Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel Torfason fagnar sigri í keppninni Sterkasti maður Íslands 2021. Skjámynd Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. Stefán Karel er sonur Torfa Ólafssonar, fyrrum aflraunamanns, en þeir eru fyrstu og einu feðgarnir sem hafa borið titilinn sterkasti maður Íslands en Torfi vann keppnina árið 1997. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók saman frétt um keppnina um helgina og má finna hana hér fyrir neðan. Stefán Karel Torfason með Húsafellshelluna.Skjámynd Stefán er fyrrum körfuboltaleikamaður, rétt eins og síðasti titilberi Hafþór Júlíus Björnsson. Þetta er í fyrsta skipti í áratug sem nýr sigurvegari er krýndur. Keppnin sterkasti maður Íslands á sér langa sögu en fyrst var keppt um titilinn árið 1985 þegar Jón Páll Sigmarsson vann og dansaði sig inn í íslensku þjóðarsálina með eftirminnilegum hætti eins og Gaupi komst að orði. Eyþór Ingólfsson Melsteð vann fimm af átta greinum í keppni helgarinnar en varð samt að sætta sig við annað sætið þriðja árið í röð. Stefán Karel var nefnilega öflugastur í þessari æsispennandi keppni. Hann vann sigur í hleðslugrein og helluburði. Húsafellshellan, sem er 186 kíló, sem réði úrslitum í keppninni. Stefán Karel gekk lengst með helluna. Nú er spurning hvort hann nái að sigra heiminn eins og forverar hans hafa gert. Hér fyrir neðan má sjá frétt Gaupa. Klippa: Stefán Karel er sterkasti maður Íslands 2021 Aflraunir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira
Stefán Karel er sonur Torfa Ólafssonar, fyrrum aflraunamanns, en þeir eru fyrstu og einu feðgarnir sem hafa borið titilinn sterkasti maður Íslands en Torfi vann keppnina árið 1997. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók saman frétt um keppnina um helgina og má finna hana hér fyrir neðan. Stefán Karel Torfason með Húsafellshelluna.Skjámynd Stefán er fyrrum körfuboltaleikamaður, rétt eins og síðasti titilberi Hafþór Júlíus Björnsson. Þetta er í fyrsta skipti í áratug sem nýr sigurvegari er krýndur. Keppnin sterkasti maður Íslands á sér langa sögu en fyrst var keppt um titilinn árið 1985 þegar Jón Páll Sigmarsson vann og dansaði sig inn í íslensku þjóðarsálina með eftirminnilegum hætti eins og Gaupi komst að orði. Eyþór Ingólfsson Melsteð vann fimm af átta greinum í keppni helgarinnar en varð samt að sætta sig við annað sætið þriðja árið í röð. Stefán Karel var nefnilega öflugastur í þessari æsispennandi keppni. Hann vann sigur í hleðslugrein og helluburði. Húsafellshellan, sem er 186 kíló, sem réði úrslitum í keppninni. Stefán Karel gekk lengst með helluna. Nú er spurning hvort hann nái að sigra heiminn eins og forverar hans hafa gert. Hér fyrir neðan má sjá frétt Gaupa. Klippa: Stefán Karel er sterkasti maður Íslands 2021
Aflraunir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Sjá meira