Sport Aston Villa í viðræður við Alex McLeish Forráðamenn Aston Villa ætla að fara í viðræður við Alex McLeish um að hann setjist í stjórastól félagsins á næsta tímabil. McLeish sagði upp störfum hjá nágrannaliðinu Birmingham á dögunum en Skotinn á reyndar eftir að ganga frá starfslokum sínum þar. Enski boltinn 14.6.2011 19:44 Birkir: Vorum ekki að spila fótbolta Birkir Bjarnason kom inn á sem varmaður í síðari hálfleik gegn Sviss í dag. Leikurinn tapaðist þó á endanum, 2-0, en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.6.2011 19:41 Eyjólfur: Liðið í áfalli eftir fyrra markið Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs Íslands, segir að sínir menn hafi verið lengi að jafna sig á fyrra markinu sem Sviss skoraði í leik liðanna í kvöld. Markið kom eftir tæpa mínútu en Sviss vann á endanum 2-0 sigur. Fótbolti 14.6.2011 19:27 Gylfi Þór: Er að spila langt undir getu Gylfi Þór Sigurðsson segist fyrst og fremst vera ósáttur við sjálfan sig og hvernig hann hafi spilað í þessum fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM U-21 í Danmörku til þessa. Fótbolti 14.6.2011 19:12 Tomas Svensson til Rhein-Neckar Löwen Sænski markvörðurinn Tomas Svensson hefur gengið frá samningi við þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen. Svensson er ráðinn sem markmannsþjálfari en mun leysa Goran Stojanovic af fyrri hluta næsta tímabils. Handbolti 14.6.2011 17:30 Moratti ósáttur við ummæli Sneijder Massimo Moratti forseti ítalska knattspyrnufélagsins Inter er ekki sáttur við ummæli Wesley Sneijder. Hollenski miðjumaðurinn sagði aðeins æðri máttarvöld vita hvar framtíð hans lægi. Hann hefur verið orðaður við Chelsea og Manchester United að undanförnu. Fótbolti 14.6.2011 17:00 Sex knattspyrnustjórar á óskalista Birmingham Birmingham leitar að eftirmanni Alex McLeish eftir uppsögn Skotans um helgina. Stjórnarformaður félagsins, Peter Pannu, segir sex knattspyrnustjóra á óskalistanum. Enski boltinn 14.6.2011 16:30 Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Síðari áfangi í hreinsun Elliðaánna verður unninn nk. fimmtudag, 16. júní, kl. 17:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta við veiðihúsið þann dag og taka þátt í þessu þakkláta verkefni. Veiði 14.6.2011 16:12 Laxá í Kjós í góðum málum Nú er aðeins vika þar til að laxveiði hefst í Laxá í Kjós og Bugðu. Veiði hefur verið með ágætum undanfarin ár þrátt fyrir mikil þurrkasumur en að þessu sinni eru horfur allt aðrar og betri. Veiði 14.6.2011 15:41 Laxveiðin á góðu róli Blanda er að glæðast og Norðurá hefur verið í bærilegu lagi síðustu daga. Þverá/Kjarrá opna á morgun og uppúr helginni fer síðan skriðan af stað. Veiði 14.6.2011 15:04 Jóhann Berg ekki í byrjunarliðinu - þrjár breytingar hjá Eyjólfi Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í byrjunarliði Íslands í leiknum gegn Sviss á Evrópumeistaramóti U-21 liða í Álaborg í dag. Jóhann er enn að glíma við axlarmeiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi um helgina. Fótbolti 14.6.2011 14:40 Umfjöllun: Borin von hjá strákunum eftir annað tap í Danmörku Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum öðrum leik í röð á EM í Danmörku í dag þegar liðið varð að sætta sig við 0-2 tap á móti Sviss í Álaborg. Íslenska liðið hefur ekki enn náð að skora í mótinu, er stigalaust á botni riðilsins og á aðeins veika von um að komast í undanúrslitin. Fótbolti 14.6.2011 14:30 Megum ekki vanmeta Íslendinga Admir Mehmedi, sóknarmaður svissneska U-21 landsliðsins, segir að ekki megi vanmeta íslenska liðið sem verður næsti andstæðingur Svisslendinga á EM í Danmörku. Fótbolti 14.6.2011 14:30 Svissnesk knattspyrna í blóma Ísland mætir Sviss í riðlakeppni EM U-21 landsliða í Álaborg í dag. Fyrirfram verða Svisslendingar að teljast líklegri til sigurs en liðið sigraði Dani 1-0 í fyrsta leik sínum í riðlinum. Fótbolti 14.6.2011 14:15 Gervinho vill fara til Englands - Áhugi hjá Arsenal Gervinho sóknarmaður Lille vill yfirgefa félagið og spila á Englandi. Fréderic Paquet framkvæmdastjóri frönsku meistaranna staðfesti þetta í samtali við frönsku útvarpsstöðina RMC. Enski boltinn 14.6.2011 14:00 Fjölþjóðlegur leikmannahópur svissneska liðsins Níu af 23 leikmönnum U-21 landsliðs Sviss eiga ættir að rekja til annarra landa en þess sem þeir spila nú fyrir á Evrópumeistaramótinu í Danmörku. Fótbolti 14.6.2011 13:30 Gunnleifur: Sommer ekki jafngóður og menn vilja meina Landsliðsmarkvörður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson, segir Yann Sommer markvörð U-21 landsliðs Sviss ekki jafngóðan og menn vilji meina. Gunnleifur var fenginn til að leysa Svisslendinginn af hólmi hjá FC Vaduz í Þýskalandi árið 2009. Fótbolti 14.6.2011 13:00 Stuðningsmenn Íslands í Álaborg bjartsýnir Vísir hitti á nokkra stuðningsmenn íslenska U-21 landsliðsins á röltinu í Álaborg og tók tvo þeirra tali, þá Egil Má Egilsson og Halldór Ásmundsson. Fótbolti 14.6.2011 12:39 Jón og Páll eru sterkustu menn heims Þeir Jón Ingi Bergsteinsson og Páll Jóhannesson tróðu upp fyrir knattspyrnuáhugamenn í sérstöku "Fan-Zone“ fyrir Evrópumeistaramót U-21 landsliða hér í Álaborg. Fótbolti 14.6.2011 12:35 Birmingham vill bætur vegna McLeish Peter Pannu, stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Birmingham, segir að félagið muni krefjast skaðabóta reyni Aston Villa að semja við Alex McLeish. McLeish sagði upp starfi sínu hjá Birmingham um helgina. Enski boltinn 14.6.2011 12:00 Rúrik á gulu spjaldi í dag Rúrik Gíslason verður í leikbanni í leik Íslands og Danmerkur um helgina ef hann fær að líta gula spjaldið í leiknum gegn Sviss í dag. Hann kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi um helgina og nældi sér í áminningu á 79. mínútu leiksins. Fótbolti 14.6.2011 11:30 Þjóðverjar fagna árangri Nowitzki Aldrei þessu vant komst körfubolti á forsíðu íþróttablaðs Bild, mest lesna dagblaðs Þýskalands, í gær. Ástæðan að sjálfsögðu sigur Dallas Mavericks í NBA-körfuboltanum með Þjóðverjann Dirk Nowitzki fremstan í flokki. Körfubolti 14.6.2011 11:00 Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Þrátt fyrir kulda og hvassviðri lét ég mig hafa það, ásamt tengdaföður mínum, að taka bíltúr frá Akureyri og keyra norður í Sléttuhlíðarvatn. Þetta er eitt af vötnunum sem eru inní Veiðikortinu og ég hef ekið þarna framhjá margoft á leið minni í Fljótaá og langað að prófa það. Þetta var því kærkomið tækifæri að láta á það reyna hvort veiðin þarna sé jafn góð og ég hef heyrt. Veiði 14.6.2011 10:53 Markvörður Sviss slær í gegn: Eins og að klæðast úlpu um vetur Pierluigi Tami, landsliðsþjálfari U-21 liðs Sviss, lofaði markvörð liðsins, Yann Sommer, í hástert eftir sigurinn á Dönum um helgina. Fótbolti 14.6.2011 10:30 Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Ingvar Svendsen og Hermann bróðir hans luku veiðum í Norðurá í gær og við fengum smá fréttir af veiðunum. Það sem líklegast stendur upp úr eru þrír tveggja ára laxar sem þeir bræður fengu í Stekkjarfljótinu og þeir misstu annað eins. Veiði 14.6.2011 10:26 Gott skot í Hörgá "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Veiði 14.6.2011 10:21 Íslenskum liðum gengið illa með Sviss í gegnum tíðina Íslenska U-21 landsliðið mætir í dag liði Sviss á EM í Danmörku og er að duga eða drepast fyrir drengina okkar. Fótbolti 14.6.2011 09:30 Laxinn mættur í Sogið Lax er genginn í Sogið og sáust til að mynda þrír laxar á Öldunni, ofan af brúnni við Þrastarlund, síðastliðinn laugardag. Það voru nemendur og kennarar á flugukastnámskeiði Veiðiflugna sem sáu laxana ofan af brúnni. Ekki var inni í myndinni að kasta á þann silfraða, veiði er ekki leyfð á svæðinu fyrr en síðla þessa mánaðar, og aðeins notast við bómullarhnoðra á línuendanum við kennsluna. Veiði 14.6.2011 09:19 Blaðamaður frá Sviss: Ísland hentar Sviss illa Michele Coviello, íþróttablaðamaður frá Sviss, á von á því að það verði lítið skorað í leik Íslands og Sviss í EM U-21 liða í Danmörku í dag. Fótbolti 14.6.2011 09:15 Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Við fengum þessa mynd senda frá Vigni Grétari Stefánssyni sem var við veiðar í Baugstaðarós og náði meðal annars þessum 10 punda sjóbirting. En að auki náðust tveir aðrir, 5 og 6 punda. Þetta er stærsti sjóbirtingurinn úr Baugstaðarós á þessu tímabili eftir því sem við best vitum og að sögn þeirra sem hafa verið á svæðinu undanfarið hefur verið slatti af fiski og veiðin mjög fín. Veiði 14.6.2011 09:13 « ‹ ›
Aston Villa í viðræður við Alex McLeish Forráðamenn Aston Villa ætla að fara í viðræður við Alex McLeish um að hann setjist í stjórastól félagsins á næsta tímabil. McLeish sagði upp störfum hjá nágrannaliðinu Birmingham á dögunum en Skotinn á reyndar eftir að ganga frá starfslokum sínum þar. Enski boltinn 14.6.2011 19:44
Birkir: Vorum ekki að spila fótbolta Birkir Bjarnason kom inn á sem varmaður í síðari hálfleik gegn Sviss í dag. Leikurinn tapaðist þó á endanum, 2-0, en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.6.2011 19:41
Eyjólfur: Liðið í áfalli eftir fyrra markið Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs Íslands, segir að sínir menn hafi verið lengi að jafna sig á fyrra markinu sem Sviss skoraði í leik liðanna í kvöld. Markið kom eftir tæpa mínútu en Sviss vann á endanum 2-0 sigur. Fótbolti 14.6.2011 19:27
Gylfi Þór: Er að spila langt undir getu Gylfi Þór Sigurðsson segist fyrst og fremst vera ósáttur við sjálfan sig og hvernig hann hafi spilað í þessum fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM U-21 í Danmörku til þessa. Fótbolti 14.6.2011 19:12
Tomas Svensson til Rhein-Neckar Löwen Sænski markvörðurinn Tomas Svensson hefur gengið frá samningi við þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen. Svensson er ráðinn sem markmannsþjálfari en mun leysa Goran Stojanovic af fyrri hluta næsta tímabils. Handbolti 14.6.2011 17:30
Moratti ósáttur við ummæli Sneijder Massimo Moratti forseti ítalska knattspyrnufélagsins Inter er ekki sáttur við ummæli Wesley Sneijder. Hollenski miðjumaðurinn sagði aðeins æðri máttarvöld vita hvar framtíð hans lægi. Hann hefur verið orðaður við Chelsea og Manchester United að undanförnu. Fótbolti 14.6.2011 17:00
Sex knattspyrnustjórar á óskalista Birmingham Birmingham leitar að eftirmanni Alex McLeish eftir uppsögn Skotans um helgina. Stjórnarformaður félagsins, Peter Pannu, segir sex knattspyrnustjóra á óskalistanum. Enski boltinn 14.6.2011 16:30
Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Síðari áfangi í hreinsun Elliðaánna verður unninn nk. fimmtudag, 16. júní, kl. 17:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta við veiðihúsið þann dag og taka þátt í þessu þakkláta verkefni. Veiði 14.6.2011 16:12
Laxá í Kjós í góðum málum Nú er aðeins vika þar til að laxveiði hefst í Laxá í Kjós og Bugðu. Veiði hefur verið með ágætum undanfarin ár þrátt fyrir mikil þurrkasumur en að þessu sinni eru horfur allt aðrar og betri. Veiði 14.6.2011 15:41
Laxveiðin á góðu róli Blanda er að glæðast og Norðurá hefur verið í bærilegu lagi síðustu daga. Þverá/Kjarrá opna á morgun og uppúr helginni fer síðan skriðan af stað. Veiði 14.6.2011 15:04
Jóhann Berg ekki í byrjunarliðinu - þrjár breytingar hjá Eyjólfi Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í byrjunarliði Íslands í leiknum gegn Sviss á Evrópumeistaramóti U-21 liða í Álaborg í dag. Jóhann er enn að glíma við axlarmeiðslin sem hann varð fyrir í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi um helgina. Fótbolti 14.6.2011 14:40
Umfjöllun: Borin von hjá strákunum eftir annað tap í Danmörku Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum öðrum leik í röð á EM í Danmörku í dag þegar liðið varð að sætta sig við 0-2 tap á móti Sviss í Álaborg. Íslenska liðið hefur ekki enn náð að skora í mótinu, er stigalaust á botni riðilsins og á aðeins veika von um að komast í undanúrslitin. Fótbolti 14.6.2011 14:30
Megum ekki vanmeta Íslendinga Admir Mehmedi, sóknarmaður svissneska U-21 landsliðsins, segir að ekki megi vanmeta íslenska liðið sem verður næsti andstæðingur Svisslendinga á EM í Danmörku. Fótbolti 14.6.2011 14:30
Svissnesk knattspyrna í blóma Ísland mætir Sviss í riðlakeppni EM U-21 landsliða í Álaborg í dag. Fyrirfram verða Svisslendingar að teljast líklegri til sigurs en liðið sigraði Dani 1-0 í fyrsta leik sínum í riðlinum. Fótbolti 14.6.2011 14:15
Gervinho vill fara til Englands - Áhugi hjá Arsenal Gervinho sóknarmaður Lille vill yfirgefa félagið og spila á Englandi. Fréderic Paquet framkvæmdastjóri frönsku meistaranna staðfesti þetta í samtali við frönsku útvarpsstöðina RMC. Enski boltinn 14.6.2011 14:00
Fjölþjóðlegur leikmannahópur svissneska liðsins Níu af 23 leikmönnum U-21 landsliðs Sviss eiga ættir að rekja til annarra landa en þess sem þeir spila nú fyrir á Evrópumeistaramótinu í Danmörku. Fótbolti 14.6.2011 13:30
Gunnleifur: Sommer ekki jafngóður og menn vilja meina Landsliðsmarkvörður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson, segir Yann Sommer markvörð U-21 landsliðs Sviss ekki jafngóðan og menn vilji meina. Gunnleifur var fenginn til að leysa Svisslendinginn af hólmi hjá FC Vaduz í Þýskalandi árið 2009. Fótbolti 14.6.2011 13:00
Stuðningsmenn Íslands í Álaborg bjartsýnir Vísir hitti á nokkra stuðningsmenn íslenska U-21 landsliðsins á röltinu í Álaborg og tók tvo þeirra tali, þá Egil Má Egilsson og Halldór Ásmundsson. Fótbolti 14.6.2011 12:39
Jón og Páll eru sterkustu menn heims Þeir Jón Ingi Bergsteinsson og Páll Jóhannesson tróðu upp fyrir knattspyrnuáhugamenn í sérstöku "Fan-Zone“ fyrir Evrópumeistaramót U-21 landsliða hér í Álaborg. Fótbolti 14.6.2011 12:35
Birmingham vill bætur vegna McLeish Peter Pannu, stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Birmingham, segir að félagið muni krefjast skaðabóta reyni Aston Villa að semja við Alex McLeish. McLeish sagði upp starfi sínu hjá Birmingham um helgina. Enski boltinn 14.6.2011 12:00
Rúrik á gulu spjaldi í dag Rúrik Gíslason verður í leikbanni í leik Íslands og Danmerkur um helgina ef hann fær að líta gula spjaldið í leiknum gegn Sviss í dag. Hann kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi um helgina og nældi sér í áminningu á 79. mínútu leiksins. Fótbolti 14.6.2011 11:30
Þjóðverjar fagna árangri Nowitzki Aldrei þessu vant komst körfubolti á forsíðu íþróttablaðs Bild, mest lesna dagblaðs Þýskalands, í gær. Ástæðan að sjálfsögðu sigur Dallas Mavericks í NBA-körfuboltanum með Þjóðverjann Dirk Nowitzki fremstan í flokki. Körfubolti 14.6.2011 11:00
Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Þrátt fyrir kulda og hvassviðri lét ég mig hafa það, ásamt tengdaföður mínum, að taka bíltúr frá Akureyri og keyra norður í Sléttuhlíðarvatn. Þetta er eitt af vötnunum sem eru inní Veiðikortinu og ég hef ekið þarna framhjá margoft á leið minni í Fljótaá og langað að prófa það. Þetta var því kærkomið tækifæri að láta á það reyna hvort veiðin þarna sé jafn góð og ég hef heyrt. Veiði 14.6.2011 10:53
Markvörður Sviss slær í gegn: Eins og að klæðast úlpu um vetur Pierluigi Tami, landsliðsþjálfari U-21 liðs Sviss, lofaði markvörð liðsins, Yann Sommer, í hástert eftir sigurinn á Dönum um helgina. Fótbolti 14.6.2011 10:30
Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Ingvar Svendsen og Hermann bróðir hans luku veiðum í Norðurá í gær og við fengum smá fréttir af veiðunum. Það sem líklegast stendur upp úr eru þrír tveggja ára laxar sem þeir bræður fengu í Stekkjarfljótinu og þeir misstu annað eins. Veiði 14.6.2011 10:26
Gott skot í Hörgá "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Veiði 14.6.2011 10:21
Íslenskum liðum gengið illa með Sviss í gegnum tíðina Íslenska U-21 landsliðið mætir í dag liði Sviss á EM í Danmörku og er að duga eða drepast fyrir drengina okkar. Fótbolti 14.6.2011 09:30
Laxinn mættur í Sogið Lax er genginn í Sogið og sáust til að mynda þrír laxar á Öldunni, ofan af brúnni við Þrastarlund, síðastliðinn laugardag. Það voru nemendur og kennarar á flugukastnámskeiði Veiðiflugna sem sáu laxana ofan af brúnni. Ekki var inni í myndinni að kasta á þann silfraða, veiði er ekki leyfð á svæðinu fyrr en síðla þessa mánaðar, og aðeins notast við bómullarhnoðra á línuendanum við kennsluna. Veiði 14.6.2011 09:19
Blaðamaður frá Sviss: Ísland hentar Sviss illa Michele Coviello, íþróttablaðamaður frá Sviss, á von á því að það verði lítið skorað í leik Íslands og Sviss í EM U-21 liða í Danmörku í dag. Fótbolti 14.6.2011 09:15
Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Við fengum þessa mynd senda frá Vigni Grétari Stefánssyni sem var við veiðar í Baugstaðarós og náði meðal annars þessum 10 punda sjóbirting. En að auki náðust tveir aðrir, 5 og 6 punda. Þetta er stærsti sjóbirtingurinn úr Baugstaðarós á þessu tímabili eftir því sem við best vitum og að sögn þeirra sem hafa verið á svæðinu undanfarið hefur verið slatti af fiski og veiðin mjög fín. Veiði 14.6.2011 09:13
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti