Sport Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Eiginkona Kai Havertz, sóknarmanns Arsenal, fékk send viðurstyggileg skilaboð þar sem henni var meðal annars óskað fósturláts, eftir tap Arsenal í enska bikarnum í fótbolta í gær. Enski boltinn 13.1.2025 07:32 „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Styrktarleikur fór fram í Kórnum í gær til styrktar Tómasi Frey Guðjónssyni. Samherjar Tómasar í 4. flokki HK skipulögðu viðburðinn og var öllu til tjaldað. Andri Már Eggertsson kíkti á stemmninguna í Kórnum. Fótbolti 13.1.2025 07:01 Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í vikunni þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Golf 12.1.2025 23:16 „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal sagði liðið haft mikla yfirburði í leik dagsins gegn Manchester United. Arsenal tapaði eftir vítakeppni og féll úr leik í FA-bikarnum. Enski boltinn 12.1.2025 22:32 Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í marki Inter sem vann sigur í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Í Serie A-deild karla náði Napoli að auka forystu sína á toppnum. Fótbolti 12.1.2025 21:44 Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Barcelona vann í kvöld Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa rúllað yfir erkifjendur sína í úrslitaleik. Fótbolti 12.1.2025 21:09 Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Haukar komust áfram í 8-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna þegar liðið lagði úkraínska liðið HC Galychanka Lviv með tveimur mörkum í dag. Handbolti 12.1.2025 20:31 „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Freyr Alexandersson lenti í Bergen í Noregi nú undir kvöld og verður innan skamms staðfestur sem nýr þjálfari Brann. Fótbolti 12.1.2025 19:55 „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Rut Jónsdóttir var alsæl með tveggja marka sigur Hauka á úkraínska liðinu Galychanka Lviv í 16-liða úrslitum Evrópubikar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2025 19:40 „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ruben Amorim knattspyrnustjóri Manchester United sagði að það hefði hjálpað liðinu að skora fyrsta markið í leiknum gegn Arsenal í dag. Hann sagði liðið vera að bæta sig. Enski boltinn 12.1.2025 19:31 Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Martin Hermannsson var í liði Alba Berlin sem vann afar mikilvægan sigur í botnbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. Körfubolti 12.1.2025 19:04 Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Dregið var í 32-liða úrslit FA-bikarsins strax eftir leik Arsenal og Manchester United. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth fá Liverpool í heimsókn og þá verða Fótbolti 12.1.2025 18:51 Ekkert mál fyrir Dýrlingana Southampton er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á Swansea á heimavelli í dag. Enski boltinn 12.1.2025 18:25 Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Elías Már Ómarsson var á skotskónum þegar lið hans NAC Breda mætti Herenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.1.2025 18:14 Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Manchester United er komið áfram í FA-bikarnum á Englandi eftir sigur á Arsenal eftir vítakeppni. Markvörðurinn Altay Bayindir var hetja United en hann varði eina spyrnu í venjulegum leiktíma sem og spyrnu Kai Havertz í vítakeppninni. Enski boltinn 12.1.2025 18:00 Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum hjá Stockport County þegar liðið mætti Crystal Palace í enska bikarnum. Þrjú úrvalsdeildarfélög tryggðu sér sæti í næstu umferð keppninnar í dag. Enski boltinn 12.1.2025 17:20 Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda eru áfram sigurreifar á toppi norsku b-deildarinnar eftir útisigur í dag. Handbolti 12.1.2025 15:24 Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Tottenham þurfti aðstoð mótherja sinna til að brjóta ísinn í enska bikarnum í dag þrátt fyrir að vera að spila á móti liði 86 sætum neðar í töflunni. Tottenham vann ekki smáliðið fyrr en eftir framlengingu. Enski boltinn 12.1.2025 15:07 Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson byrja frábærlega með kvennaliðs Vals en þeir tóku við liðinu af Pétri Péturssyni í vetur. Íslenski boltinn 12.1.2025 14:01 Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Hlynur Bæringsson náði ekki að taka frákast í leik Stjörnunnar og KR í Bónus deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið og með því næstum því þriggja áratuga hrina hans. Körfubolti 12.1.2025 13:32 Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos eru aftur komnir upp í efsta sæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. Körfubolti 12.1.2025 13:06 „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. Fótbolti 12.1.2025 12:30 Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Albin Lagergren var liði sænska handboltalandsliðsins í gær sem vann það íslenska í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Það munaði þó litlu að hann hefði aldrei fengið tækifæri til þess að spila á mótinu. Handbolti 12.1.2025 11:01 Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Marcus Rashford hefur verið hjá Manchester United í tuttugu ár eða síðan hann var aðeins átta ára gamall. Enski boltinn 12.1.2025 10:33 Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Körfubolti 12.1.2025 09:32 Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Tilþrif vikunnar voru á sínum stað í Bónus Körfuboltakvöldi þegar 13. umferð Bónus-deildarinnar var gerð upp á föstudagskvöldið. Körfubolti 12.1.2025 09:03 Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Þrettán ára gamlir strákar úr HK ætla að halda styrktarleik í dag fyrir vin sinn sem greindist með krabbamein. Íslenski boltinn 12.1.2025 08:32 Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Fyrrum eigandi Leicester Vichai Srivaddhanaprabha lést í þyrluslysi við leikvang félagsins árið 2018. Nú ætlar fjölskylda Srivaddhanaprabha í mál við þyrlufyrirtækið og vill fá rúmlega 370 milljarða króna í skaðabætur. Enski boltinn 12.1.2025 08:01 „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11.1.2025 23:15 Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli AC Milan situr áfram í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Cagliari á heimavelli í kvöld. Fótbolti 11.1.2025 21:47 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 334 ›
Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Eiginkona Kai Havertz, sóknarmanns Arsenal, fékk send viðurstyggileg skilaboð þar sem henni var meðal annars óskað fósturláts, eftir tap Arsenal í enska bikarnum í fótbolta í gær. Enski boltinn 13.1.2025 07:32
„Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Styrktarleikur fór fram í Kórnum í gær til styrktar Tómasi Frey Guðjónssyni. Samherjar Tómasar í 4. flokki HK skipulögðu viðburðinn og var öllu til tjaldað. Andri Már Eggertsson kíkti á stemmninguna í Kórnum. Fótbolti 13.1.2025 07:01
Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í vikunni þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Golf 12.1.2025 23:16
„Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal sagði liðið haft mikla yfirburði í leik dagsins gegn Manchester United. Arsenal tapaði eftir vítakeppni og féll úr leik í FA-bikarnum. Enski boltinn 12.1.2025 22:32
Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í marki Inter sem vann sigur í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Í Serie A-deild karla náði Napoli að auka forystu sína á toppnum. Fótbolti 12.1.2025 21:44
Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Barcelona vann í kvöld Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa rúllað yfir erkifjendur sína í úrslitaleik. Fótbolti 12.1.2025 21:09
Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Haukar komust áfram í 8-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna þegar liðið lagði úkraínska liðið HC Galychanka Lviv með tveimur mörkum í dag. Handbolti 12.1.2025 20:31
„Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Freyr Alexandersson lenti í Bergen í Noregi nú undir kvöld og verður innan skamms staðfestur sem nýr þjálfari Brann. Fótbolti 12.1.2025 19:55
„Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Rut Jónsdóttir var alsæl með tveggja marka sigur Hauka á úkraínska liðinu Galychanka Lviv í 16-liða úrslitum Evrópubikar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2025 19:40
„Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ruben Amorim knattspyrnustjóri Manchester United sagði að það hefði hjálpað liðinu að skora fyrsta markið í leiknum gegn Arsenal í dag. Hann sagði liðið vera að bæta sig. Enski boltinn 12.1.2025 19:31
Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Martin Hermannsson var í liði Alba Berlin sem vann afar mikilvægan sigur í botnbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. Körfubolti 12.1.2025 19:04
Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Dregið var í 32-liða úrslit FA-bikarsins strax eftir leik Arsenal og Manchester United. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth fá Liverpool í heimsókn og þá verða Fótbolti 12.1.2025 18:51
Ekkert mál fyrir Dýrlingana Southampton er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á Swansea á heimavelli í dag. Enski boltinn 12.1.2025 18:25
Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Elías Már Ómarsson var á skotskónum þegar lið hans NAC Breda mætti Herenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.1.2025 18:14
Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Manchester United er komið áfram í FA-bikarnum á Englandi eftir sigur á Arsenal eftir vítakeppni. Markvörðurinn Altay Bayindir var hetja United en hann varði eina spyrnu í venjulegum leiktíma sem og spyrnu Kai Havertz í vítakeppninni. Enski boltinn 12.1.2025 18:00
Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum hjá Stockport County þegar liðið mætti Crystal Palace í enska bikarnum. Þrjú úrvalsdeildarfélög tryggðu sér sæti í næstu umferð keppninnar í dag. Enski boltinn 12.1.2025 17:20
Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda eru áfram sigurreifar á toppi norsku b-deildarinnar eftir útisigur í dag. Handbolti 12.1.2025 15:24
Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Tottenham þurfti aðstoð mótherja sinna til að brjóta ísinn í enska bikarnum í dag þrátt fyrir að vera að spila á móti liði 86 sætum neðar í töflunni. Tottenham vann ekki smáliðið fyrr en eftir framlengingu. Enski boltinn 12.1.2025 15:07
Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson byrja frábærlega með kvennaliðs Vals en þeir tóku við liðinu af Pétri Péturssyni í vetur. Íslenski boltinn 12.1.2025 14:01
Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Hlynur Bæringsson náði ekki að taka frákast í leik Stjörnunnar og KR í Bónus deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið og með því næstum því þriggja áratuga hrina hans. Körfubolti 12.1.2025 13:32
Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos eru aftur komnir upp í efsta sæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. Körfubolti 12.1.2025 13:06
„Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. Fótbolti 12.1.2025 12:30
Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Albin Lagergren var liði sænska handboltalandsliðsins í gær sem vann það íslenska í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Það munaði þó litlu að hann hefði aldrei fengið tækifæri til þess að spila á mótinu. Handbolti 12.1.2025 11:01
Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Marcus Rashford hefur verið hjá Manchester United í tuttugu ár eða síðan hann var aðeins átta ára gamall. Enski boltinn 12.1.2025 10:33
Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Körfubolti 12.1.2025 09:32
Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Tilþrif vikunnar voru á sínum stað í Bónus Körfuboltakvöldi þegar 13. umferð Bónus-deildarinnar var gerð upp á föstudagskvöldið. Körfubolti 12.1.2025 09:03
Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Þrettán ára gamlir strákar úr HK ætla að halda styrktarleik í dag fyrir vin sinn sem greindist með krabbamein. Íslenski boltinn 12.1.2025 08:32
Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Fyrrum eigandi Leicester Vichai Srivaddhanaprabha lést í þyrluslysi við leikvang félagsins árið 2018. Nú ætlar fjölskylda Srivaddhanaprabha í mál við þyrlufyrirtækið og vill fá rúmlega 370 milljarða króna í skaðabætur. Enski boltinn 12.1.2025 08:01
„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11.1.2025 23:15
Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli AC Milan situr áfram í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Cagliari á heimavelli í kvöld. Fótbolti 11.1.2025 21:47