Besta deild karla Ríkharður hættur með Fram | Vildi ekki halda áfram með liðið Ríkharður Daðason er hættur sem þjálfari Framara en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 1.10.2013 13:29 Allt það helsta hjá konum og körlum ÍBV Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV fór fram um helgina. Þar voru sýnd uppgjörsmyndbönd frá sumrinu. Íslenski boltinn 1.10.2013 10:31 Arnar Sveinn framlengir við Val Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson hefur gert nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2015. Þetta kemur fram á vef félagsins. Íslenski boltinn 1.10.2013 10:28 Daníel Laxdal spilaði hverju einustu mínútu í sumar "Ég er ekkert að hata að tímabilið sé búið. Þetta er orðið gott,“ segir Daníel Laxdal, fyrirliði karlaliðs Stjörnunnar. Daníel var á leiðinni á sína síðustu æfingu á tímabilinu í gær þegar blaðamaður heyrði í honum hljóðið. Íslenski boltinn 1.10.2013 07:56 Viðar Örn til reynslu hjá Brann Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, mun í lok vikunnar fara til æfinga hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann og verður þar til skoðunar í eina viku. Íslenski boltinn 1.10.2013 07:28 FH náði í 435 stig í leikjum Freys Bjarna Freyr Bjarnason spilaði sinn síðasta leik á ferlinum þegar FH vann 4-0 sigur á Stjörnunni í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á laugardaginn. Íslenski boltinn 30.9.2013 14:38 Ögmundur skall illa á stönginni Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram í knattspyrnu, varð fyrir meiðslum á fyrstu æfingu sinni með Sandnes Ulf í Noregi í dag þar sem hann er á reynslu. Fótbolti 30.9.2013 19:43 Aron Einar: Gæti ekki haft aðdáendur KA að hvetja mig áfram Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði íslenska landsliðsins hefur sterkar skoðanir á því hvort Akureyrarfélögin Þór og KA spili undir sama merki í fótbolta eða ekki. Akureyri teflir fram sameiginlegu liði í handboltanum og það er alltaf umræða í gangi fyrir norðan hvort það eigi einnig að vera svoleiðis í fótboltanum. Íslenski boltinn 30.9.2013 14:09 KSÍ afhendir verðlaunin á fimmtudaginn Knattspyrnusamband Íslands mun gera upp knattspyrnutímabilið á fimmtudagskvöldið kemur en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fer þá fram í höfuðstöðvum KSÍ. Keppni í Pepsi-deild karla lauk um síðustu helgi en stelpurnar höfðu lokið keppni 15. september síðastliðinn. Íslenski boltinn 30.9.2013 15:42 Erfiðustu ár Alfreðs 16 til 18 ára - Blikar hættir að velja besta fólkið Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki, skrifar í dag grein inn á heimasíðu félagsins þar sem hann útskýrir fyrir iðkendum og foreldrum af hverju Blikar hafa ákveðið að hætta að verðlauna besta og efnilegasta fólkið í yngri flokkum sínum. Íslenski boltinn 30.9.2013 13:55 KR-ingar troðfylltu Eiðistorg | Myndband KR-ingar hömpuðu 26. Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins um helgina en liðið bar sigur úr býtum gegn Fram, 2-1, í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 30.9.2013 08:13 KR Norðurlandameistari í titlum Vesturbæjarstórveldið tók á móti sínum 26. Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu í meistaraflokki karla á laugardaginn eftir 2-1 sigur á Fram. Íslenski boltinn 29.9.2013 23:41 „Ég er enn pínu sár“ KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson mun seint gleyma tímabilinu sem lauk um helgina. Þá varð hann Íslandsmeistari og vann einnig persónulega sigra. Þjónustu hans var ekki óskað fyrir tímabilið. Hann neitaði að fara, tók sig saman í andlitinu og var í Íslenski boltinn 29.9.2013 18:35 Atli fékk fréttir af bekknum Það var hart barist um gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla fær. Þrír leikmenn enduðu með 13 mörk í deildinni: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, KR-ingurinn Gary Martin og Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Atli Viðar lék fæsta leiki af þremenningunum og fær því gullskóinn. Íslenski boltinn 29.9.2013 18:34 Pepsimörkin: Helstu tilþrif meistaranna KR-ingar fengu Íslandsbikarinn afhentan í dag en þeir voru þegar búnir að tryggja sér titilinn. Þeir gátu því notið sín í dag og það gerðu þeir. Íslenski boltinn 28.9.2013 19:47 Lokasyrpa Pepsimarkanna Pepsimörkin kvöddu í kvöld með löngum þætti þar sem sumarið var gert upp enda fór lokaumferðin fram í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 19:40 Martin hélt að hann hefði fengið gullskóinn | Myndir Baráttan um gullskóinn í Pepsi-deild karla var ákaflega hörð. Þeir þrír sem voru líklegastir til að hreppa hnossið skoruðu allir í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 18:51 Myndir frá sigurhátið KR-inga KR-ingar lyftu Íslandsbikarnum í dag en þeir eru verðskuldaðir Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013. Íslenski boltinn 28.9.2013 17:49 Sakar Ólaf Pál um fordóma Jóhann Laxdal, hægri bakvörður Stjörnunnar, er allt annað en sáttur með framkomu Ólafs Páls Snorrasonar, kantmanns FH-inga í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 17:07 Þorvaldur hættur með ÍA "Þetta var svona leikur sem menn vildu klára og bara koma sér heim held ég. Það var náttúrulega lítið að keppa um fyrir en völlurinn var þungur þannig að sendingar voru þungar og leikurinn eiginlega bara deyr í fyrri hálfleik," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, eftir tapið gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 16:58 Atli Viðar fékk gullskóinn FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla og fær að launum gullskóinn eftirsótta. Íslenski boltinn 28.9.2013 16:11 Sektað vegna blysa og framkomu starfsmanna KSÍ sektaði þrjú félög í vikunni um samtals 95 þúsund krónur. Það voru Fylkir, Fjölnir og KV sem þurftu að greiða sektir. Íslenski boltinn 28.9.2013 11:18 Hver þeirra fær gullskóinn? Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag. Úrslitin eru ráðin á toppi og botni en það er enn mikil spenna í baráttunni um markakóngstitilinn. Atli Viðar Björnsson á möguleika á að fullkomna skósafnið sitt. Íslenski boltinn 27.9.2013 22:10 Atli Viðar orðinn meðlimur í klúbbnum FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð um síðustu helgi sjöundi leikmaðurinn sem nær að eiga fimm tíu marka tímabil í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 27.9.2013 22:10 FH-ingar geta náð í verðlaun ellefta sumarið í röð FH og Stjarnan spila í dag úrslitaleik um annað sæti Pepsi-deildar karla þegar liðin mætast á Kaplakrikavelli klukkan 14.00 en lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. Íslenski boltinn 27.9.2013 22:10 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 1-3 Það var kalt á Akranesi í dag þegar ÍA og Fylkir áttust við í seinustu umferð sumarsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn einkenndist af því að bæði lið vildu bara klára sumarið en samt sem áður komu spilkaflar sem voru mjög góðir. Íslenski boltinn 27.9.2013 13:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Valur 0-5 Valsmenn völtuðu yfir varnarlausa Víkinga í Ólafsvík í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari áttu Valsmenn völlinn og kláruðu að lokum leikinn með fimm mörkum. Íslenski boltinn 27.9.2013 13:13 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR-Fram 2-1 | KR setti met Íslandsmeistarar KR kláruðu tímabilið með stæl og settu um leið stigamet í efstu deild karla. KR vann nauman sigur á Fram í dag. Íslenski boltinn 27.9.2013 13:10 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Þór 1-2 Eyjamenn og Þórsarar áttust við í Vestmannaeyjum í dag, en leikurinn breytti litlu máli fyrir bæði lið sem að spiluðu þó upp á að enda í hærra sæti en fyrir leikinn. Skemmst er frá því að segja að Þórsarar unnu 1-2 útisigur eftir átta mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem öll mörkin voru skoruð. Íslenski boltinn 27.9.2013 12:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 4-0 | Baráttan um annað sætið FH tryggði sér annað sæti Pepsí deildar karla með því að rúlla yfir Stjörnuna 4-0 í úrslitaleik liðanna um annað sætið í lokaumferðinni í dag. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk í leiknum og tryggði sér gullskóinn. Íslenski boltinn 27.9.2013 13:04 « ‹ ›
Ríkharður hættur með Fram | Vildi ekki halda áfram með liðið Ríkharður Daðason er hættur sem þjálfari Framara en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 1.10.2013 13:29
Allt það helsta hjá konum og körlum ÍBV Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV fór fram um helgina. Þar voru sýnd uppgjörsmyndbönd frá sumrinu. Íslenski boltinn 1.10.2013 10:31
Arnar Sveinn framlengir við Val Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson hefur gert nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2015. Þetta kemur fram á vef félagsins. Íslenski boltinn 1.10.2013 10:28
Daníel Laxdal spilaði hverju einustu mínútu í sumar "Ég er ekkert að hata að tímabilið sé búið. Þetta er orðið gott,“ segir Daníel Laxdal, fyrirliði karlaliðs Stjörnunnar. Daníel var á leiðinni á sína síðustu æfingu á tímabilinu í gær þegar blaðamaður heyrði í honum hljóðið. Íslenski boltinn 1.10.2013 07:56
Viðar Örn til reynslu hjá Brann Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, mun í lok vikunnar fara til æfinga hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann og verður þar til skoðunar í eina viku. Íslenski boltinn 1.10.2013 07:28
FH náði í 435 stig í leikjum Freys Bjarna Freyr Bjarnason spilaði sinn síðasta leik á ferlinum þegar FH vann 4-0 sigur á Stjörnunni í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á laugardaginn. Íslenski boltinn 30.9.2013 14:38
Ögmundur skall illa á stönginni Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram í knattspyrnu, varð fyrir meiðslum á fyrstu æfingu sinni með Sandnes Ulf í Noregi í dag þar sem hann er á reynslu. Fótbolti 30.9.2013 19:43
Aron Einar: Gæti ekki haft aðdáendur KA að hvetja mig áfram Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði íslenska landsliðsins hefur sterkar skoðanir á því hvort Akureyrarfélögin Þór og KA spili undir sama merki í fótbolta eða ekki. Akureyri teflir fram sameiginlegu liði í handboltanum og það er alltaf umræða í gangi fyrir norðan hvort það eigi einnig að vera svoleiðis í fótboltanum. Íslenski boltinn 30.9.2013 14:09
KSÍ afhendir verðlaunin á fimmtudaginn Knattspyrnusamband Íslands mun gera upp knattspyrnutímabilið á fimmtudagskvöldið kemur en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fer þá fram í höfuðstöðvum KSÍ. Keppni í Pepsi-deild karla lauk um síðustu helgi en stelpurnar höfðu lokið keppni 15. september síðastliðinn. Íslenski boltinn 30.9.2013 15:42
Erfiðustu ár Alfreðs 16 til 18 ára - Blikar hættir að velja besta fólkið Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki, skrifar í dag grein inn á heimasíðu félagsins þar sem hann útskýrir fyrir iðkendum og foreldrum af hverju Blikar hafa ákveðið að hætta að verðlauna besta og efnilegasta fólkið í yngri flokkum sínum. Íslenski boltinn 30.9.2013 13:55
KR-ingar troðfylltu Eiðistorg | Myndband KR-ingar hömpuðu 26. Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins um helgina en liðið bar sigur úr býtum gegn Fram, 2-1, í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 30.9.2013 08:13
KR Norðurlandameistari í titlum Vesturbæjarstórveldið tók á móti sínum 26. Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu í meistaraflokki karla á laugardaginn eftir 2-1 sigur á Fram. Íslenski boltinn 29.9.2013 23:41
„Ég er enn pínu sár“ KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson mun seint gleyma tímabilinu sem lauk um helgina. Þá varð hann Íslandsmeistari og vann einnig persónulega sigra. Þjónustu hans var ekki óskað fyrir tímabilið. Hann neitaði að fara, tók sig saman í andlitinu og var í Íslenski boltinn 29.9.2013 18:35
Atli fékk fréttir af bekknum Það var hart barist um gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla fær. Þrír leikmenn enduðu með 13 mörk í deildinni: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, KR-ingurinn Gary Martin og Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Atli Viðar lék fæsta leiki af þremenningunum og fær því gullskóinn. Íslenski boltinn 29.9.2013 18:34
Pepsimörkin: Helstu tilþrif meistaranna KR-ingar fengu Íslandsbikarinn afhentan í dag en þeir voru þegar búnir að tryggja sér titilinn. Þeir gátu því notið sín í dag og það gerðu þeir. Íslenski boltinn 28.9.2013 19:47
Lokasyrpa Pepsimarkanna Pepsimörkin kvöddu í kvöld með löngum þætti þar sem sumarið var gert upp enda fór lokaumferðin fram í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 19:40
Martin hélt að hann hefði fengið gullskóinn | Myndir Baráttan um gullskóinn í Pepsi-deild karla var ákaflega hörð. Þeir þrír sem voru líklegastir til að hreppa hnossið skoruðu allir í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 18:51
Myndir frá sigurhátið KR-inga KR-ingar lyftu Íslandsbikarnum í dag en þeir eru verðskuldaðir Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013. Íslenski boltinn 28.9.2013 17:49
Sakar Ólaf Pál um fordóma Jóhann Laxdal, hægri bakvörður Stjörnunnar, er allt annað en sáttur með framkomu Ólafs Páls Snorrasonar, kantmanns FH-inga í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 17:07
Þorvaldur hættur með ÍA "Þetta var svona leikur sem menn vildu klára og bara koma sér heim held ég. Það var náttúrulega lítið að keppa um fyrir en völlurinn var þungur þannig að sendingar voru þungar og leikurinn eiginlega bara deyr í fyrri hálfleik," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, eftir tapið gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 28.9.2013 16:58
Atli Viðar fékk gullskóinn FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla og fær að launum gullskóinn eftirsótta. Íslenski boltinn 28.9.2013 16:11
Sektað vegna blysa og framkomu starfsmanna KSÍ sektaði þrjú félög í vikunni um samtals 95 þúsund krónur. Það voru Fylkir, Fjölnir og KV sem þurftu að greiða sektir. Íslenski boltinn 28.9.2013 11:18
Hver þeirra fær gullskóinn? Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag. Úrslitin eru ráðin á toppi og botni en það er enn mikil spenna í baráttunni um markakóngstitilinn. Atli Viðar Björnsson á möguleika á að fullkomna skósafnið sitt. Íslenski boltinn 27.9.2013 22:10
Atli Viðar orðinn meðlimur í klúbbnum FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð um síðustu helgi sjöundi leikmaðurinn sem nær að eiga fimm tíu marka tímabil í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 27.9.2013 22:10
FH-ingar geta náð í verðlaun ellefta sumarið í röð FH og Stjarnan spila í dag úrslitaleik um annað sæti Pepsi-deildar karla þegar liðin mætast á Kaplakrikavelli klukkan 14.00 en lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. Íslenski boltinn 27.9.2013 22:10
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 1-3 Það var kalt á Akranesi í dag þegar ÍA og Fylkir áttust við í seinustu umferð sumarsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn einkenndist af því að bæði lið vildu bara klára sumarið en samt sem áður komu spilkaflar sem voru mjög góðir. Íslenski boltinn 27.9.2013 13:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Valur 0-5 Valsmenn völtuðu yfir varnarlausa Víkinga í Ólafsvík í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari áttu Valsmenn völlinn og kláruðu að lokum leikinn með fimm mörkum. Íslenski boltinn 27.9.2013 13:13
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR-Fram 2-1 | KR setti met Íslandsmeistarar KR kláruðu tímabilið með stæl og settu um leið stigamet í efstu deild karla. KR vann nauman sigur á Fram í dag. Íslenski boltinn 27.9.2013 13:10
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Þór 1-2 Eyjamenn og Þórsarar áttust við í Vestmannaeyjum í dag, en leikurinn breytti litlu máli fyrir bæði lið sem að spiluðu þó upp á að enda í hærra sæti en fyrir leikinn. Skemmst er frá því að segja að Þórsarar unnu 1-2 útisigur eftir átta mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem öll mörkin voru skoruð. Íslenski boltinn 27.9.2013 12:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 4-0 | Baráttan um annað sætið FH tryggði sér annað sæti Pepsí deildar karla með því að rúlla yfir Stjörnuna 4-0 í úrslitaleik liðanna um annað sætið í lokaumferðinni í dag. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk í leiknum og tryggði sér gullskóinn. Íslenski boltinn 27.9.2013 13:04