Íran

Stöðvuðu háþróaðan eldflaugabúnað á leið til Jemen
Áhöfn bandarísks herskips lagði nýverið hald á búnað sem talinn er vera úr eldflaugum frá Íran.

Greindi loks frá dauða mótmælenda
Ríkisútvarpið í Íran sagði í morgun loks frá því að öryggisveitir hafi skotið mótmælendur til bana í landinu síðustu vikurnar.

Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu
Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi.

Kveiktu í 731 bankaútibúi og 140 opinberum byggingum
Innanríkisráðherrann segir að um 200 þúsund manns hafi tekið þátt í uppþotunum sem blossuðu upp eftir að yfirvöld ákváðu að hækka eldsneytisverð verulega.

Vildu kenna Bandaríkjunum lexíu
Forsvarsmenn herafla Írans vildu refsa Bandaríkjunum fyrir að slíta sig frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða og beita Íran viðskiptaþvingunum á nýjan leik og réðust því á olíuvinnslu Sádi-Arabíu.

Óttast fjölda dauðsfalla í mótmælunum í Íran
Sameinuðu þjóðirnar óttast að fjölmargir séu dánir eftir umfangsmikil mótmæli þar í landi.

Lést eftir MMA-bardaga
Írönsk kona lést eftir MMA-bardaga í Southampton á Englandi.

Lokað fyrir netið í Íran
Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent.

Mótmælt um allt Íran eftir að eldsneytisverð hækkaði um 50 prósent
Mótmæli hafa brotist út víða í Íran eftir að ríkisstjórnin þar í landi lýsti því yfir að eldsneyti yrði skammtað og að verð þess yrði hækkað.

Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran
Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum.

Fimm látnir eftir skjálfta í Íran
Að minnsta kosti fimm eru látnir og 120 slösuðust eftir jarðskjálfta sem varð í Íran í í nótt.

Íranar afturkalla umboð kjarnorkueftirlitsmanns
Bandaríkjastjórn segir meðferð Írana á alþjóðlegum eftirlitsmanni svívirðilega ögrun.

Fjörutíu ár frá gíslatökunni í Íran
Íranar minnast þess í dag að fjörutíu ár eru liðin frá því stuðningsmenn íslamskrar byltingar landsins hertóku bandaríska sendiráðið.

Íranar segjast hafa handtekið blaðamann í útlegð
Blaðamaðurinn hefur búið og starfað í París. Ekki fylgdi sögunni hvar eða hvernig hann var tekinn höndum.

Konur fengu loksins að mæta á fótboltaleik í Íran
Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu.

Sprenging í írönsku olíuflutningaskipi
Sprenging varð í nótt í írönsku olíuflutningaskipi undan ströndum Sádi-Arabíu að sögn íranskra yfirvalda.

Írönsk Instagram stjarna handtekin fyrir guðlast
Íranska Instagram stjarnan Sahar Tabar, sem þekkt er fyrir öfgakennt útlit sitt, hefur verið handtekin.

Ferðabloggararnir lausir úr fangelsi og komnir heim
Jolie King og Mark Firkin, ástralskt par sem handtekið var á ferðalagi um Íran í byrjun júlí, hafa verið látin laus úr fangelsi og komið til síns heima.

Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði
Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni.

Sendiherra Íran kallaður á teppið vegna handtöku rússneskrar konu
Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum var blaðamaðurinn, Yulia Yuzik, handtekin í gær og er sökuð um að njósna um Íran fyrir Ísrael.