Aflraunir

Fréttamynd

Magnús Ver trúlofaði sig á stórafmælinu

Íslenski kraftajötuninn Magnús Ver Magnússon á stórafmæli í dag. Hann er sextugur og til þess að gera tilveruna enn sætari fór hann á skeljarnar í gær og bað kærustunnar sinnar vaxtaræktarkonunnar Monicu Bega. Hún sagði að sjálfsögðu já.

Lífið
Fréttamynd

Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar

Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag.

Sport
Fréttamynd

Kristján sterkasti maður Íslands

Kristján Jón Haraldsson fór með sigur af hólmi um helgina í aflraunakeppninni Sterkasti maður Íslands. Hann sló meðal annars við sigurvegara síðasta árs, Stefáni Karel Torfasyni, í jafnri keppni.

Sport
Fréttamynd

Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet

Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri.

Sport
Fréttamynd

Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jaka­ból

Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal.

Innlent