






Vinsælar klippur
Stjörnuspá
02. mars 2021
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Pashinyan kveðst reiðubúinn að flýta kosningum
Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, hefur beðið þjóð sína fyrirgefningar og kveðst reiðubúinn að flýta þingkosningum í landinu, sé það vilji þingsins. Mikil spenna og óvissa hefur verið í armenskum stjórnmálum síðustu vikur og mánuði eftir átök Armena og Asera vegna héraðsins Nagorno-Karabakh.

Everton vinnur alltaf þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark
Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton á móti Southamton í gærkvöld en sigurinn skilaði Everton liðinu upp í sjöunda sætið með jafnmörg stig og nágrannarnir í Liverpool.

Mánudagsstreymið: Skoða nýjust vendingar í Verdansk
Strákarnir í GameTíví munu leita á kunnulega slóðir í mánudagsstreymi kvöldsins og skoða nýjustu vendingar í Verdansk.

Wise og Netheimur í eina sæng
Hugbúnaðarfyrirtækið Wise og upplýsingatæknifyrirtækið Netheimur hafa sameinast um að klára samruna fyrirtækjanna undir merkjum Wise.

Ísland leggur fram 285 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen
Framlag Íslands skiptist á milli þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem allar eru áherslustofnanir í stefnu Íslands í mannúðarmálum.

Bröns Beat Dóru Júlíu dúndur byrjun á helginni
Tónlist og góðum mat er listilega blandað saman á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ.

Ostre trzęsienia ziemi na półwyspie Reykjanes
Ziemia na półwyspie Reykjanes trzęsie się nieprzerwanie.