Píratar

Fréttamynd

Píratísk flótta­manna­stefna

Mælikvarði á gildi hvers samfélags er hvernig það kemur fram við sína viðkvæmustu hópa. Börn, fórnarlömb mansals og hælisleitendur eru þar framarlega í flokki. Íslensk stjórnvöld og íslenskt samfélag sem heild þarf að gera betur í málaflokknum.

Skoðun
Fréttamynd

Að væng­stífa fólk

Frá því faraldur Covid-19 hófst af fullum þunga í mars á síðasta ári og fram til dagsins í dag, hafa að meðaltali 50-100 manns á mánuði fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta. Þegar svo er komið þurfa flestir að leita á á náðir sveitafélaga um fjárhagsaðstoð.

Skoðun
Fréttamynd

Nýju fötin keisarans

Enn á ný eru reglur um klæðaburð þingmanna til umræðu. Þar fer mikinn þingmaður Miðflokksins sem finnst óboðlegt að hleypa fólki inn í þingsali nema það sé upp klætt og með hálstau.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfsvíg eru raunveruleiki

Ár hvert falla að meðaltali 39 einstaklingar fyrir eigin hendi. Sjálfsvíg er ein algengasta dánarorsök ungs fólks á Íslandi á aldrinum 15 til 29 ára.

Skoðun
Fréttamynd

Sóknar­færi Pírata

Sérstaða Pírata felst í að vera frjálslynt, félagshyggjusinnað og and-popúlískt umbótaafl í íslensku samfélagi. Árangur Pírata á þeim níu árum sem hreyfingin hefur starfað má rekja til þessarar sérstöðu. Meðlimir hreyfingarinnar hafa tekið öflugan þátt í stjórnmálastarfi á sveitarstjórnarstigi og einnig á Alþingi.

Skoðun
Fréttamynd

Einstakt mál eða einstök mál?

Dómsmálaráðherra hefur síðustu mánuði ítrekað að ráðuneyti hennar geti ekki hlutast til um einstaka mál. Bara alls ekki! Það er eins og hugmyndin um að hlutast um einstaka mál sé svo fjarri raunveruleika dómsmálaráðherra að það sé fullkomin fásinna að ýja að því.

Skoðun
Fréttamynd

Stefnan sem Ísland þarfnast

Hulunni hefur verið svipt af ýmsum lífsseigum mýtum að undanförnu. Ein þessara mýta er að hér á landi sé nánast enginn spilling.

Skoðun
Fréttamynd

Heimsfaraldur - hvað tekur við?

Nú þegar við erum komin með bóluefni fyrir covid-19 þá ríkir von um að við séum að sigrast á þessum heimsfaraldri í eitt skipti fyrir öll. Við vonum öll að önnur bylgja heimsfaraldurs skelli ekki á okkur en það er þó önnur bylgja sem við verðum að tækla, sem er óumflýjanleg að sigrast á, til að líf okkar geti haldið áfram

Skoðun
Fréttamynd

Setjum í lög að opinberir aðilar opni bókhaldið sitt

Við þurfum að setja í lög að öll opinber fyrirtæki opni bókhaldið sitt og lýsa með hvaða hætti það skuli gert. Nú eru liðin tæplega fimm ár frá því að fyrsti opinberi aðilinn opnaði bókhaldið sitt á Íslandi og nægileg reynsla er því komin á þetta verklag.

Skoðun
Fréttamynd

Mark­miðin sem birtust fyrir til­viljun

Eitt það mikilvægasta í Parísarsamkomulaginu er að aðildarríkin, Ísland þar með talið, voru sammála um að gera sífellt betur í loftslagsmálum. Þess vegna er ætlast til þess að lönd skili inn uppfærðum landsmarkmiðum um samdrátt í losun á fimm ára fresti, þar sem metnaðurinn er aukinn frá síðustu útgáfu.

Skoðun
Fréttamynd

Skilnings­leysi kapítal­ista á kapítal­isma

Gjarnan gleyma ötulir talsmenn kapítalismans að hugsa kapítalískt fyrir aðra en sjálfa sig. Það á sérstaklega við þegar að stéttarfélög og láglaunastéttir eru gerðar ábyrgar fyrir hagkvæmni og efnahagslegum stöðuleika, sem er algengt á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Ör­greinar frá ungum fram­bjóð­endum

Ungt fólk hefur verið sérstaklega sýnilegt í samfélagsumræðunni á líðandi kjörtímabili. Hagsmunasamtök nemenda hafa rekið stöðuga baráttu fyrir málefnum eins og geðheilbrigði og hin stöðugu vandræði með Menntasjóð námsmanna.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.