3 Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Ámundi Brynjólfsson, skrifstofustjóri framkvæmda og viðhalds hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, segir að göngustígur sem nú er unnið að við Árskóga hafi verið á skipulagi alveg frá upphafi. Innlent
Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Lionel Messi tók ekki að bæta metið sitt í nótt en þurfti þess í stað að sætta sig við skell ásamt félögum sínum í Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti
Birta og Króli eiga von á dreng Sviðslistaparið Birta Ásmundsdóttir og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, eiga von á dreng. Lífið
Heimsókn Ursulu von der Leyen Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, er mætt til landsins. Þær Kristrún Frostadóttir skoðuðu aðsetur Landhelgisgæslunnar og fóru í þyrluflug í morgun. Fréttir
Vaka stýrir Collab Vaka Njálsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Ölgerðinni sem vörumerkjastjóri orkudrykksins Collab. Viðskipti innlent
Þegar fyrirtæki hafa ekki tilgang Ef við ætlum að búa til traust og arðbær fyrirtæki í íslensku samfélagi, þurfum við ekki einungis að spyrja hvað fyrirtæki gera – heldur af hverju þau gera það. Tilgangur er ekki mjúkt hugtak heldur harður grunnur að ábyrgri, traustri og árangursríkri stjórnun. Umræðan
Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Lífið samstarf