England

Fréttamynd

Lögregla kölluð að heimili Boris Johnson

Lögreglan í London var kölluð að heimili Boris Johnson, sem nú tekur þátt í leiðtogaslag Íhaldsflokksins. Lögreglan svaraði kalli nágranna sem heyrði Johnson og sambúðarkonu hans rífast.

Erlent
Fréttamynd

Hundruð yfirgefa heimili sín vegna flóða í Englandi

Sökum mikilla rigninga í Lincolnskíri í austurhluta Englands hefur áin Steeping flætt yfir bakka sína, því hefur íbúum 580 heimila í bænum Wainfleet All Saints, norðan og sunnan árinnar, verið gert að yfirgefa heimili sín.

Erlent