Tsjernobyl

Fréttamynd

Aldarfjórðungur frá slysinu í Tsjernobyl

Heimsbyggðin minnist þess að í dag verður liðinn aldarfjórðungur frá kjarnorkuslysinu í Tsjernobyl, fjórtán þúsund manna bæ í Úkraínu sem þá tilheyrði Sovétríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Chernobyl opnað ferðamönnum

Yfirvöld í Úkraínu ætla á næsta ári að opna Chernobyl kjarnorkuverið fyrir ferðamenn. Lysthafendur geta þá skoðað vettvang versta kjarnorkuslyss sögunnar (Enn sem komið er) og reikað um rústir orkuversins.

Erlent
Fréttamynd

Stálhjálmur yfir Chernobyl

Yfirvöld í Úkraínu hafa samþykkt að byggð verði risastór stálbygging yfir geislavirkt svæði eftir versta kjarnorkuslys sögunnar í Chernobyl árið 1986. Franskt fyrirtæki hefur verið ráðið til að smíða stálbygginguna sem mun koma í stað molnandi steypubyggingar sem byggð var eftir slysið.

Erlent
Fréttamynd

Listi yfir 10 menguðust borgir í heimi

Listi yfir 10 menguðustu staði í heiminum hefur litið dagsins ljós. Það er Blacksmith stofnunin í Bandaríkjunum birti listann í skýrslu sem stofnunin gefur út. Þessir staðir eru í gömlu Sovétríkjunum, Rússlandi, Kína og Indlandi. Perú og Zambía voru einnig á listanum.

Innlent
Fréttamynd

Líkt við slysið í Tsjernóbyl

Fjórtán þorp í vesturhluta Úkraínu urðu í fyrrakvöld fyrir mengun eftir að eldur kviknaði í flutningalest með gulum fosfór þegar hún fór út af sporinu. Aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu, Oleksandr Kuzmuk, líkti slysinu við kjarnorkuslysið í Tsjernóbyl og sagði ómögulegt að spá fyrir um afleiðingarnar.

Erlent
Fréttamynd

Stjórnarandstaðan í Hvíta-Rússlandi minntist Chernobyl

Um tíu þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar komu saman í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, í gær til að minnast fórnarlamba Tsjernóbyl slyssins sem varð í kjarnorkuveri í Úkraínu fyrir 20 árum. Milinkevich, fyrrum forsetaframbjóðandi, segir stjórnina hrædda við andstæðinga sína, sem hafi birst í upprætingu mótmæla og lokun á aðaltorgi MInsk.

Erlent
Fréttamynd

Auknar bætur til fórnarlamba Chernobyl

Viktor Jútsjenkó, forseti Úkraínu, minntist í gær fórnarlamba kjarnorkuslyssins og bauð fjölskyldum þeirra auknar bætur. Hversu miklar þær verða, sagði hann þó ekkert um. Minningarathöfnin var haldin nærri kjarnakljúfnum sem slysið varð í og hefur 26. apríl verið yfirlýstur sorgardagur í Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Svíar líða fyrir Tsjernóbyl-slysið

Talið er að ríflega áttahundruð manns í norðurhluta Svíþjóðar hafi fengið krabbamein í kjölfar kjarnorkuslyssins í Tsjernóbyl árið 1986. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar um afleiðingar slyssins. Geislavirk ský fóru yfir norðurhluta Evrópu í kjölfar slyssins og merkjanleg aukning varð á krabbameinstilfellum.

Erlent
Fréttamynd

Tsjernóbil verður ferðamannastaður

Úkraínumenn reyna nú að lappa upp á ferðamannaiðnaðinn í landinu og hafa brugðið á það ráð að breyta Tsjernóbil-kjarnorkuverinu í ferðamannastað. Átján ár eru liðin frá því að kjarnorkuslys varð í Tsjernóbil en verinu var ekki lokað fyrr en árið 2000. Geislavirkni í verinu er 200 sinnum hærri en leyfilegt er en ferðamenn geta gist í verinu í nokkra daga án þess að veikjast.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.