Matur

Ný mathöll opnar í Borgartúni á morgun
„Upphaflega stóð til að opna fyrir páska en í ljósi aðstæðna ákváðum við að fresta opnuninni um stundarsakir. Í svona ástandi er enginn tími fullkominn en við ætlum að ríða á vaðið núna,“ segir Björn Bragi Arnarsson í viðtali við Vísi.

Hellir súkkulaði yfir allt borðið og ætum blómum yfir
Vala Matt hitti Áslaugu Snorradóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk hún að sjá hvernig maður gerir litla fámenna veislu að algjöru ævintýri.

Söknuðu fjölskyldumatartímans á Spáni og opnuðu veitingaþjónustu
Tvær fjölskyldur og spænskur kokkur kynna spænska matarmenningu fyrir sólþyrstum Íslendingum.

Yess er nýtt markaðstorg þar sem panta má mat og afþreyingu
Yfir hundrað veitingastaðir skráðir á Yess markaðstorg en þar er hægt að panta bæði mat og aþreyingu.

Magga Bjarna deilir girnilegri ættaruppskrift í páskabúning
„Ætli þetta hafi ekki byrjað á því að ég elska að borða góðan mat, síðan kom forvitnin að læra að elda hann. Mamma mín er algjör snillingur í eldhúsinu svo að það er yfirleitt eldaður dásamlegur matur frá grunni heima. Svo að mamma hefur smitað mig af þessum mataráhuga,“ segir Margrét Bjarnadóttir í viðtalið við Vísi.

Yfir 120 veitingastaðir á Dineout.is
Dineout.is er vefverslun vikunnar á Vísi.

Allt að 37 prósenta verðmunur á páskaeggjum
Bónus var oftast með lægsta verðið á páskaeggjum og Hagkaup með það hæsta samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á matvöru og páskaeggjum sem gerð var þann 25. mars.

Afmæliskakan í Blindum bakstri
Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi.

Fjölbreyttir veislupakkar fyrir ferminguna
Matarkompaníið býður girnilega veislupakka fyrir fermingar og útskriftir.

„Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“
Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni.

Ómótstæðilegt páskanammi frá Omnom
Páskanammið frá Omnom þetta árið er sannkallað konfekt fyrir bæði auga og munn.

Óður til ostborgarans
Grill 66 býður sérútbúinn ostborgara í tilefni páskanna.

Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar
Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg.

Fyrsta íslenska baksturskeppnin fer í loftið á Stöð 2
„Við höfum verið með hugmynd að kökuþætti í langan tíma og löngu tímabært að fá íslenska kökukeppni í loftið. Það eru svo margir skemmtilegir baksturs- og kökuþættir erlendis og því fannst mér alveg tilvalið að fara af stað með þetta hér á landi,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi.

Reif meðalaldurinn rækilega niður á súrkálsnámskeiði
„Ég fékk að prófa mig áfram með ýmislegt heima og ég hef örugglega smitast af mömmu sem er frábær kokkur. Ég fór ekki að elda af alvöru fyrr en ég byrjaði að búa og ég hef varla náð hausnum upp úr pottunum síðan,“ segir Arna Engilbertsdóttir 26 ára stílisti og matargrúskari sem opnaði nýverið matarsíðuna Fræ.com.

Heimilistækið sem fólk tekur ástfóstri við
Snjallasta heimilisgræjan er nú loks fáanleg aftur á Íslandi en Thermomix sló í gegn á síðasta ári. Sérstakt tilboð verður um helgina á Heima pop-up og laugardagsopnun í verslununinni Eldhústöfrum í Síðumúla 29.

Bröns Beat Dóru Júlíu dúndur byrjun á helginni
Tónlist og góðum mat er listilega blandað saman á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ.

Spennandi hráefni í eldhúsinu í Fisk-búar
Febrúar hefur verið breytt í Fisk-búar en með átakinu er fólk hvatt til þess að elda oftar fisk í matinn.

Linda Ben tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna: „Kom algjörlega á óvart“
Fyrsta bók áhrifavaldsins og matarbloggarans Lindu Ben, bókin Kökur, hefur nú verið tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards verðlaunanna. Um er að ræða alþjóðleg verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu matargerðar- og vínbækur heims en verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995.

Hvað eru hefðir og hversu mikilvægar eru þær okkur?
Hefðir geta verð mikilvægur þáttur í að viðhalda menningararfleifð þjóðar og er mikilvægt að við íslendingar höldum í ákveðnar hefðir sem tengja menningu okkar og sögu. En sumar hefðir eru líka orðnar úreltar, og í sumum tilfellum óhjálplegar og hættulegar.