Schweinsteiger ætlar ekki að fara: Ég verð klár ef kallið kemur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2016 12:45 Schweinsteiger var mikið frá vegna meiðsla á síðasta tímabili. vísir/getty Þótt José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telji sig ekki hafa not fyrir Bastian Schweinsteiger ætlar Þjóðverjinn ekki að yfirgefa félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Schweinsteiger sendi frá sér á Twitter. „Man Utd verður síðasta félagið sem ég spila með í Evrópu. Ég ber virðingu fyrir öðrum félögum en Man Utd var eina félagið sem gat fengið mig til að yfirgefa Bayern München,“ skrifaði Schweinsteiger á Twitter í dag. Mourinho hefur gefið það nokkuð skýrt til kynna að hann ætli ekki að nota Schweinsteiger og hefur látið hann æfa með varaliði United. Þrátt fyrir þetta segist Schweinsteiger vera klár ef kallið kemur. „Ég verð tilbúinn ef liðið þarfnast mín. Meira get ég ekki sagt um stöðuna. Ég vil þakka aðdáendum Man Utd fyrir frábæran stuðning undanfarnar vikur,“ skrifaði Schweinsteiger ennfremur á Twitter. Schweinsteiger, sem er 32 ára, lék aðeins 18 leiki með United í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en hann var mikið frá vegna meiðsla.A brief message to the amazing fans about my current situation. @ManUtd pic.twitter.com/Rf3jLKNwK4— Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) August 24, 2016 Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Þótt José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telji sig ekki hafa not fyrir Bastian Schweinsteiger ætlar Þjóðverjinn ekki að yfirgefa félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Schweinsteiger sendi frá sér á Twitter. „Man Utd verður síðasta félagið sem ég spila með í Evrópu. Ég ber virðingu fyrir öðrum félögum en Man Utd var eina félagið sem gat fengið mig til að yfirgefa Bayern München,“ skrifaði Schweinsteiger á Twitter í dag. Mourinho hefur gefið það nokkuð skýrt til kynna að hann ætli ekki að nota Schweinsteiger og hefur látið hann æfa með varaliði United. Þrátt fyrir þetta segist Schweinsteiger vera klár ef kallið kemur. „Ég verð tilbúinn ef liðið þarfnast mín. Meira get ég ekki sagt um stöðuna. Ég vil þakka aðdáendum Man Utd fyrir frábæran stuðning undanfarnar vikur,“ skrifaði Schweinsteiger ennfremur á Twitter. Schweinsteiger, sem er 32 ára, lék aðeins 18 leiki með United í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en hann var mikið frá vegna meiðsla.A brief message to the amazing fans about my current situation. @ManUtd pic.twitter.com/Rf3jLKNwK4— Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) August 24, 2016
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira