Píratar

Fréttamynd

Fátæktin skattlögð

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fór hörðum orðum um stöðu Íslands í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Jón Þór tekur ekki við formennsku

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, mun ekki taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (SEN) líkt og lagt var upp með í upphafi kjörtímabils.

Innlent
Fréttamynd

Píratar misstu yfirsýn yfir fjármál flokksins

Píratar töpuðu 12,5 milljónum króna árið 2018. Fráfarandi gjaldkeri segir að yfirsýn yfir fjármálin hafi tapast í síðustu kosningabaráttu en 22 milljóna króna lán var tekið til að mæta útgjöldum. Sú skuld verður greidd hratt upp.

Innlent
Fréttamynd

Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna síðan í hruninu

Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup nýtur Sjálfstæðisflokkurinn 21,6 prósenta fylgis. Í nóvember 2008, eða í efnahagshruninu, var fylgi flokksins 20,6 prósent. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum á meðan fylgi annarra flokka helst svo til óbreytt.

Innlent
Fréttamynd

Segir forsætisnefnd gjörspillta

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir forsætisnefnd gjörspillta og hafnar áliti siðanefndar Alþingis. Forsætisnefnd féllst á álit siðanefndar um að hún hefði brotið gegn siðareglum með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.