Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 10:03 Samuele Privitera var mjög efnilegur hjólreiðamaður og líklegur til afreka í framtíðinni. @hbaxeon Ítalski hjólreiðamaðurinn Samuele Privitera lést í gær eftir að hafa fallið illa í hjólreiðakeppni á Ítalíu. Þetta var fyrsti dagur á unglingamótinu Giro Val d’Aosta en þetta er keppni 23 ára og yngri. Privitera var aðeins nítján ára gamall en hann féll með höfuðið í jörðina með þessum skelfilegum afleiðingum. Ítalska íþróttablaðið La Gazzetta dello Sport segir frá. Privitera var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Hann fékk slæmt höfuðhögg og hjartað hætti að slá. Hann var endurlífgaður á staðnum en því miður var ekkert hægt að gera meira fyrir hann á sjúkrahúsinu. Keppnin var stöðvuð eftir slysið. Slysið varð eftir um fimmtíu kílómetra og þegar 35 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Privitera féll á leiðinni niður brekku sem gerði fallið enn verra. Það er orðrómur um að hann hafi veikst sem hafi orsakað það að hann missti jafnvægi en það hefur ekki verið staðfest. Þeir sem voru að hjóla með honum telja að hópurinn hafi verið á um sjötíu kílómetra hraða. „Það versta sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði eitt vitnanna samkvæmt frétta ítalska blaðsins. Anna hjólreiðamaður féll líka á sama tíma en slapp mjög vel miðað við aðstæður. Hann braut viðbeinið. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hjólreiðar Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira
Þetta var fyrsti dagur á unglingamótinu Giro Val d’Aosta en þetta er keppni 23 ára og yngri. Privitera var aðeins nítján ára gamall en hann féll með höfuðið í jörðina með þessum skelfilegum afleiðingum. Ítalska íþróttablaðið La Gazzetta dello Sport segir frá. Privitera var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Hann fékk slæmt höfuðhögg og hjartað hætti að slá. Hann var endurlífgaður á staðnum en því miður var ekkert hægt að gera meira fyrir hann á sjúkrahúsinu. Keppnin var stöðvuð eftir slysið. Slysið varð eftir um fimmtíu kílómetra og þegar 35 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Privitera féll á leiðinni niður brekku sem gerði fallið enn verra. Það er orðrómur um að hann hafi veikst sem hafi orsakað það að hann missti jafnvægi en það hefur ekki verið staðfest. Þeir sem voru að hjóla með honum telja að hópurinn hafi verið á um sjötíu kílómetra hraða. „Það versta sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði eitt vitnanna samkvæmt frétta ítalska blaðsins. Anna hjólreiðamaður féll líka á sama tíma en slapp mjög vel miðað við aðstæður. Hann braut viðbeinið. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Hjólreiðar Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira