„Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2025 08:00 Andrea Thompson er sterkasta kona heims, í annað sinn á ferlinum. Instagram/@andreathompson_strongwoman Breska aflraunakonan Andrea Thompson segist hafa verið rænd sigurstund, eftir að í ljós kom að sigurvegarinn í keppninni um sterkustu konu heims, Jammie Booker, reyndist trans kona. Það er brot á reglum keppninnar og var Booker svipt titlinum. Thompson hafði endað í 2. sæti í keppninni í Arlington í Texas um helgina og þessi tveggja barna móðir frá Suffolk á Englandi segir engan hafa grunað hvernig í pottinn væri búið. Hún sé reið yfir þeim óheiðarleika sem Booker hafi sýnt með því að keppa í opnum flokki kvenna, þvert gegn reglum sem segja til um að fólk sem fæðist karlkyns megi ekki keppa í kvennaflokki. „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði. Hún laug og var mjög óheiðarleg, og svipti margar konur ýmsu. Sú sem lenti í 11. sæti fékk til að mynda ekki tækifæri til að keppa á þriðja degi mótsins… til að vera á topp tíu í heiminum,“ sagði hin 43 ára gamla Thompson, sem nú er sterkasta kona heims í annað sinn á ferlinum, við BBC. View this post on Instagram A post shared by Andrea Thompson (@andreathompson_strongwoman) BBC hefur ekki tekist að ná sambandi við Booker og í tilkynningu frá Official Strongman, aðstandendum keppninnar, segir að reynt hafi verið að ná tali af henni en án árangurs. Segir engan hafa grunað nokkuð Booker hefur keppt á að minnsta kosti tveimur mótum til viðbótar á þessu ári því hún vann mót í júní og varð í 2. sæti á móti í júlí. Thompson segir að það hafi ekki komið í ljós fyrr en eftir keppnina um síðustu helgi að Booker mætti ekki keppa. „Það var ekkert í gangi í keppninni. Það hafði enginn ástæðu til að gruna nokkuð. Það var svo sex tímum seinna sem að fyrst fór að heyrast orðrómur og þá höfðu skipuleggjendur samband við mig,“ sagði Thompson leið yfir því að hafa ekki fengið að vera efst á verðlaunapallinum. „Þetta er rosalegt afrek sem hefur fallið í skuggann af ákveðnum óheiðarleika,“ sagði Thompson. Aflraunir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira
Thompson hafði endað í 2. sæti í keppninni í Arlington í Texas um helgina og þessi tveggja barna móðir frá Suffolk á Englandi segir engan hafa grunað hvernig í pottinn væri búið. Hún sé reið yfir þeim óheiðarleika sem Booker hafi sýnt með því að keppa í opnum flokki kvenna, þvert gegn reglum sem segja til um að fólk sem fæðist karlkyns megi ekki keppa í kvennaflokki. „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði. Hún laug og var mjög óheiðarleg, og svipti margar konur ýmsu. Sú sem lenti í 11. sæti fékk til að mynda ekki tækifæri til að keppa á þriðja degi mótsins… til að vera á topp tíu í heiminum,“ sagði hin 43 ára gamla Thompson, sem nú er sterkasta kona heims í annað sinn á ferlinum, við BBC. View this post on Instagram A post shared by Andrea Thompson (@andreathompson_strongwoman) BBC hefur ekki tekist að ná sambandi við Booker og í tilkynningu frá Official Strongman, aðstandendum keppninnar, segir að reynt hafi verið að ná tali af henni en án árangurs. Segir engan hafa grunað nokkuð Booker hefur keppt á að minnsta kosti tveimur mótum til viðbótar á þessu ári því hún vann mót í júní og varð í 2. sæti á móti í júlí. Thompson segir að það hafi ekki komið í ljós fyrr en eftir keppnina um síðustu helgi að Booker mætti ekki keppa. „Það var ekkert í gangi í keppninni. Það hafði enginn ástæðu til að gruna nokkuð. Það var svo sex tímum seinna sem að fyrst fór að heyrast orðrómur og þá höfðu skipuleggjendur samband við mig,“ sagði Thompson leið yfir því að hafa ekki fengið að vera efst á verðlaunapallinum. „Þetta er rosalegt afrek sem hefur fallið í skuggann af ákveðnum óheiðarleika,“ sagði Thompson.
Aflraunir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira