Sport

Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford
Jean-Philippe Mateta skoraði bæði mörkin þegar Crystal Palace vann 2-0 sigur á Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Albert skoraði á móti gömlu félögunum
Albert Guðmundsson er búinn að skora fyrir Fiorentina á móti sínum gömlu félögum í Genoa en liðin mætast í dag í ítölsku deildinni. Fiorentina vann síðan leikinn 2-1.

Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður
Hákon Rafn Valdimarsson fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann og félagar hans urðu að sætta sig við tap á heimavelli.

Frakkar tryggðu sér bronsið
Frakkland varð í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir 35-34 sigur á Portúgal í leiknum um þriðja sætið.

Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM
Danir brunuðu í fjórða úrslitaleik heimsmeistaramótsins í röð með sannfærandi þrettán marka sigri á Portúgal í undanúrslitunum. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króastíska landsliðinu í dag.

Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn
Tvö efstu lið Bónus deildar karla í körfubolta mætast í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld. Þetta eru tvö efstu lið deildarinnar og þetta er því hálfgerður úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn.

Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er í byrjunarlði Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Lewandowski tryggði Barcelona sigur
Barcelona nýtti sér tap Real Madrid í gær og minnkaði forskot erkifjendanna í fjögur stig með 1-0 heimasigri á Alaves í spænsku deildinni í dag.

Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu fá það krefjandi verkefni í dag að verða fyrsta liðið frá árinu 2017 til að vinna Dani á heimsmeistaramóti.

Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague
Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson hefur verið duglegur að finna liðsfélaga sína í EuroLeague deildinni í vetur.

Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce
Patrick Dorgu er orðinn leikmaður Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið gekk frá kaupum á honum frá ítalska félaginu Lecce.

Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“
Eitt heitasta málið eftir heimsmeistaramótið var aðkoma Gunnars Magnússonar að undirbúningi Króatar fyrir leikinn afdrifaríka á móti Íslandi. Íslenski landsliðsþjálfarinn hefur sjálfur skoðun á þeirri umræðu.

„Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö
Slagur Manchester City og Arsenal á Etihad leikvanginum í september olli engum vonbrigðum og er einn af leikjum ársins. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal í dag.

Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn
Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers komu öllum á óvart með einum stærstu leikmannaskiptum sögunnar í NBA deildinni þegar liðin skiptust á súperstjörnum í nótt. Það sem meira er Dallas Mavericks var tilbúið að láta frá sér leikmann sem flest félög dreymir um að byggja lið sín í kringum.

Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“
Mohamed Salah varð í gær sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi er hann skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins gegn Bournemouth.

Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur ekki getað horft á HM eftir að Ísland datt úr keppni en íslenski landsliðsþjálfarinn segist ætla horfa á úrslitaleikinn á HM í dag og heldur með stórvini sínum Degi Sigurðssyni.

United sækir annað ungstirni frá Arsenal
Manchester United hefur gengið frá kaupum á hinum átján ára gamla Ayden Heaven frá Arsenal.

Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar
Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks hafa snúið NBA-heiminum á hvolf með skiptum sem senda Luka Doncic til Lakers og Anthony Davis til Mavericks.

Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa
Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er við það að ganga í raðir Aston Villa.

FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar
Handknattleiksdeild FH hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins í Olís-deild karla í handbolta.

Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti
Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti St. Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Grátlegt tap í framlengdum leik
Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons máttu þola grátlegt þriggja stiga tap gegn Den Helder í sameiginlegri deild Belgíu og Hollands í körfubolta í kvöld.

Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag
Eftir fjóra sigurleiki í röð máttu Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Metzingen þola 11 marka tap gegn Íslendingaliði Blomberg-Lippe í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol
Espanyol, sem sat í fallsæti fyrir leik liðsins í kvöld, gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur gegn toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið
Wolves vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum
Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi máttu þola fimm stiga tap er liðið tók á móti Aris í botnslag grísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag, 73-78.

Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina
Southampton, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann mikilvægan 2-1 útisigur gegn Ipswich í dag. Á sama tíma vann Everton 4-0 sigur gegn Leicester og Fulham gerði góða ferð til Newcastle.

Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn
Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld.

Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð
Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda héldu sigurgöngu sinni áfram í dag.

Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð
Haukar unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 32-29, í fjórtándu umferð Olís deild kvenna í handbolta í dag.