Reykjavík óvart gestur í hundruð milljóna herferð Rhode Island Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. mars 2016 15:58 Þetta er ekki Rhode Island Skjáskot. Embættismenn Rhode Islands ríkis í Bandaríkjunum hafa þurft að breyta rándýru kynningarmyndbandi sem ætlað er að kynna ríkið fyrir ferðamönnum. Ástæðan er einföld, í myndbandinu sést maður á hjólabretti fyrir utan Hörpu í Reykjavík.Myndbandið sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan.Mistökin þykja ansi pínleg og ekki síst vegna þess að um leið og hjólabrettakappanum og Hörpu bregður fyrir segir kynnir myndbandsins eftirfarandi setningu: „Ímyndaðu þér stað þar sem þér líður eins og heima hjá þér en er samt svo einstakur að þér leiðist aldrei. Ímyndunaraflið er reyndar einmitt það sem þarf til ætli menn sér að upplifa Hörpu eða Reykjavík á meðan heimsókn til Rhode Island stendur yfir enda hvorki Harpa, né Reykjavík, staðsett í Rhode Island ríki. Það voru haukfránir notendur samfélagsmiðla sem komu auga á mistökin sem umsjónarmenn herferðarinnar kenna framleiðslufyrirtækinu um. Myndbandið hefur nú verið leiðrétt og er rétt útgáfa komin út. Ef til vill er það bót í máli fyrir framleiðslufyrirtækið að maðurinn sem sést á hjólabrettinu er frá Rhode Island og myndbandið var skotið af manni frá Rhode Island líkt og kemur fram í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu. Fjallað hefur verið um málið í miðlum erlendis á borð við The Guardian og CNN. Samkvæmt frétt CNN kostaði auglýsingaherferð Rhode Island litlar fimm milljónir dollara, rétt rúmar 600 milljónir króna.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Embættismenn Rhode Islands ríkis í Bandaríkjunum hafa þurft að breyta rándýru kynningarmyndbandi sem ætlað er að kynna ríkið fyrir ferðamönnum. Ástæðan er einföld, í myndbandinu sést maður á hjólabretti fyrir utan Hörpu í Reykjavík.Myndbandið sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan.Mistökin þykja ansi pínleg og ekki síst vegna þess að um leið og hjólabrettakappanum og Hörpu bregður fyrir segir kynnir myndbandsins eftirfarandi setningu: „Ímyndaðu þér stað þar sem þér líður eins og heima hjá þér en er samt svo einstakur að þér leiðist aldrei. Ímyndunaraflið er reyndar einmitt það sem þarf til ætli menn sér að upplifa Hörpu eða Reykjavík á meðan heimsókn til Rhode Island stendur yfir enda hvorki Harpa, né Reykjavík, staðsett í Rhode Island ríki. Það voru haukfránir notendur samfélagsmiðla sem komu auga á mistökin sem umsjónarmenn herferðarinnar kenna framleiðslufyrirtækinu um. Myndbandið hefur nú verið leiðrétt og er rétt útgáfa komin út. Ef til vill er það bót í máli fyrir framleiðslufyrirtækið að maðurinn sem sést á hjólabrettinu er frá Rhode Island og myndbandið var skotið af manni frá Rhode Island líkt og kemur fram í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu. Fjallað hefur verið um málið í miðlum erlendis á borð við The Guardian og CNN. Samkvæmt frétt CNN kostaði auglýsingaherferð Rhode Island litlar fimm milljónir dollara, rétt rúmar 600 milljónir króna.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira