Trúmál

Fréttamynd

Predikaði köngulær gegn guðfræði Pence

Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju dró regnboga­fánann að húni við kirkjuna á meðan Pence fundaði með helstu ráðamönnum þjóðarinnar rétt utan við sóknarmörkin, eins og hann orðaði það í sunnudagspredikun sem hverfðist um mannlega reisn.

Lífið
Fréttamynd

Björn Ingi reisti eigið bænahús við Akrafjall

Björn Ingi Hrafnsson hefur reist bænahús á jörð fjölskyldunnar í Hvalfirði undir Akrafjalli. Í framtíðinni hyggst Björn Ingi búa á jörðinni. Er alinn upp á trúuðu heimili og segir eigið bænahús hafa lengi verið draum móður sinnar.

Innlent
Fréttamynd

Kirkja allra

Margir veittu athygli lítilli frétt sem birtist í fjölmiðlum á dögunum.

Skoðun
Fréttamynd

Trúfélag án skráðra meðlima er möguleiki

Ekki er gerð krafa um að trú- eða lífsskoðunarfélagsmeðlimir séu skráðir í við­komandi félag hjá Þjóðskrá. Í raun getur því trú- eða lífsskoðunarfélag verið til án þess að nokkur sé skráður í það. Lögin eru úrelt og eftirfylgni lítil.

Innlent
Fréttamynd

Með lífsskoðunarfélag á lögmannsstofu sinni

Lífsskoðunarfélagið Vitund var skráð í febrúar og hefur aðeins þrjá meðlimi. Þrír lögmenn komu að skráningunni en þá greinir á um hver sinnir athöfnum, svo sem giftingum fyrir hönd félagsins.

Innlent
Fréttamynd

Hér stóð Sandfellskirkja

Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum.

Lífið
Fréttamynd

Vatíkanið íhugar að leyfa giftum mönnum að gerast prestar

Prestaskortur er eitt helsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Amasón héruðum Brasilíu, til þess að leysa vandann sem kirkjunni bíður velta ráðamenn í Vatíkaninu því nú fyrir sér hvort breyta eigi margra alda gömlum reglum kirkjunnar um presta.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.