Konur styðji útlendar starfssystur 25. október 2010 03:00 Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna óttast að konur af erlendum uppruna taki ekki virkan þátt í Kvennafrídeginum. „Ég bið íslenskar konur um að styðja erlendar samstarfskonur sínar og hvetja þær á Kvennafrídaginn,“ segir Sabine Leskopf, formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna. Kvennafrídagurinn er í dag. Þá hyggjast konur ganga út af vinnustöðum sínum klukkan 14.25 til að minna á sameiginleg baráttumál sín. Sabine Leskopf óttast að konur af erlendum uppruna taki ekki virkan þátt í viðburðinum. Á kvennafrídeginum 2005 hafi þátttaka erlendra kvenna verið mjög lítil. „Ástæðan var örugglega að hluta til sú að konurnar vissu ekki af deginum. Tengsl þeirra við kvennahreyfinguna voru lítil og upplýsingar voru ekki þýddar. Síðan held ég að þessar konur hafi einfaldlega verið hræddar um að missa vinnunna á meðan íslenskar konur hins vegar bara gengu út; það kom ekkert annað til greina,“ segir Sabine. Þá kveður Sabine jafnvel hafa verið dæmi um það árið 2005 að atvinnurekendur hafi boðið erlendum konum aukagreiðslur fyrir að vinna á meðan íslenskar starfssystur þeirra gengu út. Hún hafi þó ekki heyrt af slíku nú. Sabine ráðleggur erlendum konum að leita ráða hjá íslenskum konum á vinnustöðunum. „Íslenskar konur með sína sögu og reynslu geta verið mikill styrkur fyrir erlendar samstarfskonur sínar. Þetta er mál sem snertir okkur allar og erlendar konur verða fyrir tvöföldu misrétti, ekki síst hvað varðar launamun.“ - gar Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
„Ég bið íslenskar konur um að styðja erlendar samstarfskonur sínar og hvetja þær á Kvennafrídaginn,“ segir Sabine Leskopf, formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna. Kvennafrídagurinn er í dag. Þá hyggjast konur ganga út af vinnustöðum sínum klukkan 14.25 til að minna á sameiginleg baráttumál sín. Sabine Leskopf óttast að konur af erlendum uppruna taki ekki virkan þátt í viðburðinum. Á kvennafrídeginum 2005 hafi þátttaka erlendra kvenna verið mjög lítil. „Ástæðan var örugglega að hluta til sú að konurnar vissu ekki af deginum. Tengsl þeirra við kvennahreyfinguna voru lítil og upplýsingar voru ekki þýddar. Síðan held ég að þessar konur hafi einfaldlega verið hræddar um að missa vinnunna á meðan íslenskar konur hins vegar bara gengu út; það kom ekkert annað til greina,“ segir Sabine. Þá kveður Sabine jafnvel hafa verið dæmi um það árið 2005 að atvinnurekendur hafi boðið erlendum konum aukagreiðslur fyrir að vinna á meðan íslenskar starfssystur þeirra gengu út. Hún hafi þó ekki heyrt af slíku nú. Sabine ráðleggur erlendum konum að leita ráða hjá íslenskum konum á vinnustöðunum. „Íslenskar konur með sína sögu og reynslu geta verið mikill styrkur fyrir erlendar samstarfskonur sínar. Þetta er mál sem snertir okkur allar og erlendar konur verða fyrir tvöföldu misrétti, ekki síst hvað varðar launamun.“ - gar
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira