 90 mínútur í sigri Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allar 90 mínúturnar í 2-0 sigri Hibernian á St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann er að byrja vel í skoska fótboltanum. Fótbolti 2.2.2011 22:45
Mancini: Ef þetta var víti þá ættum við að fá fimm víti í leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með vítaspyrnuna sem City fékk á sig þrettán mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2011 22:34
Dalglish: Frábært að halda hreinu þriðja leikinn í röð Kenny Dalglish stýrði Liverpool til sigurs í þriðja leiknum í röð í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Stoke á Anfield en þetta var fyrsti leikur félagsins án Fernando Torres. Enski boltinn 2.2.2011 22:29
Liverpool vann sinn þriðja deildarsigur í röð - Suarez skoraði í fyrsta leik Liverpool er að komast á skrið undir stjórn Kenny Dalglish og liðið nálgast efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir þriðja deildarisigurinn í röð í kvöld. Enski boltinn 2.2.2011 21:24
Manchester City tapaði aftur stigum - átta stigum á eftir United Manchester City komst ekki aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld því strákarnir hans Roberto Mancini gerðu bara 2-2 jafntefli við Birmingham á St Andrew's. Birmingham hafði tapað 0-5 fyrir Manchester United í síðasta leik sínum í deildinni. Enski boltinn 2.2.2011 21:15
Andri Júlíusson hættur hjá Skagamönnum Andri Júlíusson og Knattspyrnufélag ÍA komust í dag að samkomulagi um að ljúka samningi Andra við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 2.2.2011 21:15
Barcelona-liðið komið í bikarúrslitaleikinn Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins með 3-0 útisigri í seinni undanúrslitaleiknum á móti Almería í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 5-0 og því 8-0 samanlagt. Seinna í kvöld spila Real Madrid og Sevilla seinni leik sinn en Real vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Fótbolti 2.2.2011 20:40
Samba fékk nýjan samning hjá Blackburn Varnarmaðurinn Christopher Samba hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2015. Enski boltinn 2.2.2011 20:30
Enski boltinn: Úrslit úr leikjum kvöldsins Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var hægt að fylgjast með gangi mála í leikjunum á Boltavaktinni á visir.is. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahóp Fulham sem tók á móti Newcastle. Enski boltinn 2.2.2011 20:02
Aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing KSÍ Knattspyrnusambandi Íslands bárust aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing sambandsins sem fram fer laugardaginn 12. febrúar. Til samanburðar bárust 17 tillögur fyrir þingið 2010 og 8 tillögur árið áður. Íslenski boltinn 2.2.2011 19:45
Real Madrid og Barcelona gætu mæst í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár Síðari viðureignirnar í undanúrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu fara fram í kvöld. Allt útlit er fyrir að stórliðin og erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid muni mætast í úrslitum í fyrsta sinn í 21 ár. Fótbolti 2.2.2011 19:00
Gary Neville er hættur í fótbolta Gary Neville, varnarmaður Manchester United, hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik en þetta kemur fram á BBC. Neville er 35 ára gamall og lék sinn síðasta leik með Manchester United á móti West Brom á nýársdag. Enski boltinn 2.2.2011 19:00
Allt viðtal Sky-fréttastofunnar við Eið Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við Sky-fréttastofuna daginn eftir að hann fór á láni frá Stoke til Fulham. Íþróttadeild Stöðvar 2 hefur fengið þetta viðtal frá Sky og birti brot úr því í kvöldfréttum sínum. Enski boltinn 2.2.2011 18:48
Mikil pressa á Andy Carroll Félagsskipti Andy Caroll frá Newcastle til Liverpool hafa vakið mikla athygli enda ekki að ástæðulausu. Verðmiðinn, 35 milljónir punda, gerir Carroll að áttunda dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Enski boltinn 2.2.2011 18:15
The Sun: Eiður gefur eftir 1,9 milljón í viku hverri Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun í dag mun Eiður Smári Guðjohnsen hafa tekið á sig launalækkun til að komast til Fulham. Enski boltinn 2.2.2011 17:30
Alonso sló Vettel við á Spáni Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Formúla 1 2.2.2011 16:36
Kevin Sims mun klára tímabilið með Grindavík Grindvíkingar eru loksins búinn að finna eftirmann Brock Gillespie sem sveik þá og hætti við að koma til landsins. Nýi leikmaðurinn heitir Kevin Sims og er 23 ára bakvörður. Þetta kom fram á heimasíðu Grindvíkinga í dag. Körfubolti 2.2.2011 16:15
Redknapp staðfestir tilboð Tottenham í Rossi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið lagði fram 35 milljóna punda tilboð í Giuseppe Rossi, leikmann Villarreal. Enski boltinn 2.2.2011 15:45
Illa farið með Adam hjá Blackpool Umboðsmaður Charlie Adam segir að Blackpool hafi verið illa með skjólstæðing sinn en hann var hársbreidd frá því að fara frá félaginu á mánudaginn. Enski boltinn 2.2.2011 15:15
Carroll í deilum við umboðsmann Andy Carroll þarf að koma fyrir gerðardómi vegna deilna hans við umboðsmanninn Peter Harrison, sem eitt sinn var umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 2.2.2011 14:45
Suarez fékk grænt ljós fyrir kvöldið Luis Suarez mun væntanlega verða í leikmannahópi Liverpool þegar að liðið mætir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 2.2.2011 14:15
Ancelotti: Ef Torres er heill gæti hann spilað gegn Liverpool Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ef Fernando Torres komi vel út úr sínum fyrstu æfingum hjá Chelsea er ekkert því til fyrirstöðu að hann spili gegn Liverpool um helgina. Enski boltinn 2.2.2011 13:34
Sum kaup Dalglish hafa heppnast betur en önnur Kaup Liverpool á Andy Caroll á 35 milljónir punda frá Newcastle hafa líkast til ekki farið framhjá neinum. Þetta er þó langt í frá í fyrsta skipti sem Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool reiðir fram háar fjárhæðir fyrir framherja. Eins og gengur hafa sum kaupin heppnast betur en önnur. Enski boltinn 2.2.2011 13:01
Modric úr leik hjá Tottenham næstu vikurnar Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric mun ekki leika með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á næstunni en hann fór í aðgerð þar sem botnlanginn var fjarlægður. Enski boltinn 2.2.2011 12:30
Átti Gylfi Þór að verða miðvörður? Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Fótbolti 2.2.2011 12:00
Verður hinn 41 árs gamli Karlsson nýliði ársins? Robert Karlsson gæti orðið elsti nýliði ársins á PGA mótaröðinn í golfi en hinn 41 árs gamli kylfingur frá Svíþjóð ætlar að einbeita sér að PGA mótaröðinni á þessu ári. Karlsson hefur á undanförnum árum verið í fremstu röð á Evrópumótaröðinn en hann er fluttur með fjölskyldu sína til Norður-Karólínu og ætlar sér stóra hluti á nýjum „vinnustað“. Golf 2.2.2011 11:30
Torres, Drogba og Anelka gætu allir byrjað inná gegn Liverpool Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Chelsea getur eflaust ekki beðið eftir því að mæta Liverpool á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Fernando Torres mun væntanlega leika sinn fyrsta leik fyrir félagið – gegn sínu gamla liði. Ekkert heiðursmannasamkomulag er í gildi á milli félagana þessa efnis að Torres leiki ekki gegn sínu gamla liði. Enski boltinn 2.2.2011 11:00
Wenger gagnrýnir Chelsea harðlega Arsene Wenger er alls ekki sáttur við vinnubrögð Chelsea og segir knattspyrnustjóri Arsenal að hræsni einkenni ákvarðanir forráðamanna meistaraliðs Chelsea. Enski boltinn 2.2.2011 10:30
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins á visir.is Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að Arsenal, Manchester United, Chelsea lönduðu sigrum. Öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins er að finna á visir.is. Enski boltinn 2.2.2011 10:00
Vettel stoltur af fyrstu skrefunum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull ók 2011 keppnisbíl sínum í fyrsta skipti í gær, á brautinni við Valencia á Spáni ásamt fjölda annarra ökumanna. Hann ók 93 hringi án þess að lenda í nokkrum vandræðum og náði besta tíma dagsins. Formúla 1 2.2.2011 09:16