Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 10:02 Hafþór Júlíus Björnsson var mjög ánægður með sigurinn eins og sést hér. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er sterkasti maður Íslands í tólfta skiptið á ferlinum en hann fagnaði sigri á mótinu í gær eftir stórkostlegan seinni dag. Hafþór tryggði sér endanlega titilinn með frábærri lokagrein þar sem hann lyfti öllum fimm Atlas steinunum upp á pall á aðeins 15,95 sekúndum. Atlas steinarnir eru vanalega 90, 100, 110 , 125 og 140 kíló. Auk þess eru þeir hringlaga þannig að það er erfitt að ná taki á þeim. Hafþór þekkir þá vel og var ekki lengi að klára greinina. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Hafþór varði titilinn sem hann vann á ný í fyrra en hann hafði áður unnið hann tíu ár í röð frá 2011 til 2019. Enginn annar hefur hefur unnið þennan titil oftar en tíu sinnum en Magnús Ver Magnússon vann hann átta sinnum og Jón Páll Sigmarsson fimm sinnum. Hafþór var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 2,5 stigum minna en Paddy Haynes. Það átti hins vegar enginn möguleika í Fjallið í gær. Hafþór vann þrjár af fjórum greinum og varð í öðru sæti í þeirri fjórðu. Hann náði alls í 27 af 28 mögulegum stigum í boði eða sjö stigum meira en Haynes. Haynes, sem er sterkasti maður Breta í ár, endaði í öðru sæti með 44,5 stig og þriðji varð Evans Nana með 39 stig. Eftir að hafa hent Atlas steinunum upp á pall á svakalegum tíma þá fagnaði hann sigri með því að rífa bolinn af sér með miklum tilþrifum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thors Power Gym (@thorspowergym) Aflraunir Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
Hafþór tryggði sér endanlega titilinn með frábærri lokagrein þar sem hann lyfti öllum fimm Atlas steinunum upp á pall á aðeins 15,95 sekúndum. Atlas steinarnir eru vanalega 90, 100, 110 , 125 og 140 kíló. Auk þess eru þeir hringlaga þannig að það er erfitt að ná taki á þeim. Hafþór þekkir þá vel og var ekki lengi að klára greinina. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Hafþór varði titilinn sem hann vann á ný í fyrra en hann hafði áður unnið hann tíu ár í röð frá 2011 til 2019. Enginn annar hefur hefur unnið þennan titil oftar en tíu sinnum en Magnús Ver Magnússon vann hann átta sinnum og Jón Páll Sigmarsson fimm sinnum. Hafþór var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 2,5 stigum minna en Paddy Haynes. Það átti hins vegar enginn möguleika í Fjallið í gær. Hafþór vann þrjár af fjórum greinum og varð í öðru sæti í þeirri fjórðu. Hann náði alls í 27 af 28 mögulegum stigum í boði eða sjö stigum meira en Haynes. Haynes, sem er sterkasti maður Breta í ár, endaði í öðru sæti með 44,5 stig og þriðji varð Evans Nana með 39 stig. Eftir að hafa hent Atlas steinunum upp á pall á svakalegum tíma þá fagnaði hann sigri með því að rífa bolinn af sér með miklum tilþrifum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thors Power Gym (@thorspowergym)
Aflraunir Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira