Fjallið fattaði ekki strax að hann hafði sett heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 07:31 Hafþór Júlíus Björnsson setti tvö heimsmet á mótinu og annað án þess að átta sig á því strax. Skjámynd/@Hafthorjulius Hafþór Júlíus Björnsson er mættur aftur af krafti inn í aflraunaheiminn eftir nokkurra ára hlé en hann varð annar á dögunum í keppninni um sterkasta mann jarðar, Strongest Man On Earth. Hafþór vann fimm af átta greinum á mótinu og átti því mjög góðar greinar en þær slæmu kostuðu hann sigurinn. Hafþór setti líka tvö heimsmet á mótinu. Annað í að kasta kút yfir slá en hitt í því að lyfta Atlas steinum. Í nýjast Youtube myndbandinu á síðu Hafþórs er fylgst með honum í þessari keppni sem fór fram í Colorado í Bandaríkjunum. Hafþór fer yfir hverja grein að henni lokinni og metur síðan frammistöðu sína og framhaldið. Hann gerir síðan upp hvern dag og svo alla keppnina þegar úrslitin voru kunn. Hafþór vissi strax að hann hefði sett heimsmet í kútakastinu með því að kasta kútnum yfir 7,77 metra. Hann fattaði hins vegar ekki strax að hann setti líka heimsmet þegar hann tryggði sér sigurinn í keppninni með Atlas steinunum. Það er öflugt að setja eitt stykki heimsmet án þess að fatta það. Hér fyrir neðan má sjá myndband um frammistöðu Hafþórs á mótinu. Hann lofaði í lokin að hann verði búinn að ná fullum styrk á næsta ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AVcHnxSnIPg">watch on YouTube</a> Aflraunir Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Sjá meira
Hafþór vann fimm af átta greinum á mótinu og átti því mjög góðar greinar en þær slæmu kostuðu hann sigurinn. Hafþór setti líka tvö heimsmet á mótinu. Annað í að kasta kút yfir slá en hitt í því að lyfta Atlas steinum. Í nýjast Youtube myndbandinu á síðu Hafþórs er fylgst með honum í þessari keppni sem fór fram í Colorado í Bandaríkjunum. Hafþór fer yfir hverja grein að henni lokinni og metur síðan frammistöðu sína og framhaldið. Hann gerir síðan upp hvern dag og svo alla keppnina þegar úrslitin voru kunn. Hafþór vissi strax að hann hefði sett heimsmet í kútakastinu með því að kasta kútnum yfir 7,77 metra. Hann fattaði hins vegar ekki strax að hann setti líka heimsmet þegar hann tryggði sér sigurinn í keppninni með Atlas steinunum. Það er öflugt að setja eitt stykki heimsmet án þess að fatta það. Hér fyrir neðan má sjá myndband um frammistöðu Hafþórs á mótinu. Hann lofaði í lokin að hann verði búinn að ná fullum styrk á næsta ári. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AVcHnxSnIPg">watch on YouTube</a>
Aflraunir Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Sjá meira