Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2025 13:03 Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað 99 A-landsleiki en þurft að bíða eftir þeim hundraðasta. Getty/Marc Atkins Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur. Jóhann var ekki valinn í hópinn sem tapaði 5-3 fyrir Úkraínu og gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í síðasta mánuði. Jóhann, sem leikur með Al-Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, lék sinn 99. A-landsleik í nóvember á síðasta ári en hefur enn ekki spilað undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Hörður lék vináttulandsleik gegn Skotum í júní en hefur ekkert spilað með landsliðinu í haust. Hann hefur verið að koma sér af stað eftir langvinn meiðsli og gekk í raðir gríska liðsins Levadiakos í haust, og lék allan leikinn í 2-0 sigri gegn AEL um helgina. Sævar Atli Magnússon meiddist gegn Frökkum og missir af leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu.vísir/Anton Þórir Jóhann Helgason og Sævar Atli Magnússon detta út frá síðasta hópi en Sævar Atli meiddist í leiknum við Frakka. Hópinn í heild má sjá neðst í greininni. Arnar Gunnlaugsson kynnir hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag og svarar spurningum fjölmiðlamanna. Ísland mætir Aserbaísjan í Bakú 13. nóvember og Úkraínu í Varsjá 16. nóvember, í leikjum sem ráða því hvort HM-draumurinn lifir áfram. Liðið er í harðri baráttu við Úkraínu um 2. sæti og þar með sæti í umspili í mars á næsta ári. Landsliðshópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 11 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Logi Tómasson - Samsunspor - 12 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 25 leikir, 2 mörk Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE Fodbold - 28 leikir Hörður Björgvin Magnússon - Levadiakos F.C. - 50 leikir, 2 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 63 leikir, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 54 leikir, 5 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 39 leikir, 6 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 26 leikir, 3 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 33 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 50 leikir, 6 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 8 leikir, 2 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al Dhafra - 99 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF - 37 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 37 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 5 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 44 leikir, 13 mörk Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 3 leikir HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Jóhann var ekki valinn í hópinn sem tapaði 5-3 fyrir Úkraínu og gerði 2-2 jafntefli við Frakkland í síðasta mánuði. Jóhann, sem leikur með Al-Dhafra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, lék sinn 99. A-landsleik í nóvember á síðasta ári en hefur enn ekki spilað undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Hörður lék vináttulandsleik gegn Skotum í júní en hefur ekkert spilað með landsliðinu í haust. Hann hefur verið að koma sér af stað eftir langvinn meiðsli og gekk í raðir gríska liðsins Levadiakos í haust, og lék allan leikinn í 2-0 sigri gegn AEL um helgina. Sævar Atli Magnússon meiddist gegn Frökkum og missir af leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu.vísir/Anton Þórir Jóhann Helgason og Sævar Atli Magnússon detta út frá síðasta hópi en Sævar Atli meiddist í leiknum við Frakka. Hópinn í heild má sjá neðst í greininni. Arnar Gunnlaugsson kynnir hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag og svarar spurningum fjölmiðlamanna. Ísland mætir Aserbaísjan í Bakú 13. nóvember og Úkraínu í Varsjá 16. nóvember, í leikjum sem ráða því hvort HM-draumurinn lifir áfram. Liðið er í harðri baráttu við Úkraínu um 2. sæti og þar með sæti í umspili í mars á næsta ári. Landsliðshópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 11 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Logi Tómasson - Samsunspor - 12 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 25 leikir, 2 mörk Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE Fodbold - 28 leikir Hörður Björgvin Magnússon - Levadiakos F.C. - 50 leikir, 2 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 63 leikir, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 54 leikir, 5 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan - 1 leikur Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 39 leikir, 6 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 26 leikir, 3 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 33 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 50 leikir, 6 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 8 leikir, 2 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al Dhafra - 99 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF - 37 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 37 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 5 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 44 leikir, 13 mörk Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 3 leikir
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira