Hluthafi stefnir Zoom fyrir meintar öryggisblekkingar Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 22:05 Fjarfundafyrirtækið Zoom hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu, eftir að hafa átt stórauknum vinsældum að fagna. Getty/Olivier Doiliery Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Lítil innistæða hafi reynst fyrir persónuverndarloforðum Zoom og auglýst dulkóðun hafi ekki verið upp á marga fiska. Í stefnu hluthafans, Michael Dreu, segir að afhjúpanir fjölmiðla síðustu daga hafi varpað ljósi á umrædda öryggisgalla í fjarfundabúnaði Zoom. Fyrir vikið hafi hlutabréfaverð í fyrirtækinu hrapað skarpt á síðustu vikum, markaðsvirði Zoom hefur þannig lækkað um þriðjung frá því í lok mars. Það hafði hækkað ört meðfylgjandi kórónuveirufaraldrinum og aukinna vinsælda fjarfundabúnaða í samkomubönnum um allan heim. Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi hafa forsvarsmenn Zoom lofað að taka öryggismál sín í gegn. Stóraukin ásókn í Zoom, úr 10 milljón mánaðarlegum notendum í rúmlega 200 milljónir á dag, hafi afhjúpað hina ýmsu galla sem forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu ekki getað gert sér í hugarlund. Nú þegar sé búið að gefa út nokkrar uppfærslur og ætlar Zoom sér að vera búin að stoppa í öll göt innan 90 daga. Mörgum þykja þær yfirlýsingar þó ekki traustvekjandi. Þannig hefur tæknifrumkvöðullinn Elon Musk bannað starfsmönnum geimfyrirtækisins SpaceX að nota Zoom vegna „alvarlegra efasemda [þess] um öryggis- og persónuverndarmál.“ Stjórnvöld í Tævan hafa að sama skapi bannað ríkisstarfsmönnum að nota fjarfundabúnað fyrirtækisins. Tækni Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Netöryggi Fjarvinna Tengdar fréttir Þúsundir Zoom-funda rata á netið Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. 4. apríl 2020 09:15 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. 3. apríl 2020 10:56 Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. 1. apríl 2020 12:07 Mest lesið Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hluthafi í fjarfundafyrirtækinu Zoom hefur hafið hópmálsókn gegn fyrirtækinu vegna fullyrðinga þess fyrir um öryggismál. Lítil innistæða hafi reynst fyrir persónuverndarloforðum Zoom og auglýst dulkóðun hafi ekki verið upp á marga fiska. Í stefnu hluthafans, Michael Dreu, segir að afhjúpanir fjölmiðla síðustu daga hafi varpað ljósi á umrædda öryggisgalla í fjarfundabúnaði Zoom. Fyrir vikið hafi hlutabréfaverð í fyrirtækinu hrapað skarpt á síðustu vikum, markaðsvirði Zoom hefur þannig lækkað um þriðjung frá því í lok mars. Það hafði hækkað ört meðfylgjandi kórónuveirufaraldrinum og aukinna vinsælda fjarfundabúnaða í samkomubönnum um allan heim. Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi hafa forsvarsmenn Zoom lofað að taka öryggismál sín í gegn. Stóraukin ásókn í Zoom, úr 10 milljón mánaðarlegum notendum í rúmlega 200 milljónir á dag, hafi afhjúpað hina ýmsu galla sem forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu ekki getað gert sér í hugarlund. Nú þegar sé búið að gefa út nokkrar uppfærslur og ætlar Zoom sér að vera búin að stoppa í öll göt innan 90 daga. Mörgum þykja þær yfirlýsingar þó ekki traustvekjandi. Þannig hefur tæknifrumkvöðullinn Elon Musk bannað starfsmönnum geimfyrirtækisins SpaceX að nota Zoom vegna „alvarlegra efasemda [þess] um öryggis- og persónuverndarmál.“ Stjórnvöld í Tævan hafa að sama skapi bannað ríkisstarfsmönnum að nota fjarfundabúnað fyrirtækisins.
Tækni Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Netöryggi Fjarvinna Tengdar fréttir Þúsundir Zoom-funda rata á netið Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. 4. apríl 2020 09:15 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. 3. apríl 2020 10:56 Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. 1. apríl 2020 12:07 Mest lesið Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þúsundir Zoom-funda rata á netið Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. 4. apríl 2020 09:15
Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. 3. apríl 2020 10:56
Tröll herja á fjarfundi alkóhólista í New York Þetta athæfi kallast Zoom bombing þar sem nettröll leita uppi fundi og deila hlekkjum sín á milli sem þeir nota til að skemma fundina. 1. apríl 2020 12:07