Brasilía

Fréttamynd

Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125

Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn.

Erlent
Fréttamynd

Bolsonaro gengst undir aðgerð

Læknar hafa ráðlagt Brasilíuforseta að hvílast í tvo sólarhringa eftir aðgerð og mun varaforsetinn vera starfandi forseti á þeim tíma.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.