Sport Handtekinn fyrir að hagræða úrslitum leikja Forseti Fenerbahce, Aziz Yildirim, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hagrætt úrslitum í tyrknesku deildinni, en hann var ekki sá eini innan klúbbsins sem var færður til yfirheyrslu. Fótbolti 3.7.2011 13:15 Galatasaray ætlar að ná í Arshavin Tyrkneska knattspyrnuliðið, Galatasaray, ætla sér að bjóða í Andrey Arshavin, leikmann Arsenal, en boðið ku vera upp á 13,5 milljónir punda. Enski boltinn 3.7.2011 12:28 Tevez fær ekki að fara frá Man. City Ekkert varð af því að Man. City og Inter næðu að skipta á þeim Carlos Tevez og Samuel Eto´o. Þar sem skiptin gengu ekki upp ætlar City að halda Carlos Tevez þó svo hann vilji fara frá félaginu. Enski boltinn 3.7.2011 11:45 Ísland í sterkum riðli á HM kvenna í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er í sterkum og erfiðum riðli á HM kvenna sem fram fer í Brasilíu í desember. Handbolti 3.7.2011 11:15 Rio: Get ekki hugsað mér Man. Utd án Ferguson Rio Ferdinand segist ekki geta hugsað sér Man. Utd án Sir Alex Ferguson. Hann segir að stjórinn skoski sé engum líkur. Enski boltinn 3.7.2011 10:00 Ciudad Real færist nær Madrid Spænska handboltastórveldið Ciudad Real mun að öllum líkindum flytja til Madrid á næstu vikum. Ekki tókst að safna nægu fé til þess að halda liðinu í Ciudad. Handbolti 3.7.2011 09:00 Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Föstudaginn 17. júní hófst veiði í Veiðivötnum en opnunin er ein sú rólegasta í nokkur ár. Það munar mestu um færri veidda fiska úr Litla Sjó en núna komu á land 1621 fiskur en 2735 í fyrra. Á engum mælikvarða er þetta slök veiði, bara minna en árið áður. Veiði 3.7.2011 07:14 Brjálaður stuðningsmaður á HM kvenna Það er misjafnt hvað menn taka fótboltann alvarlega. Maðurinn á þessu myndbandi tekur hlutina alla leið eins og sjá má. Fótbolti 2.7.2011 23:45 Hamsik vill fara til AC Milan Slóvakíski miðjumaðurinn Marek Hamsik gefur AC Milan hraustlega undir fótinn í dag. Hann segir að það væri jákvætt skref á sínum ferli að fara til félagsins en Hamsik leikur með Napoli. Fótbolti 2.7.2011 21:15 Kobe sagður hafa farið í aðgerð í Þýskalandi Los Angeles Times greinir frá því í dag að körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hafi farið í aðgerð í Þýskalandi til þess að styrkja á sér hægra hnéð. Körfubolti 2.7.2011 20:30 Hreinn Hrings: Var orðinn stressaður Hreinn Hringsson, aðstoðarþjálfari og þrekþjálfari Þórsara, var mjög sáttur við sína menn eftir sigurinn á móti Grindavík. Íslenski boltinn 2.7.2011 19:36 Ólafur Örn: Áttum að klára þetta í síðari hálfleik Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var eðilega sár og svekktur eftir að lið hans féll út úr Valitor-bikarkeppninni á dramatískan hátt í dag gegn Þór á Þórsvellinum. Íslenski boltinn 2.7.2011 19:32 Neymar ætlar að vera áfram hjá Santos Þrátt fyrir gríðarlegan áhuga frá stórliðum Evrópu stefnir brasilíska ungstirnið Neymar á að spila áfram með Santos í heimalandinu. Fjögur félög eru til í að greiða þá upphæð sem þarf til að losa hann undan samningi við Santos. Sú upphæð er 45 milljónir evra. Fótbolti 2.7.2011 19:15 Afturelding í undanúrslit eftir bráðabana Það var ótrúleg spenna þegar ÍBV tók á móti Aftureldingu í átta liða úrslitum Valitors-bikars kvenna. Úrslit fengust ekki fyrr en í bráðabana eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Afturelding hafði betur að lokum. Íslenski boltinn 2.7.2011 19:02 Svíþjóð og Bandaríkin komin áfram á HM kvenna Tveir leikir fóru fram á HM kvenna í dag og voru þeir báðir í C-riðli. Svíþjóð lagði Norður-Kóreu en Bandaríkin unni Kólmbíu. Fótbolti 2.7.2011 17:53 Bolton á eftir Keane Bolton er sagt vera á eftir framherjanum Robbie Keane. Félagið vantar sárlega framherja þar sem Johan Elmander er farinn til Tyrklands og Daniel Sturridge fór aftur til Chelsea. Enski boltinn 2.7.2011 16:00 Kristinn dæmir á Emirates Cup Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið boð um að koma til Englands og dæma á hinu sterka Emirates Cup. Þetta kom fram í viðtali við Gylfa Þór Orrason í þættinum fótbolti.net á X-inu í dag. Íslenski boltinn 2.7.2011 15:02 Ajax og AZ komast að samkomulagi um kaupverð á Kolbeini Samkvæmt hollenska dagblaðinu De Telegraaf hafa AZ Alkmaar og Ajax komist að samkomulagi um kaupverð á landsliðsmanninum Kolbeini Sigþórssýni. Fótbolti 2.7.2011 14:48 Wenger ætlar að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er pollrólegur þó svo verið sé að orða stórstjörnur liðsins við önnur félög þessa dagana. Sjálfur segist hann ætla að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 2.7.2011 14:00 Adebayor: Mourinho hefur lofað að kaupa mig Framherjinn Emmanuel Adebayor er bjartsýnn á að komast til Real Madrid og er til í að bíða í allt sumar ef þess þarf. Adebayor segir að Jose Mourinho, þjálfari Real, hafi lofað kaupa sig í sumar og sjálfur vill hann hvergi annars staðar vera. Fótbolti 2.7.2011 13:15 Umfjöllun: Ingi Freyr hetja Þórsara Ingi Freyr Hilmarsson tryggði Þórsurum farseðilinn í undanúrslit Valitor-bikarkeppninnar, í þriðja skipti í sögu félagsins, með marki í blálok framlengingar í jöfnum leik við Grindavík. Íslenski boltinn 2.7.2011 12:53 Evra: Verður erfitt fyrir De Gea Bakvörðurinn Patrice Evra hefur varað markvörðinn Davd de Gea við því að það verði ekki auðvelt að feta í fótspor Edwin van der Sar. Enski boltinn 2.7.2011 12:30 Suarez dreymir um að spila fyrir Barcelona Úrúgvæski framherjinn Luis Suarez segist hafa fundið fyrir pressu um leið og hann kom til Liverpool frá Ajax. Liverpool greiddi tæplega 23 milljónir punda fyrir framherjann sem náði að skila sínu. Enski boltinn 2.7.2011 11:45 Flott opnun í Breiðdalsá Breiðdalsá opnaði með stæl eftir hádegi í dag er veiði hófst í ánni. Sett var í 10 laxa á vaktinni en 6 náðust á land og voru þeir af stærðinni 7-12 pund. Veiði 2.7.2011 11:16 Jafntefli hjá Argentínu í fyrsta leik Opnunarleikur Copa America fór fram í nótt þegar Argentína tók á móti Bólivíu. Fyrir fram var búist við nokkuð auðveldum sigri Argentínu en Bólivía kom á óvart með því að ná jafntefli, 1-1. Fótbolti 2.7.2011 11:08 Pistillinn: Ekki væla yfir dómaranum í fjölmiðlum Það er oft þægilegt að hafa einhvern til að skella skuldinni á þegar illa gengur. Réttlæta lélega frammistöðu. Ég þekki það enda oft gert það sjálfur, íþróttahúsið lélegt, rútan óþægileg, hinir gaurarnir mun stærri, miklu ríkari líka og eiga því að geta eitthvað, ég stóð mig því fínt "per dollar“. Ég spilaði við Yao Ming, hann át okkur lifandi, en miðað við launin hans þá vann ég eiginlega. Körfubolti 2.7.2011 10:30 Eiður Smári ekki á leið til Bandaríkjanna Arnór Guðjohnsen, umboðsmaður og faðir Eiðs Smára Guðjohnsen, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekkert nýtt væri að frétta af málum sonar síns. Sögusagnir hafa verið uppi þess efnis að hugur Eiðs Smára leitaði til MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum en Arnór segir þær sögusagnir ekki eiga við rök að styðjast. Fótbolti 2.7.2011 10:00 Scott Carson til Tyrklands Enski markvörðurinn Scott Carson hefur gengið til liðs við tyrkneska félagið Bursaspor frá West Bromwich Albion. Bursaspor spilaði í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð en leikur í Evrópudeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.7.2011 09:30 Guðjón Þórðarson: Mér ber skylda til þess að verja mína leikmenn „Ég er ekki enn búinn að sjá bréfið frá KSÍ. Ég mun fara yfir málið og síðan mun ég skýra mitt mál. Það er ekki flókið. Þessi ummæli áttu ekki að meiða neinn,“ sagði Guðjón við Fréttablaðið í gær. Íslenski boltinn 2.7.2011 09:00 Crouch búinn að gifta sig Þrátt fyrir erfiðleika í sambandinu síðustu mánuði eru Peter Crouch og Abbey Clancy búin að gifta sig. Eins og búist mátti við gerðu þau það með stæl. Enski boltinn 1.7.2011 23:45 « ‹ ›
Handtekinn fyrir að hagræða úrslitum leikja Forseti Fenerbahce, Aziz Yildirim, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hagrætt úrslitum í tyrknesku deildinni, en hann var ekki sá eini innan klúbbsins sem var færður til yfirheyrslu. Fótbolti 3.7.2011 13:15
Galatasaray ætlar að ná í Arshavin Tyrkneska knattspyrnuliðið, Galatasaray, ætla sér að bjóða í Andrey Arshavin, leikmann Arsenal, en boðið ku vera upp á 13,5 milljónir punda. Enski boltinn 3.7.2011 12:28
Tevez fær ekki að fara frá Man. City Ekkert varð af því að Man. City og Inter næðu að skipta á þeim Carlos Tevez og Samuel Eto´o. Þar sem skiptin gengu ekki upp ætlar City að halda Carlos Tevez þó svo hann vilji fara frá félaginu. Enski boltinn 3.7.2011 11:45
Ísland í sterkum riðli á HM kvenna í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er í sterkum og erfiðum riðli á HM kvenna sem fram fer í Brasilíu í desember. Handbolti 3.7.2011 11:15
Rio: Get ekki hugsað mér Man. Utd án Ferguson Rio Ferdinand segist ekki geta hugsað sér Man. Utd án Sir Alex Ferguson. Hann segir að stjórinn skoski sé engum líkur. Enski boltinn 3.7.2011 10:00
Ciudad Real færist nær Madrid Spænska handboltastórveldið Ciudad Real mun að öllum líkindum flytja til Madrid á næstu vikum. Ekki tókst að safna nægu fé til þess að halda liðinu í Ciudad. Handbolti 3.7.2011 09:00
Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Föstudaginn 17. júní hófst veiði í Veiðivötnum en opnunin er ein sú rólegasta í nokkur ár. Það munar mestu um færri veidda fiska úr Litla Sjó en núna komu á land 1621 fiskur en 2735 í fyrra. Á engum mælikvarða er þetta slök veiði, bara minna en árið áður. Veiði 3.7.2011 07:14
Brjálaður stuðningsmaður á HM kvenna Það er misjafnt hvað menn taka fótboltann alvarlega. Maðurinn á þessu myndbandi tekur hlutina alla leið eins og sjá má. Fótbolti 2.7.2011 23:45
Hamsik vill fara til AC Milan Slóvakíski miðjumaðurinn Marek Hamsik gefur AC Milan hraustlega undir fótinn í dag. Hann segir að það væri jákvætt skref á sínum ferli að fara til félagsins en Hamsik leikur með Napoli. Fótbolti 2.7.2011 21:15
Kobe sagður hafa farið í aðgerð í Þýskalandi Los Angeles Times greinir frá því í dag að körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hafi farið í aðgerð í Þýskalandi til þess að styrkja á sér hægra hnéð. Körfubolti 2.7.2011 20:30
Hreinn Hrings: Var orðinn stressaður Hreinn Hringsson, aðstoðarþjálfari og þrekþjálfari Þórsara, var mjög sáttur við sína menn eftir sigurinn á móti Grindavík. Íslenski boltinn 2.7.2011 19:36
Ólafur Örn: Áttum að klára þetta í síðari hálfleik Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var eðilega sár og svekktur eftir að lið hans féll út úr Valitor-bikarkeppninni á dramatískan hátt í dag gegn Þór á Þórsvellinum. Íslenski boltinn 2.7.2011 19:32
Neymar ætlar að vera áfram hjá Santos Þrátt fyrir gríðarlegan áhuga frá stórliðum Evrópu stefnir brasilíska ungstirnið Neymar á að spila áfram með Santos í heimalandinu. Fjögur félög eru til í að greiða þá upphæð sem þarf til að losa hann undan samningi við Santos. Sú upphæð er 45 milljónir evra. Fótbolti 2.7.2011 19:15
Afturelding í undanúrslit eftir bráðabana Það var ótrúleg spenna þegar ÍBV tók á móti Aftureldingu í átta liða úrslitum Valitors-bikars kvenna. Úrslit fengust ekki fyrr en í bráðabana eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Afturelding hafði betur að lokum. Íslenski boltinn 2.7.2011 19:02
Svíþjóð og Bandaríkin komin áfram á HM kvenna Tveir leikir fóru fram á HM kvenna í dag og voru þeir báðir í C-riðli. Svíþjóð lagði Norður-Kóreu en Bandaríkin unni Kólmbíu. Fótbolti 2.7.2011 17:53
Bolton á eftir Keane Bolton er sagt vera á eftir framherjanum Robbie Keane. Félagið vantar sárlega framherja þar sem Johan Elmander er farinn til Tyrklands og Daniel Sturridge fór aftur til Chelsea. Enski boltinn 2.7.2011 16:00
Kristinn dæmir á Emirates Cup Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið boð um að koma til Englands og dæma á hinu sterka Emirates Cup. Þetta kom fram í viðtali við Gylfa Þór Orrason í þættinum fótbolti.net á X-inu í dag. Íslenski boltinn 2.7.2011 15:02
Ajax og AZ komast að samkomulagi um kaupverð á Kolbeini Samkvæmt hollenska dagblaðinu De Telegraaf hafa AZ Alkmaar og Ajax komist að samkomulagi um kaupverð á landsliðsmanninum Kolbeini Sigþórssýni. Fótbolti 2.7.2011 14:48
Wenger ætlar að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er pollrólegur þó svo verið sé að orða stórstjörnur liðsins við önnur félög þessa dagana. Sjálfur segist hann ætla að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 2.7.2011 14:00
Adebayor: Mourinho hefur lofað að kaupa mig Framherjinn Emmanuel Adebayor er bjartsýnn á að komast til Real Madrid og er til í að bíða í allt sumar ef þess þarf. Adebayor segir að Jose Mourinho, þjálfari Real, hafi lofað kaupa sig í sumar og sjálfur vill hann hvergi annars staðar vera. Fótbolti 2.7.2011 13:15
Umfjöllun: Ingi Freyr hetja Þórsara Ingi Freyr Hilmarsson tryggði Þórsurum farseðilinn í undanúrslit Valitor-bikarkeppninnar, í þriðja skipti í sögu félagsins, með marki í blálok framlengingar í jöfnum leik við Grindavík. Íslenski boltinn 2.7.2011 12:53
Evra: Verður erfitt fyrir De Gea Bakvörðurinn Patrice Evra hefur varað markvörðinn Davd de Gea við því að það verði ekki auðvelt að feta í fótspor Edwin van der Sar. Enski boltinn 2.7.2011 12:30
Suarez dreymir um að spila fyrir Barcelona Úrúgvæski framherjinn Luis Suarez segist hafa fundið fyrir pressu um leið og hann kom til Liverpool frá Ajax. Liverpool greiddi tæplega 23 milljónir punda fyrir framherjann sem náði að skila sínu. Enski boltinn 2.7.2011 11:45
Flott opnun í Breiðdalsá Breiðdalsá opnaði með stæl eftir hádegi í dag er veiði hófst í ánni. Sett var í 10 laxa á vaktinni en 6 náðust á land og voru þeir af stærðinni 7-12 pund. Veiði 2.7.2011 11:16
Jafntefli hjá Argentínu í fyrsta leik Opnunarleikur Copa America fór fram í nótt þegar Argentína tók á móti Bólivíu. Fyrir fram var búist við nokkuð auðveldum sigri Argentínu en Bólivía kom á óvart með því að ná jafntefli, 1-1. Fótbolti 2.7.2011 11:08
Pistillinn: Ekki væla yfir dómaranum í fjölmiðlum Það er oft þægilegt að hafa einhvern til að skella skuldinni á þegar illa gengur. Réttlæta lélega frammistöðu. Ég þekki það enda oft gert það sjálfur, íþróttahúsið lélegt, rútan óþægileg, hinir gaurarnir mun stærri, miklu ríkari líka og eiga því að geta eitthvað, ég stóð mig því fínt "per dollar“. Ég spilaði við Yao Ming, hann át okkur lifandi, en miðað við launin hans þá vann ég eiginlega. Körfubolti 2.7.2011 10:30
Eiður Smári ekki á leið til Bandaríkjanna Arnór Guðjohnsen, umboðsmaður og faðir Eiðs Smára Guðjohnsen, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekkert nýtt væri að frétta af málum sonar síns. Sögusagnir hafa verið uppi þess efnis að hugur Eiðs Smára leitaði til MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum en Arnór segir þær sögusagnir ekki eiga við rök að styðjast. Fótbolti 2.7.2011 10:00
Scott Carson til Tyrklands Enski markvörðurinn Scott Carson hefur gengið til liðs við tyrkneska félagið Bursaspor frá West Bromwich Albion. Bursaspor spilaði í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð en leikur í Evrópudeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 2.7.2011 09:30
Guðjón Þórðarson: Mér ber skylda til þess að verja mína leikmenn „Ég er ekki enn búinn að sjá bréfið frá KSÍ. Ég mun fara yfir málið og síðan mun ég skýra mitt mál. Það er ekki flókið. Þessi ummæli áttu ekki að meiða neinn,“ sagði Guðjón við Fréttablaðið í gær. Íslenski boltinn 2.7.2011 09:00
Crouch búinn að gifta sig Þrátt fyrir erfiðleika í sambandinu síðustu mánuði eru Peter Crouch og Abbey Clancy búin að gifta sig. Eins og búist mátti við gerðu þau það með stæl. Enski boltinn 1.7.2011 23:45