Veiðislóð 3 tbl. komið út Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 09:56 Veftímaritið Á Veiðislóð er komið út og er þetta þriðja tölublað. Í blaðinu má finna skemmtilegar greinar og viðtöl við veiðimenn. Það er alltaf fagnaðarefni að fá meira lesefni fyrir veiðimenn enda höfum við gaman af því að lesa um það efni sem sameinir okkur í dellunni. Meðal efnis í blaðinu er veiðistaðalýsing á Eyvindarlæk og Reykjadalsá, umfjöllun um Straumana í Borgarfirði, þrælskemmtilegt viðtal við Sigurð Héðinsson a.k.a. Sigga Haug, farið yfir umhirðu á vöðluskóm svo að fátt eitt sé nefnt. Hér finnur þú nýja tölublaðuð af Veiðislóð: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3969 Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði
Veftímaritið Á Veiðislóð er komið út og er þetta þriðja tölublað. Í blaðinu má finna skemmtilegar greinar og viðtöl við veiðimenn. Það er alltaf fagnaðarefni að fá meira lesefni fyrir veiðimenn enda höfum við gaman af því að lesa um það efni sem sameinir okkur í dellunni. Meðal efnis í blaðinu er veiðistaðalýsing á Eyvindarlæk og Reykjadalsá, umfjöllun um Straumana í Borgarfirði, þrælskemmtilegt viðtal við Sigurð Héðinsson a.k.a. Sigga Haug, farið yfir umhirðu á vöðluskóm svo að fátt eitt sé nefnt. Hér finnur þú nýja tölublaðuð af Veiðislóð: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3969
Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði