Sport Stórt tap gegn Finnum á NM Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði stórt, 73-100, gegn Finnum á Norðurlandamótinu í dag. Ísland er því búið að tapa báðum leikjum sínum á mótinu en í gær tapaði íslenska liðið fyrir Svíum. Körfubolti 24.7.2011 16:01 Umfjöllun: Engin framför andlausra Víkinga "Þú verður rekinn á morgun," sungu kampakátir stuðningsmenn Þórs um nýráðinn þjálfara Víkings fyrir norðan í dag. Staðan þá var 3-0 en lokatölur voru 6-1 fyrir Þór. Íslenski boltinn 24.7.2011 16:00 Woodgate íhugaði að hætta Enski miðvörðurinn Jonathan Woodgate hefur viðurkennt að hann hafi íhugað að hætta í fótbolta vegna þrálátra meiðsla. Enski boltinn 24.7.2011 16:00 Radosav Petrovic til sölu Partizan Belgrade segir serbneska landsliðsframherjan Radosav Petrovic vera til sölu en samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska úrvalsdeildarliðið Blackburn á eftir Petrovic. Enski boltinn 24.7.2011 15:30 Celtic byrjar með sigri Celtic lagði Hibernian örugglega að velli á útivelli 2-0 í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar í hádeginu í dag. Fótbolti 24.7.2011 14:45 Auðvelt hjá Chelsea gegn úrvalsliði Tælands Chelsea vann öruggan 0-4 sigur á úrvalsliði Tælands í æfingaleik sem fór fram í morgun. Yfirburðir Chelsea miklir og sigurinn auðveldur. Enski boltinn 24.7.2011 14:00 Hamilton vann í Þýskalandi Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á McLaren var rétt í þessu að tryggja sér sigur í þýska kappakstrinum í Formúla 1 á Nurburgring. Er þetta annar sigur Hamilton í röð. Formúla 1 24.7.2011 13:23 Mínútu þögn fyrir leiki dagsins í Pepsi-deildinni Það verður einnar mínútu þögn fyrir alla leiki dagsins í Pepsi-deild karla. Er það gert í virðingarskyni við fórnarlömb voðaverkanna í Noregi. Íslenski boltinn 24.7.2011 13:15 Lokadagurinn í Leirunni loksins hafinn Ræsingu á lokadeginum á Íslandsmótinu í höggleik var frestað í tvígang í morgun vegna veðurs. Kylfingar fóru ekki af stað fyrr en í hádeginu en í fyrstu var frestað til 11.00. Golf 24.7.2011 12:43 Nasri verður ekki seldur í sumar Arsenal hefur ákveðið að taka áhættuna á að missa Samir Nasri frítt næsta sumar. Félagið mun ekki selja leikmanninn í sumar þó svo hann eigi aðeins ár eftir af samningi og vilji ekki skrifa undir nýjan samning. Enski boltinn 24.7.2011 12:30 Ferguson ætlar ekki að kaupa mann í stað Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að kaupa nýjan miðjumann í stað Paul Scholes. Ferguson segir að leikmannakaupum sínum sé lokið í sumar. Enski boltinn 24.7.2011 11:45 Alonso býst við mistökum toppökumanna í dag Tíunda umferð Formúlu 1 meistaramótsins verður á Nurburgring brautinni í Þýskalandi í dag og hefst útsending frá mótinu kl. 11.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Formúla 1 24.7.2011 10:02 Evra og Park baka pizzur í Chicago Manchester United er í Chicago þessa dagana og tveir leikmanna liðsins stoppuðu við á besta pizzastað í heimi, Gino´s East, og fengu að reyna sig í pizzabakstri. Enski boltinn 24.7.2011 10:00 Forseti Úrúgvæ mætir ekki á úrslitaleikinn Jose Mujica, forseti Úrúgvæ, ætlar ekki að mæta á úrslitaleik Copa America í kvöld því hann vill ekki sjást glottandi í Argentínu. Fótbolti 24.7.2011 09:00 Umfjöllun: Keflavíkursigur á teppinu Keflavík vann góðan sigur á Stjörnumönnum 3-2 í kvöld á teppinu í Garðabæ. Með sigrinum fór liðið upp í 17 stig og er í sjötta sæti Pepsi deildarinnar. Stjörnumenn eru í fjórða sæti eftir gott gengi að undanförnu. Íslenski boltinn 24.7.2011 00:01 Umfjöllun: Enn eitt tapið hjá Fram Framarar tóku í kvöld á móti ÍBV í 12. umferð Pepsí deildar karla. Heil 13 stig og 9 sæti skildu liðin að fyrir leik kvöldsins og bilið jókst enn meir eftir leikinn. Íslenski boltinn 24.7.2011 00:01 Umfjöllun: Fylkismenn frábærir í seinni hálfleik Fylkir lagði Grindavík 4-1 á útivelli í kvöld og lyfti sér þar með upp í fimmta sæti með átján stig en Grindavík er nú eina liðið sem Fram og Víkingur horfa til í veikri von sinni um að halda sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 24.7.2011 00:01 Umfjöllun: KR valtaði yfir Breiðablik KR vann afar öruggan og sannfærandi 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks er liðin mættust í Vesturbænum í kvöld. KR-ingar því enn ósigraðir á toppi Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 24.7.2011 00:01 Man. Utd vann góðan sigur í Chicago Góður seinni hálfleikur lagði grunninn að góðum 1-3 sigri Man. Utd á Chicago Fire í kvöld. Heimamenn í Chicago leiddu 1-0 í hálfleik. Enski boltinn 23.7.2011 23:13 Kalou truflar liðsfélaga sína í flugi Salomon Kalou er einn af sprellurunum í búningsklefa Chelsea. Hann hertók eina af vélum Chelsea-sjónvarpsstöðvarinnar er liðið var á leið til Asíu. Enski boltinn 23.7.2011 22:00 Vidal kominn til Juventus Juventus hefur fest kaup á Arturo Vidal og það gleður þjálfara liðsins, Antonio Conte, afar mikið. Leikmaðurinn kemur frá Bayer Leverkusen á 12,5 milljónir evra. Fótbolti 23.7.2011 21:30 Buffon vill þjálfa landslið Bandaríkjanna eða Kína Hinn 33 ára markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, hefur hug á því að fara út í þjálfun eftir að ferlinum lýkur og hann segist hafa áhuga á að þjálfa landslið Bandaríkjanna eða Kína. Fótbolti 23.7.2011 20:00 Sölvi skoraði bæði mörk FCK Sölvi Geir Ottesen var heldur betur á skotskónum í danska boltanum í dag. Hann skoraði bæði mörk FCK sem gerði 2-2 jafntefli við OB. Fótbolti 23.7.2011 19:47 Krkic: Guardiola er ekki besti þjálfari heims Spænski unglingalandsliðsmaðurinn Bojan Krkic vandar fyrrum þjálfara sínum, Pep Guardiola, ekki kveðjurnar en hann var í gær seldur frá Barcelona til Roma. Fótbolti 23.7.2011 19:15 Axel með þriggja högga forskot fyrir lokadaginn Axel Bóasson endurheimti forystuna á Íslandsmótinu í golfi í dag þegar þriðji hringurinn fór fram í hávaðaroki á Hólmsvelli í Leiru. Golf 23.7.2011 18:29 Tap fyrir Svíum í fyrsta leik á NM - Jón Arnór meiddist Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilaði sinn fyrsta leik á Norðurlandamótinu í Sundsvall í dag. Íslensku strákarnir mættu þá heimamönnum frá Svíþjóð og töpuðu með tólf stiga mun, 74-62. Körfubolti 23.7.2011 18:22 Markalaust hjá BÍ/Bolungarvík og Haukum Haukar og BÍ/Bolungarvík gerðu markalaust jafntefli í 1. deildinni í dag er liðin mættust á Torfnesvelli á Ísafirði. Íslenski boltinn 23.7.2011 17:32 Ólafía Þórunn með pálmann í höndunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með pálmann í höndunum fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi. Ólafía Þórunn lék langbest í dag og fer inn í lokadaginn með þrettán högga forskot. Golf 23.7.2011 17:07 Axel með þriggja högga forskot Axel Bóasson er efstur í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi eftir níu holur í dag. Mikill vindur er á Hólmsvelli og hefur skor manna því verið talsvert skrautlegra í dag en síðustu daga. Golf 23.7.2011 16:30 Özil fer í tíuna hjá Real Madrid Þjóðverjinn Mesut Özil átti flott fyrsta tímabil með Real Madrid og Jose Mourinho, þjálfari liðsins, hefur verðlaunað hann með því að setja leikmanninn í treyju númer tíu á næstu leiktíð. Fótbolti 23.7.2011 16:15 « ‹ ›
Stórt tap gegn Finnum á NM Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði stórt, 73-100, gegn Finnum á Norðurlandamótinu í dag. Ísland er því búið að tapa báðum leikjum sínum á mótinu en í gær tapaði íslenska liðið fyrir Svíum. Körfubolti 24.7.2011 16:01
Umfjöllun: Engin framför andlausra Víkinga "Þú verður rekinn á morgun," sungu kampakátir stuðningsmenn Þórs um nýráðinn þjálfara Víkings fyrir norðan í dag. Staðan þá var 3-0 en lokatölur voru 6-1 fyrir Þór. Íslenski boltinn 24.7.2011 16:00
Woodgate íhugaði að hætta Enski miðvörðurinn Jonathan Woodgate hefur viðurkennt að hann hafi íhugað að hætta í fótbolta vegna þrálátra meiðsla. Enski boltinn 24.7.2011 16:00
Radosav Petrovic til sölu Partizan Belgrade segir serbneska landsliðsframherjan Radosav Petrovic vera til sölu en samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska úrvalsdeildarliðið Blackburn á eftir Petrovic. Enski boltinn 24.7.2011 15:30
Celtic byrjar með sigri Celtic lagði Hibernian örugglega að velli á útivelli 2-0 í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar í hádeginu í dag. Fótbolti 24.7.2011 14:45
Auðvelt hjá Chelsea gegn úrvalsliði Tælands Chelsea vann öruggan 0-4 sigur á úrvalsliði Tælands í æfingaleik sem fór fram í morgun. Yfirburðir Chelsea miklir og sigurinn auðveldur. Enski boltinn 24.7.2011 14:00
Hamilton vann í Þýskalandi Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á McLaren var rétt í þessu að tryggja sér sigur í þýska kappakstrinum í Formúla 1 á Nurburgring. Er þetta annar sigur Hamilton í röð. Formúla 1 24.7.2011 13:23
Mínútu þögn fyrir leiki dagsins í Pepsi-deildinni Það verður einnar mínútu þögn fyrir alla leiki dagsins í Pepsi-deild karla. Er það gert í virðingarskyni við fórnarlömb voðaverkanna í Noregi. Íslenski boltinn 24.7.2011 13:15
Lokadagurinn í Leirunni loksins hafinn Ræsingu á lokadeginum á Íslandsmótinu í höggleik var frestað í tvígang í morgun vegna veðurs. Kylfingar fóru ekki af stað fyrr en í hádeginu en í fyrstu var frestað til 11.00. Golf 24.7.2011 12:43
Nasri verður ekki seldur í sumar Arsenal hefur ákveðið að taka áhættuna á að missa Samir Nasri frítt næsta sumar. Félagið mun ekki selja leikmanninn í sumar þó svo hann eigi aðeins ár eftir af samningi og vilji ekki skrifa undir nýjan samning. Enski boltinn 24.7.2011 12:30
Ferguson ætlar ekki að kaupa mann í stað Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að kaupa nýjan miðjumann í stað Paul Scholes. Ferguson segir að leikmannakaupum sínum sé lokið í sumar. Enski boltinn 24.7.2011 11:45
Alonso býst við mistökum toppökumanna í dag Tíunda umferð Formúlu 1 meistaramótsins verður á Nurburgring brautinni í Þýskalandi í dag og hefst útsending frá mótinu kl. 11.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Formúla 1 24.7.2011 10:02
Evra og Park baka pizzur í Chicago Manchester United er í Chicago þessa dagana og tveir leikmanna liðsins stoppuðu við á besta pizzastað í heimi, Gino´s East, og fengu að reyna sig í pizzabakstri. Enski boltinn 24.7.2011 10:00
Forseti Úrúgvæ mætir ekki á úrslitaleikinn Jose Mujica, forseti Úrúgvæ, ætlar ekki að mæta á úrslitaleik Copa America í kvöld því hann vill ekki sjást glottandi í Argentínu. Fótbolti 24.7.2011 09:00
Umfjöllun: Keflavíkursigur á teppinu Keflavík vann góðan sigur á Stjörnumönnum 3-2 í kvöld á teppinu í Garðabæ. Með sigrinum fór liðið upp í 17 stig og er í sjötta sæti Pepsi deildarinnar. Stjörnumenn eru í fjórða sæti eftir gott gengi að undanförnu. Íslenski boltinn 24.7.2011 00:01
Umfjöllun: Enn eitt tapið hjá Fram Framarar tóku í kvöld á móti ÍBV í 12. umferð Pepsí deildar karla. Heil 13 stig og 9 sæti skildu liðin að fyrir leik kvöldsins og bilið jókst enn meir eftir leikinn. Íslenski boltinn 24.7.2011 00:01
Umfjöllun: Fylkismenn frábærir í seinni hálfleik Fylkir lagði Grindavík 4-1 á útivelli í kvöld og lyfti sér þar með upp í fimmta sæti með átján stig en Grindavík er nú eina liðið sem Fram og Víkingur horfa til í veikri von sinni um að halda sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 24.7.2011 00:01
Umfjöllun: KR valtaði yfir Breiðablik KR vann afar öruggan og sannfærandi 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks er liðin mættust í Vesturbænum í kvöld. KR-ingar því enn ósigraðir á toppi Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 24.7.2011 00:01
Man. Utd vann góðan sigur í Chicago Góður seinni hálfleikur lagði grunninn að góðum 1-3 sigri Man. Utd á Chicago Fire í kvöld. Heimamenn í Chicago leiddu 1-0 í hálfleik. Enski boltinn 23.7.2011 23:13
Kalou truflar liðsfélaga sína í flugi Salomon Kalou er einn af sprellurunum í búningsklefa Chelsea. Hann hertók eina af vélum Chelsea-sjónvarpsstöðvarinnar er liðið var á leið til Asíu. Enski boltinn 23.7.2011 22:00
Vidal kominn til Juventus Juventus hefur fest kaup á Arturo Vidal og það gleður þjálfara liðsins, Antonio Conte, afar mikið. Leikmaðurinn kemur frá Bayer Leverkusen á 12,5 milljónir evra. Fótbolti 23.7.2011 21:30
Buffon vill þjálfa landslið Bandaríkjanna eða Kína Hinn 33 ára markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, hefur hug á því að fara út í þjálfun eftir að ferlinum lýkur og hann segist hafa áhuga á að þjálfa landslið Bandaríkjanna eða Kína. Fótbolti 23.7.2011 20:00
Sölvi skoraði bæði mörk FCK Sölvi Geir Ottesen var heldur betur á skotskónum í danska boltanum í dag. Hann skoraði bæði mörk FCK sem gerði 2-2 jafntefli við OB. Fótbolti 23.7.2011 19:47
Krkic: Guardiola er ekki besti þjálfari heims Spænski unglingalandsliðsmaðurinn Bojan Krkic vandar fyrrum þjálfara sínum, Pep Guardiola, ekki kveðjurnar en hann var í gær seldur frá Barcelona til Roma. Fótbolti 23.7.2011 19:15
Axel með þriggja högga forskot fyrir lokadaginn Axel Bóasson endurheimti forystuna á Íslandsmótinu í golfi í dag þegar þriðji hringurinn fór fram í hávaðaroki á Hólmsvelli í Leiru. Golf 23.7.2011 18:29
Tap fyrir Svíum í fyrsta leik á NM - Jón Arnór meiddist Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilaði sinn fyrsta leik á Norðurlandamótinu í Sundsvall í dag. Íslensku strákarnir mættu þá heimamönnum frá Svíþjóð og töpuðu með tólf stiga mun, 74-62. Körfubolti 23.7.2011 18:22
Markalaust hjá BÍ/Bolungarvík og Haukum Haukar og BÍ/Bolungarvík gerðu markalaust jafntefli í 1. deildinni í dag er liðin mættust á Torfnesvelli á Ísafirði. Íslenski boltinn 23.7.2011 17:32
Ólafía Þórunn með pálmann í höndunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með pálmann í höndunum fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi. Ólafía Þórunn lék langbest í dag og fer inn í lokadaginn með þrettán högga forskot. Golf 23.7.2011 17:07
Axel með þriggja högga forskot Axel Bóasson er efstur í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi eftir níu holur í dag. Mikill vindur er á Hólmsvelli og hefur skor manna því verið talsvert skrautlegra í dag en síðustu daga. Golf 23.7.2011 16:30
Özil fer í tíuna hjá Real Madrid Þjóðverjinn Mesut Özil átti flott fyrsta tímabil með Real Madrid og Jose Mourinho, þjálfari liðsins, hefur verðlaunað hann með því að setja leikmanninn í treyju númer tíu á næstu leiktíð. Fótbolti 23.7.2011 16:15