Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Nýtt út­lit hjá Guardiola

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar greinilega að bjóða upp á nýtt útlit á komandi tímabili. Hann og fleiri líta á þetta tímabil sem nýja byrjun eftir vandræðin á síðustu leiktíð.

Enski boltinn