Matur

Fréttamynd

„Jólin koma þegar lyktin kemur“

Skötuát er langt frá því að vera deyjandi siður. Fjöldi fólks lagði sér þetta sjávarfang til munns í dag og tók fréttastofa nokkra þeirra tali.

Innlent
Fréttamynd

Átta pítsur á dag í fjóra daga

"Áhuginn kviknaði fyrir mörgum árum þegar maður fór að smakka alvöru súrdeigsbrauð. Síðan kynntumst við þessum Napólípítsum erlendis og eftir það gátum við ekki hætt að hugsa um þær,“ segir Haukur Már Gestsson.

Lífið
Fréttamynd

Hátíð matgæðinga í Hörpu

Matarmarkaður íslands fer fram um helgina í Hörpu. Yfir fjörutíu matvælaframleiðendur taka þátt. Á markaðnum komast neytendur í sérstakar vörur sem ekki er hægt að nálgast annarsstaðar og geta talað beint við framleiðandann. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir standa að markaðnum.

Lífið kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.