Arsenal FC Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17.1.2026 17:03 „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Viktor Gyökeres batt enda á langa markaþurrð og lagði líka upp mark í 3-2 sigri Arsenal gegn Chelsea í undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 14.1.2026 22:30 Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea var ekki sammála því að Arsenal væri að „fara með fótboltann aftur í tímann“ með því að leggja svona mikla áherslu á föst leikatriði undir stjórn Mikel Arteta. Enski boltinn 14.1.2026 13:30 Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Búið er að draga í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Aston Villa og Newcastle United. Íslendingalið voru í pottinum Hákon Rafn Valdimarsson og félagar hans í Brentford mæta spútnikliði Macclesfield. Enski boltinn 12.1.2026 19:01 Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.1.2026 07:32 Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Arsenal vann 4-1 sigur á Portsmouth á Fratton Park í 3. umferð FA-bikarsins í fótbolta. Gabriel Martinelli og hornspyrnur Skyttanna reyndust drjúg. Enski boltinn 11.1.2026 13:32 Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið til ársins 2031. Enski boltinn 9.1.2026 15:34 Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, sagðist vera „innilega miður sín“ fyrir að hafa ýtt Conor Bradley út af vellinum í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 9.1.2026 09:33 Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Engin mörk voru skoruð í stórleik Arsenal og Liverpool en skot í slá og mögulegt brot innan vítateigs voru á meðal helstu atvika í leiknum. Atvikin má sjá á Vísi. Enski boltinn 9.1.2026 07:02 Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Það sauð aðeins upp úr í lokin á stórleik Arsenal og Liverpool í kvöld, þegar Gabriel Martinelli kom illa fram við meiddan Conor Bradley úti við hliðarlínu, kastaði í hann bolta og reyndi að ýta honum yfir línuna. Enski boltinn 8.1.2026 22:39 Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Þrátt fyrir að sigurgöngu Arsenal hafi lokið í kvöld er liðið komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir markalaust jafntefli í stórleiknum gegn Liverpool í Lundúnum. Enski boltinn 8.1.2026 19:30 „Við erum meistarar, ekki þeir“ Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins þegar hans menn sækja topplið Arsenal heim á Emirates-völlinn. Enski boltinn 8.1.2026 13:16 Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. Enski boltinn 5.1.2026 17:59 Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Að mati Arnars Gunnlaugssonar hefur Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, virkjað fleiri þætti í leik Declans Rice. Hann segir enska landsliðsmanninn tilheyra hópi verðmætustu leikmanna fótboltans. Enski boltinn 5.1.2026 16:00 Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði Declan Rice og talaði um hann sem einn besta miðjumann heims eftir að enski landsliðsmaðurinn lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Arsenal á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.1.2026 23:30 Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. Enski boltinn 3.1.2026 17:02 Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Topplið ensku úrvalsdeildarinnar slapp heldur betur með skrekkinn á dögunum í naumum sigri og dómaramatsnefndin fræga hefur nú komist að því að Arsenal græddi á mistökum dómara og myndbandsdómara. Enski boltinn 1.1.2026 19:02 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa neitaði því að hafa sniðgengið Mikel Arteta, stjóra Arsenal, eftir leik Aston Villa og toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 1.1.2026 18:02 Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Síðustu leikir ársins í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær. Arsenal sýndi styrk sinn gegn Aston Villa en leikmenn Manchester United voru púaðir af velli eftir jafntefli við botnlið Wolves á heimavelli. Enski boltinn 31.12.2025 08:01 Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.12.2025 19:47 Liðið sem gerir stólpagrín að xG Arsenal tekur á móti Aston Villa í sannkölluðum stórleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum og geta með sigri í kvöld jafnað Arsenal að stigum á toppnum. Enski boltinn 30.12.2025 12:46 Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Arsenal mun horfa til þess að kaupa leikmenn í janúarglugganum. Þetta segir knattspyrnustjóri liðsins, Mikel Arteta. Enski boltinn 29.12.2025 15:47 Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.12.2025 09:02 Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, lýsti markvörslu Davids Raya í leiknum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem stórkostlegri. Enski boltinn 28.12.2025 11:22 Aldrei spilað þarna en sagði strax já Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var hæstánægður með hugarfar Declan Rice og annarra leikmanna sinna í 2-1 sigrinum gegn Brighton í dag og sagði þá hafa verðskuldað mun stærri sigur. Enski boltinn 27.12.2025 20:16 Arsenal aftur á toppinn Arsenal vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum endurheimtir liðið toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27.12.2025 14:31 Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Franski varnarmaðurinn William Saliba telur að Arsenal gæti gert hið óhugsandi og unnið fernuna á þessu tímabili. Enski boltinn 27.12.2025 07:00 Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Liðsstyrkur gæti borist Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á næstu dögum í formi Kai Havertz, sem hefur jafnað sig af meiðslum. Enski boltinn 26.12.2025 16:00 Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Hver á besta jólamark sögunnar í ensku úrvalsdeildinni? Þau tíu bestu eru hreinlega stórfengleg. Enski boltinn 25.12.2025 11:02 Arsenal í undanúrslit eftir vító Arsenal vann afar torsóttan en sanngjarnan sigur á Crystal Palace í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, í lokaleik 8-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta í kvöld. Arsenal mætir því Chelsea í undanúrslitum keppninnar. Enski boltinn 23.12.2025 19:30 « ‹ 1 2 ›
Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17.1.2026 17:03
„Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Viktor Gyökeres batt enda á langa markaþurrð og lagði líka upp mark í 3-2 sigri Arsenal gegn Chelsea í undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 14.1.2026 22:30
Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea var ekki sammála því að Arsenal væri að „fara með fótboltann aftur í tímann“ með því að leggja svona mikla áherslu á föst leikatriði undir stjórn Mikel Arteta. Enski boltinn 14.1.2026 13:30
Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Búið er að draga í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Aston Villa og Newcastle United. Íslendingalið voru í pottinum Hákon Rafn Valdimarsson og félagar hans í Brentford mæta spútnikliði Macclesfield. Enski boltinn 12.1.2026 19:01
Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.1.2026 07:32
Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Arsenal vann 4-1 sigur á Portsmouth á Fratton Park í 3. umferð FA-bikarsins í fótbolta. Gabriel Martinelli og hornspyrnur Skyttanna reyndust drjúg. Enski boltinn 11.1.2026 13:32
Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið til ársins 2031. Enski boltinn 9.1.2026 15:34
Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, sagðist vera „innilega miður sín“ fyrir að hafa ýtt Conor Bradley út af vellinum í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 9.1.2026 09:33
Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Engin mörk voru skoruð í stórleik Arsenal og Liverpool en skot í slá og mögulegt brot innan vítateigs voru á meðal helstu atvika í leiknum. Atvikin má sjá á Vísi. Enski boltinn 9.1.2026 07:02
Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Það sauð aðeins upp úr í lokin á stórleik Arsenal og Liverpool í kvöld, þegar Gabriel Martinelli kom illa fram við meiddan Conor Bradley úti við hliðarlínu, kastaði í hann bolta og reyndi að ýta honum yfir línuna. Enski boltinn 8.1.2026 22:39
Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Þrátt fyrir að sigurgöngu Arsenal hafi lokið í kvöld er liðið komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir markalaust jafntefli í stórleiknum gegn Liverpool í Lundúnum. Enski boltinn 8.1.2026 19:30
„Við erum meistarar, ekki þeir“ Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins þegar hans menn sækja topplið Arsenal heim á Emirates-völlinn. Enski boltinn 8.1.2026 13:16
Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið. Enski boltinn 5.1.2026 17:59
Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Að mati Arnars Gunnlaugssonar hefur Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, virkjað fleiri þætti í leik Declans Rice. Hann segir enska landsliðsmanninn tilheyra hópi verðmætustu leikmanna fótboltans. Enski boltinn 5.1.2026 16:00
Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði Declan Rice og talaði um hann sem einn besta miðjumann heims eftir að enski landsliðsmaðurinn lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Arsenal á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.1.2026 23:30
Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. Enski boltinn 3.1.2026 17:02
Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Topplið ensku úrvalsdeildarinnar slapp heldur betur með skrekkinn á dögunum í naumum sigri og dómaramatsnefndin fræga hefur nú komist að því að Arsenal græddi á mistökum dómara og myndbandsdómara. Enski boltinn 1.1.2026 19:02
Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa neitaði því að hafa sniðgengið Mikel Arteta, stjóra Arsenal, eftir leik Aston Villa og toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 1.1.2026 18:02
Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Síðustu leikir ársins í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær. Arsenal sýndi styrk sinn gegn Aston Villa en leikmenn Manchester United voru púaðir af velli eftir jafntefli við botnlið Wolves á heimavelli. Enski boltinn 31.12.2025 08:01
Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.12.2025 19:47
Liðið sem gerir stólpagrín að xG Arsenal tekur á móti Aston Villa í sannkölluðum stórleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum og geta með sigri í kvöld jafnað Arsenal að stigum á toppnum. Enski boltinn 30.12.2025 12:46
Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Arsenal mun horfa til þess að kaupa leikmenn í janúarglugganum. Þetta segir knattspyrnustjóri liðsins, Mikel Arteta. Enski boltinn 29.12.2025 15:47
Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.12.2025 09:02
Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, lýsti markvörslu Davids Raya í leiknum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem stórkostlegri. Enski boltinn 28.12.2025 11:22
Aldrei spilað þarna en sagði strax já Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var hæstánægður með hugarfar Declan Rice og annarra leikmanna sinna í 2-1 sigrinum gegn Brighton í dag og sagði þá hafa verðskuldað mun stærri sigur. Enski boltinn 27.12.2025 20:16
Arsenal aftur á toppinn Arsenal vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum endurheimtir liðið toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27.12.2025 14:31
Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Franski varnarmaðurinn William Saliba telur að Arsenal gæti gert hið óhugsandi og unnið fernuna á þessu tímabili. Enski boltinn 27.12.2025 07:00
Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Liðsstyrkur gæti borist Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á næstu dögum í formi Kai Havertz, sem hefur jafnað sig af meiðslum. Enski boltinn 26.12.2025 16:00
Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Hver á besta jólamark sögunnar í ensku úrvalsdeildinni? Þau tíu bestu eru hreinlega stórfengleg. Enski boltinn 25.12.2025 11:02
Arsenal í undanúrslit eftir vító Arsenal vann afar torsóttan en sanngjarnan sigur á Crystal Palace í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, í lokaleik 8-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta í kvöld. Arsenal mætir því Chelsea í undanúrslitum keppninnar. Enski boltinn 23.12.2025 19:30