Gott skot í Hörgá Karl Lúðvíksson skrifar 14. júní 2011 10:21 Mynd: www.svak.is Á vefnum hjá SVAK sáum við þessa frétt: Við fengum smáskeyti frá Gumma og Daníel sem skruppu í Hörgánna í vikunni: "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Hörgáin er klárlega ein af fallegri ánum á Eyjafjarðarsvæðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í sumar. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Veiði Gleðilegt nýtt veiðiár Veiði Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði
Á vefnum hjá SVAK sáum við þessa frétt: Við fengum smáskeyti frá Gumma og Daníel sem skruppu í Hörgánna í vikunni: "Ég og Daníél skruppum sunnudagsmorgun á svæði 1 í Hörgá, mjög gott veður framan af en um hádegi var farið að versna veðrið svo við hættum þá. Við fengum 8 fiska, þar af 3 sjóbirtinga. Fiskurinn var nokkuð vænn, stærsti sjóbirtingurinn 2,1kg, svo stærsta bleikjan var 1,9 kg." Hörgáin er klárlega ein af fallegri ánum á Eyjafjarðarsvæðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í sumar. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Veiði Gleðilegt nýtt veiðiár Veiði Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði