Matur

Fréttamynd

Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju

"Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Lífið
Fréttamynd

Brauðtertur eru enginn viðbjóður

Brauðtertusamkeppni sem haldin var í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt vakti mikla athygli og verðskuldaða ef marka má einn dómaranna, sjálfan Sigga Hall.

Lífið
Fréttamynd

Áhrif innflytjenda á íslenska matarmenningu mikil og jákvæð

Koma innflytjenda til Íslands hefur haft mikil og jákvæð áhrif á íslenska matarmenningu að sögn prófessors í sagnfræði. Erlendir veitingamenn í Reykjavík segja að í gegnum matargerð sé hægt að auka skilning og samhug á milli ólíkra menningarheima. Leyndarmálið felist í góðri blöndu gæðahráefna.

Innlent
Fréttamynd

Í uppáhaldi hjá Sunnevu Einars

Sunneva Einarsdóttir er í hörkuformi og slær ekki slöku við í ræktinni. Fáir Íslendingar eru með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum og virðist fólk mjög forvitið um hennar hagi.

Lífið kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.