Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Við munum komast í gegnum storminn Nú líður að lokum sjöttu viku COVID-19 faraldursins á Íslandi. Faraldurinn hefur sannarlega tekið á, reynt gríðarlega á sjúklinga, heilbrigðiskerfið og samfélagið allt. Skoðun 9.4.2020 09:00 Kaupa andlitsgrímur fyrir milljarð dala Yfirvöld í Kaliforníu hafa greint frá áformum sínum sem felast í því að verja nærri milljarði dala á mánuði til þess að kaupa um 200 milljón andlitsgrímur. Erlent 9.4.2020 08:39 Öllum batnað og engin ný smit greind á Grænlandi Landlæknir Grænlands skýrði frá því á upplýsingafundi í Nuuk í gær að allir þeir ellefu einstaklingar, sem greinst höfðu með kórónuveiruna þar í landi, teldust núna hafa náð bata. Þá hefðu engin ný smit greinst í landinu. Erlent 9.4.2020 08:04 Grínaðist með kórónuveirusmit við afskipti lögreglu Kórónuveiran er ofarlega í huga margra þessa dagana. Þar á meðal eru tveir menn sem lögregla þurfti að hafa afskipti af undanfarna nótt. Innlent 9.4.2020 07:10 Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43 Forritið „frískaði upp á minni“ smitaðs landshornaflakka Smitrakningaforrit almannavarna hefur þegar komið að góðum notum Innlent 8.4.2020 23:01 Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05 Er yfirstjórn Landspítalans virkilega hafin yfir gagnrýni? Eitt það fallegasta og besta sem getur gerst fyrir þjóð í neyð er aðhald og að hamrað sé á því sem hefur farið úrskeiðis til að hlutirnir breytist til betri vegar. Skoðun 8.4.2020 22:00 Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu Innlent 8.4.2020 21:22 Boris brattur á gjörgæslunni Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er ennþá á gjörgæslu eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. Hann er þó allur að koma til að sögn ráðherra í ríkisstjórn hans. Erlent 8.4.2020 20:51 Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Erlent 8.4.2020 20:34 Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. Fótbolti 8.4.2020 20:16 Forsætisráðherra segist hafa fullan skilning á því að launahækkanir ráðamanna valdi uppnámi Katrín Jakobsdóttir bendir á að laun ráðmanna fylgi launaþróun almenna og opinbera markaðarins, geti hækkað og lækkað. Innlent 8.4.2020 20:04 Hrúgast inn tilkynningar um holur í vegum Vefgátt muni vonandi auðvelda fólki að leita réttar síns Innlent 8.4.2020 19:57 Bjóða upp á skammtímahúsnæði fyrir fólk á vergangi vegna faraldursins Komið verður á fót sérstakri móttöku sem er opin allan sólarhringinn og býður upp á skammtímahúsnæði fyrir þá sem eru í húsnæðisvanda vegna COVID-19 Innlent 8.4.2020 18:55 „Eldra fólk sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa“ Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum. Innlent 8.4.2020 18:41 Lítill hluti af þjóðinni hefur tekið smit, meirihlutinn enn móttækilegur Sóttvarnalæknir telur að kórónuveirufaraldurinn hafi náð toppi á landsvísu. Hann segir samt að enn sé of snemmt að slaka á takmörkunum og lítið þurfi til svo að faraldurinn nái sér aftur á strik. Innlent 8.4.2020 18:30 Dana White fann stað fyrir bardagakvöldið sitt á verndarsvæði indjána Dana White fer framhjá reglunum og getur staðið við loforð sitt um að halda næsta stóra bardagaköld UFC eftir aðeins tíu daga. Sport 8.4.2020 17:00 Óháðir eftirlitsmenn í sigtinu hjá Trump Innri endurskoðandi sem átti að hafa eftirlit með hvernig bandaríska alríkisstjórnin ver billjóna dollara björgunarpakka vegna kórónuveirufaraldursins varð í gær annar óháði eftirlitsaðilinn sem Donald Trump forseti rekur á einni viku. Forsetinn ýjaði að því að þriðji innri endurskoðandinn léti stjórnast af „pólitík“ Erlent 8.4.2020 16:53 Aðlögun að nýjum veruleika! En nú er spurt, hvað tekur við þegar við erum komin yfir versta hjallann, þegar við erum komin vel niður brekkuna á kúrfunni? Skoðun 8.4.2020 16:30 Landspítali búinn að ráða 135 úr bakvarðasveit Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 8.4.2020 16:09 Bresk fjölskylda flytur lag úr Les Misérables í sóttkvínni og það með nýjum texta Samkomubann er í Bretlandi um þessar mundir og er mælst til þess að fólk fari alls ekki út að óþörfu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 16:07 Gætu bannað komur skemmtiferðaskipa eða takmarkað komu farþega Til skoðunar er hvort að banna eigi komur skemmtiferðaskipa til landsins eða setja takmarkanir á hvaða farþegar geta komið í land til að fyrirbyggja að kórónuveirusmit berist hingað til lands með þeim, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Innlent 8.4.2020 15:25 Alma, Víðir og Þórólfur nýi Dallas eldri borgara Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara, hrósaði Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni, Ölmu Möller landlækni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni í hástert á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 8.4.2020 15:19 Forseti rannsóknarráðs ESB hættir og gagnrýnir sambandið harðlega vegna viðbragða við kórónuveirunni Á leið sinni út um dyrnar gagnrýndi hann Evrópusambandið harðlega fyrir viðbrögð þess vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 8.4.2020 15:18 Yfir helmings samdráttur hjá hótelum í mars Verulegur samdráttur var í gistinóttum hótela í mars ef marka má bráðabirgðatölur Hagstofunnar. Viðskipti innlent 8.4.2020 15:18 Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Leikmenn Liverpool voru léttir á því og skutu á hvern annan á stórum netfundi sem Liverpool tók upp og deildi með stuðningsmönnum sínum. Enski boltinn 8.4.2020 15:00 Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. Skoðun 8.4.2020 14:45 Heimilisofbeldi er dauðans alvara Í árferði þar sem er aukið álag er alltaf hætta á því að brestir sem við erum að fást við hafi tilhnegingu til að aukast. Þetta getur átt við margt í okkar fari eins og áfengis og vímuefnaneyslu, matarvenjur (slæma matarsiði), og margt annað mætti telja. Skoðun 8.4.2020 14:34 Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir.“ Lífið 8.4.2020 14:29 « ‹ ›
Við munum komast í gegnum storminn Nú líður að lokum sjöttu viku COVID-19 faraldursins á Íslandi. Faraldurinn hefur sannarlega tekið á, reynt gríðarlega á sjúklinga, heilbrigðiskerfið og samfélagið allt. Skoðun 9.4.2020 09:00
Kaupa andlitsgrímur fyrir milljarð dala Yfirvöld í Kaliforníu hafa greint frá áformum sínum sem felast í því að verja nærri milljarði dala á mánuði til þess að kaupa um 200 milljón andlitsgrímur. Erlent 9.4.2020 08:39
Öllum batnað og engin ný smit greind á Grænlandi Landlæknir Grænlands skýrði frá því á upplýsingafundi í Nuuk í gær að allir þeir ellefu einstaklingar, sem greinst höfðu með kórónuveiruna þar í landi, teldust núna hafa náð bata. Þá hefðu engin ný smit greinst í landinu. Erlent 9.4.2020 08:04
Grínaðist með kórónuveirusmit við afskipti lögreglu Kórónuveiran er ofarlega í huga margra þessa dagana. Þar á meðal eru tveir menn sem lögregla þurfti að hafa afskipti af undanfarna nótt. Innlent 9.4.2020 07:10
Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43
Forritið „frískaði upp á minni“ smitaðs landshornaflakka Smitrakningaforrit almannavarna hefur þegar komið að góðum notum Innlent 8.4.2020 23:01
Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Viðskipti erlent 8.4.2020 22:05
Er yfirstjórn Landspítalans virkilega hafin yfir gagnrýni? Eitt það fallegasta og besta sem getur gerst fyrir þjóð í neyð er aðhald og að hamrað sé á því sem hefur farið úrskeiðis til að hlutirnir breytist til betri vegar. Skoðun 8.4.2020 22:00
Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu Innlent 8.4.2020 21:22
Boris brattur á gjörgæslunni Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er ennþá á gjörgæslu eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. Hann er þó allur að koma til að sögn ráðherra í ríkisstjórn hans. Erlent 8.4.2020 20:51
Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Erlent 8.4.2020 20:34
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. Fótbolti 8.4.2020 20:16
Forsætisráðherra segist hafa fullan skilning á því að launahækkanir ráðamanna valdi uppnámi Katrín Jakobsdóttir bendir á að laun ráðmanna fylgi launaþróun almenna og opinbera markaðarins, geti hækkað og lækkað. Innlent 8.4.2020 20:04
Hrúgast inn tilkynningar um holur í vegum Vefgátt muni vonandi auðvelda fólki að leita réttar síns Innlent 8.4.2020 19:57
Bjóða upp á skammtímahúsnæði fyrir fólk á vergangi vegna faraldursins Komið verður á fót sérstakri móttöku sem er opin allan sólarhringinn og býður upp á skammtímahúsnæði fyrir þá sem eru í húsnæðisvanda vegna COVID-19 Innlent 8.4.2020 18:55
„Eldra fólk sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa“ Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum. Innlent 8.4.2020 18:41
Lítill hluti af þjóðinni hefur tekið smit, meirihlutinn enn móttækilegur Sóttvarnalæknir telur að kórónuveirufaraldurinn hafi náð toppi á landsvísu. Hann segir samt að enn sé of snemmt að slaka á takmörkunum og lítið þurfi til svo að faraldurinn nái sér aftur á strik. Innlent 8.4.2020 18:30
Dana White fann stað fyrir bardagakvöldið sitt á verndarsvæði indjána Dana White fer framhjá reglunum og getur staðið við loforð sitt um að halda næsta stóra bardagaköld UFC eftir aðeins tíu daga. Sport 8.4.2020 17:00
Óháðir eftirlitsmenn í sigtinu hjá Trump Innri endurskoðandi sem átti að hafa eftirlit með hvernig bandaríska alríkisstjórnin ver billjóna dollara björgunarpakka vegna kórónuveirufaraldursins varð í gær annar óháði eftirlitsaðilinn sem Donald Trump forseti rekur á einni viku. Forsetinn ýjaði að því að þriðji innri endurskoðandinn léti stjórnast af „pólitík“ Erlent 8.4.2020 16:53
Aðlögun að nýjum veruleika! En nú er spurt, hvað tekur við þegar við erum komin yfir versta hjallann, þegar við erum komin vel niður brekkuna á kúrfunni? Skoðun 8.4.2020 16:30
Landspítali búinn að ráða 135 úr bakvarðasveit Landspítalinn hefur gert ráðningarsamninga við 135 einstaklinga úr bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 8.4.2020 16:09
Bresk fjölskylda flytur lag úr Les Misérables í sóttkvínni og það með nýjum texta Samkomubann er í Bretlandi um þessar mundir og er mælst til þess að fólk fari alls ekki út að óþörfu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 16:07
Gætu bannað komur skemmtiferðaskipa eða takmarkað komu farþega Til skoðunar er hvort að banna eigi komur skemmtiferðaskipa til landsins eða setja takmarkanir á hvaða farþegar geta komið í land til að fyrirbyggja að kórónuveirusmit berist hingað til lands með þeim, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Innlent 8.4.2020 15:25
Alma, Víðir og Þórólfur nýi Dallas eldri borgara Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara, hrósaði Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni, Ölmu Möller landlækni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni í hástert á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Innlent 8.4.2020 15:19
Forseti rannsóknarráðs ESB hættir og gagnrýnir sambandið harðlega vegna viðbragða við kórónuveirunni Á leið sinni út um dyrnar gagnrýndi hann Evrópusambandið harðlega fyrir viðbrögð þess vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 8.4.2020 15:18
Yfir helmings samdráttur hjá hótelum í mars Verulegur samdráttur var í gistinóttum hótela í mars ef marka má bráðabirgðatölur Hagstofunnar. Viðskipti innlent 8.4.2020 15:18
Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Leikmenn Liverpool voru léttir á því og skutu á hvern annan á stórum netfundi sem Liverpool tók upp og deildi með stuðningsmönnum sínum. Enski boltinn 8.4.2020 15:00
Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. Skoðun 8.4.2020 14:45
Heimilisofbeldi er dauðans alvara Í árferði þar sem er aukið álag er alltaf hætta á því að brestir sem við erum að fást við hafi tilhnegingu til að aukast. Þetta getur átt við margt í okkar fari eins og áfengis og vímuefnaneyslu, matarvenjur (slæma matarsiði), og margt annað mætti telja. Skoðun 8.4.2020 14:34
Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir.“ Lífið 8.4.2020 14:29