Strætó

Fréttamynd

Veðrið hamlar akstri Strætó á landsbyggðinni

Gul viðvörun verður í gildi um allt land í dag mánudaginn 13. janúar. Veðrið mun hafa áhrif á Strætó á landsbyggðinni. Svona lítur staðan út klukkan 08:30 að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó.

Innlent
Fréttamynd

Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar.

Innlent
Fréttamynd

Olíureykur truflar farþega í rafknúnum vögnum Strætó

Olíureykur úr miðstöð rafmagnsvagna Strætó bs. á það til að leita inn í farþegarými þegar miðstöðin er í gangi. Vagnstjóri segist hafa fundið fyrir höfuðverk. Strætó segir nýrri tækni fylgja áskoranir. Þrettán kvartanir sagðar hafa borist fyrirtækinu. Nú er beðið eftir búnaði frá Finnlandi til að leysa vandamálið.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.