Sport

Stórt tap gegn Finnum á NM

Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði stórt, 73-100, gegn Finnum á Norðurlandamótinu í dag. Ísland er því búið að tapa báðum leikjum sínum á mótinu en í gær tapaði íslenska liðið fyrir Svíum.

Körfubolti

Radosav Petrovic til sölu

Partizan Belgrade segir serbneska landsliðsframherjan Radosav Petrovic vera til sölu en samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska úrvalsdeildarliðið Blackburn á eftir Petrovic.

Enski boltinn

Celtic byrjar með sigri

Celtic lagði Hibernian örugglega að velli á útivelli 2-0 í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar í hádeginu í dag.

Fótbolti

Hamilton vann í Þýskalandi

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á McLaren var rétt í þessu að tryggja sér sigur í þýska kappakstrinum í Formúla 1 á Nurburgring. Er þetta annar sigur Hamilton í röð.

Formúla 1

Lokadagurinn í Leirunni loksins hafinn

Ræsingu á lokadeginum á Íslandsmótinu í höggleik var frestað í tvígang í morgun vegna veðurs. Kylfingar fóru ekki af stað fyrr en í hádeginu en í fyrstu var frestað til 11.00.

Golf

Nasri verður ekki seldur í sumar

Arsenal hefur ákveðið að taka áhættuna á að missa Samir Nasri frítt næsta sumar. Félagið mun ekki selja leikmanninn í sumar þó svo hann eigi aðeins ár eftir af samningi og vilji ekki skrifa undir nýjan samning.

Enski boltinn

Umfjöllun: Keflavíkursigur á teppinu

Keflavík vann góðan sigur á Stjörnumönnum 3-2 í kvöld á teppinu í Garðabæ. Með sigrinum fór liðið upp í 17 stig og er í sjötta sæti Pepsi deildarinnar. Stjörnumenn eru í fjórða sæti eftir gott gengi að undanförnu.

Íslenski boltinn

Vidal kominn til Juventus

Juventus hefur fest kaup á Arturo Vidal og það gleður þjálfara liðsins, Antonio Conte, afar mikið. Leikmaðurinn kemur frá Bayer Leverkusen á 12,5 milljónir evra.

Fótbolti

Ólafía Þórunn með pálmann í höndunum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með pálmann í höndunum fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi. Ólafía Þórunn lék langbest í dag og fer inn í lokadaginn með þrettán högga forskot.

Golf

Axel með þriggja högga forskot

Axel Bóasson er efstur í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi eftir níu holur í dag. Mikill vindur er á Hólmsvelli og hefur skor manna því verið talsvert skrautlegra í dag en síðustu daga.

Golf

Özil fer í tíuna hjá Real Madrid

Þjóðverjinn Mesut Özil átti flott fyrsta tímabil með Real Madrid og Jose Mourinho, þjálfari liðsins, hefur verðlaunað hann með því að setja leikmanninn í treyju númer tíu á næstu leiktíð.

Fótbolti