Lindsey Vonn sýnir heiminum hvernig hún æfir fyrir ÓL 2018 | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 23:15 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur verið mjög óheppnin með meiðsli undanfarin ár en hún lætur þau ekki stoppa sig. Vonn setur alltaf stefnuna á því að komast sem fyrst aftur í brekkuna og gefur ekkert eftir í endurhæfingunni. Lindsey Vonn vann gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver fyrir sjö árum og hana dreymir nú um að komast aftur á pall á ÓL í Pyeong Chang í Suður-Kóreu á næsta ári. Vonn náði ekki að verja Ólympíugullið sitt á leikunum í Sotjsí í Rússlandi 2014 þar sem hún sleit krossband á æfingu í aðdraganda leikanna. Lindsey Vonn er farin að telja niður fram að leikunum í Pyeong Chang eins og sjá má í þessari færslu á fésbókinni en þá voru rúmir 260 dagar í Ólympíuleikanna. Vonandi tekst þessari snjöllu skíðakonu að keppa í Pyeong Chang í febrúar á næsta ári en hún heldur upp á 33 ára afmælið sitt í október. Bronsið á HM í St. Moritz á dögunum gaf henni von og ef marka má myndbandið hér fyrir ofan þá ætlar hún sér stóra hluti í byrjun næsta árs.Lindsey VonnVísir/Getty Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira
Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti. Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur verið mjög óheppnin með meiðsli undanfarin ár en hún lætur þau ekki stoppa sig. Vonn setur alltaf stefnuna á því að komast sem fyrst aftur í brekkuna og gefur ekkert eftir í endurhæfingunni. Lindsey Vonn vann gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver fyrir sjö árum og hana dreymir nú um að komast aftur á pall á ÓL í Pyeong Chang í Suður-Kóreu á næsta ári. Vonn náði ekki að verja Ólympíugullið sitt á leikunum í Sotjsí í Rússlandi 2014 þar sem hún sleit krossband á æfingu í aðdraganda leikanna. Lindsey Vonn er farin að telja niður fram að leikunum í Pyeong Chang eins og sjá má í þessari færslu á fésbókinni en þá voru rúmir 260 dagar í Ólympíuleikanna. Vonandi tekst þessari snjöllu skíðakonu að keppa í Pyeong Chang í febrúar á næsta ári en hún heldur upp á 33 ára afmælið sitt í október. Bronsið á HM í St. Moritz á dögunum gaf henni von og ef marka má myndbandið hér fyrir ofan þá ætlar hún sér stóra hluti í byrjun næsta árs.Lindsey VonnVísir/Getty
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Sjá meira