Börn og uppeldi

Fréttamynd

Fjögurra ára reglan

Síðustu ár hef ég einkum starfað við sálgæslu meðfram rannsóknarnámi við HÍ. Erfitt er að segja hvort vinnan eða námið hefur kennt mér meira.

Skoðun
Fréttamynd

Eitt til tvö börn fæðist árlega í fráhvörfum frá fíkniefnum

Talið er að eitt til tvö börn fæðist árlega á íslandi í fráhvörfum frá fíkniefnum, en hátt í tuttugu konur eru í neyslu hluta úr meðgöngu á hverju ári að sögn sérfræðiljósmóður. Það bráðvanti úrræði fyrir þær sem ekki ná að hætta á meðgöngu til að minnka skaðann fyrir þær og börnin. Þá eru þetta með erfiðari málum sem barnaverndaryfirvöld fást við að sögn forstjóra Barnaverndarstofu.

Innlent
Fréttamynd

Djúp öndun ver börn gegn streitu

Unni Örnu Jónsdóttur og Hrafnhildi Sigurðardóttur hefur með mjög einföldum aðferðum tekist að minnka kvíða og kenna börnum og unglingum að leggja rækt við góða eiginleika sína. Þær segja ungmenni verða fyrir gríðarlegu áreiti.

Lífið
Fréttamynd

Fleiri börn í vanda í ár

Starfsmenn Foreldrahúss – Vímulausrar æsku merkja aukningu á neyslu ungmenna. Mikilvægt að foreldrar hafi varann á og hafi lyfjaskápinn læstan.

Innlent
Fréttamynd

Einelti í skólum að aukast á ný

Einelti í grunnskólum hefur aukist á síðustu árum eftir að hafa minnkað á árunum eftir hrun. Framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar segir að fylgni virðist mælast við efnahagsástandið í landinu.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.