Börn og uppeldi Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Aldrei hafa fleiri börn komið við sögu lögreglu vegna ofbeldis. Í nýrri skýrslu kemur fram að það virðist meira meðal yngri barna og yfir helmingur drengja í sjötta bekk hefur lent í slagsmálum. Innlent 1.7.2025 19:01 Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Frá og með deginum í dag er þjónusta sérgreinalækna við börn án endurgjalds, óháð því hvort fyrir liggi tilvísun frá heilsugæslu eða ekki. Reglugerð Ölmu D. Möller heilbrigðisráðherra þessa efnis tók gildi í dag en tilkynnt var í maí um að tilvísanakerfið fyrir börn yrði afnumið. Innlent 1.7.2025 18:54 Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Foreldrar sem eignast fjölbura eða lenda í veikindum á meðgöngu eiga nú rétt á lengingu fæðingarorlofs eða greiðslu fæðingarstyrks. Þetta var lögfest er frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 30.6.2025 23:41 Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Engin leiktæki eru í dag við leikskóladeild sonar Herdísar Sveinbjörnsdóttur. Sonur hennar er á leikskóladeildinni Lyngási sem er lítil og sérhæfð leikskóladeild sem rekin er af Ás styrktarfélagi. Börnin á deildinni eru öll með einhvers konar fötlun og geta því ekki notað hefðbundin leiktæki. Innlent 30.6.2025 07:33 Segir gömlu samræmdu prófin ekki hafa mælt það sem þurfti Skólastjóri Hörðuvallaskóla segir að endurskoða þurfi kennaranámið og að skortur sé á kennurum með sérþekkingu. Hún segir þó gömlu samræmdu prófin ekki hafa mælt það sem þurfti. Innlent 29.6.2025 19:21 Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við Barnamálaráðherra hyggst bregðast við mikilli fjölgun tilkynninga til barnaverndar. Hann segir tölurnar sláandi og mikið áhyggjuefni. Innlent 28.6.2025 20:17 Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Ríflega 80 prósent foreldra og forráðamanna grunnskólabarna segjast ánægð með gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Aðeins 7 prósent segjast nokkuð eða mjög neikvæð gagnvart verkefninu. Innlent 27.6.2025 12:47 Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Par á Austurlandi hefur verið ákært fyrir harkaleg viðbrögð í garð drengja sem gerðu hjá þeim dyraat. Samkvæmt ákæru náði maðurinn taki á einum dreng, dró hann inn í húsið og hélt honum þar í nokkrar mínútur. Innlent 26.6.2025 23:55 Börn eru hvorki veiðigjöld né öryggis- og varnarmál Barnaverndarstofa sendi í gær frá sér skýrslu um fjölda barnaverndartilkynninga á árunum 2022 til 2024. Skýrslur og annað sem kemur út á vegum stjórnvalda á tímabilinu 15. júní til 15. ágúst, fær nær enga athygli í samfélagsumræðunni eða í þingsal vegna sumarleyfa. Skoðun 26.6.2025 16:02 Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Guðlaugur Skúlason, formaður byggðarráðs Skagafjarðar, vildi ekki svara því í morgun hver hefði gert tilboð í Háholt, þar sem starfrækt var meðferðarheimili til ársins 2017. Innlent 26.6.2025 09:51 Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Greint var frá því á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í gær að tilboð hefði borist í fasteignina Háholt og samþykkti ráðið samhljóða að svara tilboðinu með gagntilboði. Innlent 26.6.2025 07:36 Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tilkynningum til barnanverndar fjölgaði um 9,9 prósent milli áranna 2023 og 2024, hlutfallslega mest í Reykjavík eða um 13 prósent. Heildarfjöldi tilkynninga árið 2024 var 16.751. Innlent 26.6.2025 06:36 Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Ungmenni á Akureyri eru gáttuð á samráðsleysi bæjarstjórnar vegna breytinga á starfsemi félagsmiðstöðva í bænum. Fulltrúi ungmennaráðs Akureyrar segir breytingunum fylgja mikil óvissa og óttast um afdrif félagsmiðstöðva í bænum. Innlent 25.6.2025 22:02 Átak til að stytta biðlista barna eftir sérfræðiaðstoð Eitt að mikilvægum baráttumálum Flokks fólksins í borgarstjórn er í höfn eftir að samþykkt var að fjölga stöðugildum sérfræðinga hjá skólaþjónustu Reykjavíkur. Flokkur fólksins hefur lengi barist fyrir því að stytta bið barna eftir faglegri aðstoð sérfræðinga. Skoðun 23.6.2025 12:31 Biðla til foreldra: Barn einungis þrjátíu sekúndur að drukkna Alls drukknuðu 68 manns á Íslandi á árunum 2013 til 2023 og á heimsvísu drukkna að jafnaði þrjátíu einstaklingar á hverri einustu klukkustund. Þetta segja fulltrúar Rauða krossins sem hvetja fólk til að hafa augun opin í sumar og fylgjast sérstaklega vel með börnum sem geti drukknað á einungis þrjátíu sekúndum. Drukknun geti verið hljóðlát og henni þurfi hvorki að fylgja öskur né gusugangur. Innlent 23.6.2025 11:39 Barnahátíðin Kátt snýr aftur Barnahátíðin Kátt verður haldin um næstu helgi sem hluti af Björtum dögum í Hafnarfirði. Einn skipuleggjenda hvetur foreldra til mæta með börn á öllum aldri enda nóg af viðburðum í boði fyrir alla aldurshópa. Lífið 23.6.2025 11:21 Leikskólabarn með áverka en starfsmaður sýknaður Starfsmaður leikskóla hefur verið sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás og barnaverndarlagabrot gegn barni á leikskólanum. Barnið hlaut sýnilega áverka á öxl eftir að starfsmaðurinn þreif í það en ekki var talið sannað að starfsmaðurinn hefði haft ásetning til að meiða barnið. Innlent 20.6.2025 14:27 „Þetta er verra hjá strákunum heldur en hjá stelpunum“ Mótstjóri ÍBV segir tilkynningum um óviðeigandi hegðun foreldra á fótboltamótum hafa fækkað en þó berist alltaf einhverjar. Hins vegar séu feður á fótboltamótum stráka mun harorðaðri og æstari heldur en á fótboltamótum stelpna. Innlent 19.6.2025 14:36 Upplýsingar um mataræði barna og unglinga á landsvísu eru of gamlar – það er óásættanlegt Það er brýn þörf fyrir nýjar íslenskar landskannanir og rannsóknir á mataræði barna og unglinga. Fyrirliggjandi upplýsingar, tölur um neyslu matvæla og magn næringarefna, sem börn hér á landi fá með matnum, eru 13-22 ára gamlar. Skoðun 19.6.2025 10:31 Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Sjóvá kynnir í dag, á kvenréttindadeginum, nýja tegund tryggingarverndar sem sérstaklega er hönnuð fyrir barnshafandi konur. Meðgöngutrygging er fyrsta sinnar tegundar hér á landi en er að norrænni fyrirmynd. Tryggingin kostar 30 þúsund krónur. Bætur eru eingreiðslur og geta numið allt að einni og hálfri milljón. Neytendur 19.6.2025 06:45 Ósk um að heita Óskir hafnað Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um að taka kvenmannsnafnið Óskir á mannanafnaskrá. Aftur á móti má nú heita Lýðgerður Míkah. Innlent 18.6.2025 13:28 Ótækt að íþróttafélögin selji áfengi án leyfis Forseti ÍSÍ segir ótækt að íþróttafélögin selji áfengi á íþróttaviðburðum án þess að hafa til þess leyfi. Innan við helmingur félaga á höfuðborgarsvæðinu má selja áfengi og ekkert þeirra er með útiveitingaleyfi. Heilbrigðisráðherra segir að skýra þurfi reglur. Innlent 16.6.2025 20:02 Teikn á lofti þegar kemur að áfengisneyslu unglinga Teikn á lofti eru um að áfengisneysla meðal unglinga sé að aukast. Þetta segir formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum en hann furðar sig á að fimm árum eftir að netsala áfengis var kærð til lögreglu sé enn engin niðurstaða komin í málið. Innlent 16.6.2025 12:52 Samræmt námsmat er ekki hindrun heldur hjálpartæki Nýverið heimsótti Andreas Schleicher, forstöðumaður menntadeildar OECD og höfundur PISA-prófanna, Ísland. Hann lýsti þar yfir áhyggjum sínum og taldi að íslenskir nemendur og kennarar væru í „blindflugi“ vegna skorts á samræmdu námsmati. Skoðun 16.6.2025 07:30 Módelið svínvirkar fyrir marga en þó ekki alla Almenn ánægja er meðal stjórnenda og starfsfólks leikskóla Kópavogs með innleiðingu Kópavogsmódelsins svonefnda en skoðanir eru mjög skiptar meðal foreldra. Leikskólum hefur nær aldrei verið lokað vegna manneklu eða veikinda frá því módelið var tekið upp fyrir tveimur árum. Verkalýðsfélög segja módelið aðför að jafnrétti kynjanna og sumir foreldrar eru afar gagnrýnir á háa greiðslubyrði og takmarkaða afslætti miðað við nágrannasveitarfélög. Innlent 16.6.2025 07:00 Þroskaþjófur á skjánum: Krakkar jafnvel í vandræðum með að tala íslensku „Já þetta er raunveruleiki,“ segir Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur um alvarlegar afleiðingar skjánotkunar mjög ungra barna samkvæmt breskri rannsókn sem Vísir sagði frá síðastliðinn vetur. Áskorun 15.6.2025 08:03 Rúm ungbarna eigi að vera ljót og leiðinleg Herdís Storgaard, hjúkrunarfræðingur, segir ung börn hvorki eiga að sofa úti í vagni né uppi í rúmi hjá foreldrum sínum. Herdís segir barnavagna ekki hannaða fyrir börn til að sofa í. Það séu gerðar kröfur til neytendavöru sem er ætluð kornabörnum því þau geta ekki bjargað sér sjálf úr aðstæðum á fyrsta aldursári. Herdís fór yfir málið í Bítinu á Bylgjunni í dag. Lífið 13.6.2025 09:10 Rödd barna og ungmenna hunsuð í barnvænu sveitarfélagi? Ungmennaráð Akureyrar lýsir yfir miklum áhyggjum og vonbrigðum vegna nýlegra skipulagsbreytinga á félagsmiðstöðvastarfi í bænum. Breytingarnar fela í sér að öll starfsemi Félagsmiðstöðva Akureyrar (FÉLAK), þar á meðal Ungmennahúsið og Virkið, verður færð alfarið undir stjórn grunnskólanna í bænum. Skoðun 13.6.2025 08:31 Ævintýralega flóknar útskýringar á framtaksleysi og leti „Þetta er mjög algengt vandamál,“ sagði klíníski félagsráðgjafinn Theodór Francis Birgisson í viðtali við Bylgjuna í morgun þegar rætt var um áskoranir í parasamböndum og þá sérstaklega framtaksleysi og leti hjá öðrum aðila sambandsins. Lífið 11.6.2025 12:00 Hundruð milljóna um allan heim muni eignast færri börn en þau vilja Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, varar við því í nýrri skýrslu að hundruð milljóna um allan heim geti ekki eignast jafn mörg börn og þau langar vegna þess kostnaðar sem fylgir foreldrahlutverkinu eða vegna þess að þau finna ekki maka við hæfi. Erlent 10.6.2025 09:10 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 97 ›
Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Aldrei hafa fleiri börn komið við sögu lögreglu vegna ofbeldis. Í nýrri skýrslu kemur fram að það virðist meira meðal yngri barna og yfir helmingur drengja í sjötta bekk hefur lent í slagsmálum. Innlent 1.7.2025 19:01
Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Frá og með deginum í dag er þjónusta sérgreinalækna við börn án endurgjalds, óháð því hvort fyrir liggi tilvísun frá heilsugæslu eða ekki. Reglugerð Ölmu D. Möller heilbrigðisráðherra þessa efnis tók gildi í dag en tilkynnt var í maí um að tilvísanakerfið fyrir börn yrði afnumið. Innlent 1.7.2025 18:54
Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Foreldrar sem eignast fjölbura eða lenda í veikindum á meðgöngu eiga nú rétt á lengingu fæðingarorlofs eða greiðslu fæðingarstyrks. Þetta var lögfest er frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 30.6.2025 23:41
Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Engin leiktæki eru í dag við leikskóladeild sonar Herdísar Sveinbjörnsdóttur. Sonur hennar er á leikskóladeildinni Lyngási sem er lítil og sérhæfð leikskóladeild sem rekin er af Ás styrktarfélagi. Börnin á deildinni eru öll með einhvers konar fötlun og geta því ekki notað hefðbundin leiktæki. Innlent 30.6.2025 07:33
Segir gömlu samræmdu prófin ekki hafa mælt það sem þurfti Skólastjóri Hörðuvallaskóla segir að endurskoða þurfi kennaranámið og að skortur sé á kennurum með sérþekkingu. Hún segir þó gömlu samræmdu prófin ekki hafa mælt það sem þurfti. Innlent 29.6.2025 19:21
Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við Barnamálaráðherra hyggst bregðast við mikilli fjölgun tilkynninga til barnaverndar. Hann segir tölurnar sláandi og mikið áhyggjuefni. Innlent 28.6.2025 20:17
Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Ríflega 80 prósent foreldra og forráðamanna grunnskólabarna segjast ánægð með gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Aðeins 7 prósent segjast nokkuð eða mjög neikvæð gagnvart verkefninu. Innlent 27.6.2025 12:47
Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Par á Austurlandi hefur verið ákært fyrir harkaleg viðbrögð í garð drengja sem gerðu hjá þeim dyraat. Samkvæmt ákæru náði maðurinn taki á einum dreng, dró hann inn í húsið og hélt honum þar í nokkrar mínútur. Innlent 26.6.2025 23:55
Börn eru hvorki veiðigjöld né öryggis- og varnarmál Barnaverndarstofa sendi í gær frá sér skýrslu um fjölda barnaverndartilkynninga á árunum 2022 til 2024. Skýrslur og annað sem kemur út á vegum stjórnvalda á tímabilinu 15. júní til 15. ágúst, fær nær enga athygli í samfélagsumræðunni eða í þingsal vegna sumarleyfa. Skoðun 26.6.2025 16:02
Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Guðlaugur Skúlason, formaður byggðarráðs Skagafjarðar, vildi ekki svara því í morgun hver hefði gert tilboð í Háholt, þar sem starfrækt var meðferðarheimili til ársins 2017. Innlent 26.6.2025 09:51
Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Greint var frá því á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í gær að tilboð hefði borist í fasteignina Háholt og samþykkti ráðið samhljóða að svara tilboðinu með gagntilboði. Innlent 26.6.2025 07:36
Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tilkynningum til barnanverndar fjölgaði um 9,9 prósent milli áranna 2023 og 2024, hlutfallslega mest í Reykjavík eða um 13 prósent. Heildarfjöldi tilkynninga árið 2024 var 16.751. Innlent 26.6.2025 06:36
Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Ungmenni á Akureyri eru gáttuð á samráðsleysi bæjarstjórnar vegna breytinga á starfsemi félagsmiðstöðva í bænum. Fulltrúi ungmennaráðs Akureyrar segir breytingunum fylgja mikil óvissa og óttast um afdrif félagsmiðstöðva í bænum. Innlent 25.6.2025 22:02
Átak til að stytta biðlista barna eftir sérfræðiaðstoð Eitt að mikilvægum baráttumálum Flokks fólksins í borgarstjórn er í höfn eftir að samþykkt var að fjölga stöðugildum sérfræðinga hjá skólaþjónustu Reykjavíkur. Flokkur fólksins hefur lengi barist fyrir því að stytta bið barna eftir faglegri aðstoð sérfræðinga. Skoðun 23.6.2025 12:31
Biðla til foreldra: Barn einungis þrjátíu sekúndur að drukkna Alls drukknuðu 68 manns á Íslandi á árunum 2013 til 2023 og á heimsvísu drukkna að jafnaði þrjátíu einstaklingar á hverri einustu klukkustund. Þetta segja fulltrúar Rauða krossins sem hvetja fólk til að hafa augun opin í sumar og fylgjast sérstaklega vel með börnum sem geti drukknað á einungis þrjátíu sekúndum. Drukknun geti verið hljóðlát og henni þurfi hvorki að fylgja öskur né gusugangur. Innlent 23.6.2025 11:39
Barnahátíðin Kátt snýr aftur Barnahátíðin Kátt verður haldin um næstu helgi sem hluti af Björtum dögum í Hafnarfirði. Einn skipuleggjenda hvetur foreldra til mæta með börn á öllum aldri enda nóg af viðburðum í boði fyrir alla aldurshópa. Lífið 23.6.2025 11:21
Leikskólabarn með áverka en starfsmaður sýknaður Starfsmaður leikskóla hefur verið sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás og barnaverndarlagabrot gegn barni á leikskólanum. Barnið hlaut sýnilega áverka á öxl eftir að starfsmaðurinn þreif í það en ekki var talið sannað að starfsmaðurinn hefði haft ásetning til að meiða barnið. Innlent 20.6.2025 14:27
„Þetta er verra hjá strákunum heldur en hjá stelpunum“ Mótstjóri ÍBV segir tilkynningum um óviðeigandi hegðun foreldra á fótboltamótum hafa fækkað en þó berist alltaf einhverjar. Hins vegar séu feður á fótboltamótum stráka mun harorðaðri og æstari heldur en á fótboltamótum stelpna. Innlent 19.6.2025 14:36
Upplýsingar um mataræði barna og unglinga á landsvísu eru of gamlar – það er óásættanlegt Það er brýn þörf fyrir nýjar íslenskar landskannanir og rannsóknir á mataræði barna og unglinga. Fyrirliggjandi upplýsingar, tölur um neyslu matvæla og magn næringarefna, sem börn hér á landi fá með matnum, eru 13-22 ára gamlar. Skoðun 19.6.2025 10:31
Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Sjóvá kynnir í dag, á kvenréttindadeginum, nýja tegund tryggingarverndar sem sérstaklega er hönnuð fyrir barnshafandi konur. Meðgöngutrygging er fyrsta sinnar tegundar hér á landi en er að norrænni fyrirmynd. Tryggingin kostar 30 þúsund krónur. Bætur eru eingreiðslur og geta numið allt að einni og hálfri milljón. Neytendur 19.6.2025 06:45
Ósk um að heita Óskir hafnað Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um að taka kvenmannsnafnið Óskir á mannanafnaskrá. Aftur á móti má nú heita Lýðgerður Míkah. Innlent 18.6.2025 13:28
Ótækt að íþróttafélögin selji áfengi án leyfis Forseti ÍSÍ segir ótækt að íþróttafélögin selji áfengi á íþróttaviðburðum án þess að hafa til þess leyfi. Innan við helmingur félaga á höfuðborgarsvæðinu má selja áfengi og ekkert þeirra er með útiveitingaleyfi. Heilbrigðisráðherra segir að skýra þurfi reglur. Innlent 16.6.2025 20:02
Teikn á lofti þegar kemur að áfengisneyslu unglinga Teikn á lofti eru um að áfengisneysla meðal unglinga sé að aukast. Þetta segir formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum en hann furðar sig á að fimm árum eftir að netsala áfengis var kærð til lögreglu sé enn engin niðurstaða komin í málið. Innlent 16.6.2025 12:52
Samræmt námsmat er ekki hindrun heldur hjálpartæki Nýverið heimsótti Andreas Schleicher, forstöðumaður menntadeildar OECD og höfundur PISA-prófanna, Ísland. Hann lýsti þar yfir áhyggjum sínum og taldi að íslenskir nemendur og kennarar væru í „blindflugi“ vegna skorts á samræmdu námsmati. Skoðun 16.6.2025 07:30
Módelið svínvirkar fyrir marga en þó ekki alla Almenn ánægja er meðal stjórnenda og starfsfólks leikskóla Kópavogs með innleiðingu Kópavogsmódelsins svonefnda en skoðanir eru mjög skiptar meðal foreldra. Leikskólum hefur nær aldrei verið lokað vegna manneklu eða veikinda frá því módelið var tekið upp fyrir tveimur árum. Verkalýðsfélög segja módelið aðför að jafnrétti kynjanna og sumir foreldrar eru afar gagnrýnir á háa greiðslubyrði og takmarkaða afslætti miðað við nágrannasveitarfélög. Innlent 16.6.2025 07:00
Þroskaþjófur á skjánum: Krakkar jafnvel í vandræðum með að tala íslensku „Já þetta er raunveruleiki,“ segir Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur um alvarlegar afleiðingar skjánotkunar mjög ungra barna samkvæmt breskri rannsókn sem Vísir sagði frá síðastliðinn vetur. Áskorun 15.6.2025 08:03
Rúm ungbarna eigi að vera ljót og leiðinleg Herdís Storgaard, hjúkrunarfræðingur, segir ung börn hvorki eiga að sofa úti í vagni né uppi í rúmi hjá foreldrum sínum. Herdís segir barnavagna ekki hannaða fyrir börn til að sofa í. Það séu gerðar kröfur til neytendavöru sem er ætluð kornabörnum því þau geta ekki bjargað sér sjálf úr aðstæðum á fyrsta aldursári. Herdís fór yfir málið í Bítinu á Bylgjunni í dag. Lífið 13.6.2025 09:10
Rödd barna og ungmenna hunsuð í barnvænu sveitarfélagi? Ungmennaráð Akureyrar lýsir yfir miklum áhyggjum og vonbrigðum vegna nýlegra skipulagsbreytinga á félagsmiðstöðvastarfi í bænum. Breytingarnar fela í sér að öll starfsemi Félagsmiðstöðva Akureyrar (FÉLAK), þar á meðal Ungmennahúsið og Virkið, verður færð alfarið undir stjórn grunnskólanna í bænum. Skoðun 13.6.2025 08:31
Ævintýralega flóknar útskýringar á framtaksleysi og leti „Þetta er mjög algengt vandamál,“ sagði klíníski félagsráðgjafinn Theodór Francis Birgisson í viðtali við Bylgjuna í morgun þegar rætt var um áskoranir í parasamböndum og þá sérstaklega framtaksleysi og leti hjá öðrum aðila sambandsins. Lífið 11.6.2025 12:00
Hundruð milljóna um allan heim muni eignast færri börn en þau vilja Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, varar við því í nýrri skýrslu að hundruð milljóna um allan heim geti ekki eignast jafn mörg börn og þau langar vegna þess kostnaðar sem fylgir foreldrahlutverkinu eða vegna þess að þau finna ekki maka við hæfi. Erlent 10.6.2025 09:10