Golden Globes

Fréttamynd

Hildur tilnefnd til Golden Globe

Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

Bíó og sjónvarp
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.