Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi

Fréttamynd

Nýju lyfjaprófin þúsund sinni betri en þau gömlu

Lyfjaeftirlitsmenn eru vonandi búnir að fá góðan liðstyrk í baráttunni við ólögleg lyf í íþróttaheiminum því rannsóknarfólk í Bandaríkjunum telur sig vera búið að finna upp mun öflugri lyfjapróf. Þetta kemur fram í frétt á BBC.

Sport
Fréttamynd

Jóhann varð í 23. sæti

Jóhann Þór Hólmgrímsson afrekaði það sem mörgum tókst ekki í stórsvigi sitjandi á ÓL í Sotsjí en það var að komast niður í báðum ferðum í mjög erfiðri braut.

Sport
Fréttamynd

Erna: Mjög góð tilfinning

Erna Friðriksdóttir var ánægð eftir fyrri ferðina í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí.

Sport
Fréttamynd

Erna verður fánaberi í dag

Opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra fer fram í kvöld í Sotsjí. Hátíðin hefst klukkan 20:00 að staðartíma eða klukkan 16:00 að íslenskum tíma og verður sýnt frá hátíðinni í beinni útsendingu hjá RÚV.

Sport
Fréttamynd

Björndalen tekur tvö ár í viðbót

Sigursælasti keppandi Vetrarólympíuleikanna frá upphafi, Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen, ætlar ekki að henda skíðunum upp í hillu þó svo hann sé orðinn fertugur.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.