Fréttir Steinmeier í þýsku utanríkismálin Frank Walter Steinmeier, starfsmannastjóri Gerhards Schröder fráfarandi kanslara, verður næsti utanríkisráðherra Þýskalands. Þetta kom í ljós er forusta þýska jafnaðarmannaflokksins SPD staðfesti hverjir úr þeirra röðum tækju sæti í væntanlegri samsteypustjórn með kristilegum demókrötum. Erlent 23.10.2005 15:04 Alp hf. fær markaðsverðulaun Fyrirtækið Alp hf., sem er umboðsaðili Budget bílaleigunnar á Íslandi, fékk nýverið afhent markaðsverlaun frá Budget international fyrir besta markaðsstarf ársins í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku. Innlent 23.10.2005 15:04 Mál Albanans enn óljós Ríkislögreglustjóri og Útlendingastofnun eru í erfiðri stöðu þar sem ekki hefur enn verið krafist framsals á Albananum sem nú situr í fangelsi hérlendis og afplánar 45 daga dóm fyrir skjalafals. Albaninn sem er með tímabundið dvalarleyfi í Grikklandi er grunaður um morð þar í landi. Innlent 23.10.2005 15:04 Barist um völdin hjá Framsókn Búist er við átökum á aðalfundi Framsóknarfélagsins í syðra kjördæmi Reykjavíkur í kvöld. Rúmlega hundrað nýir félagsmenn hafa bæst í félagið fá mánaðamótum að því er Fréttablaðið greinir frá í dag og munu flestir þeirra stuðningsmenn Björn Inga Hrafnssonar, varaþingmanns og aðstoðarmanns forsætisráðherra. Innlent 23.10.2005 15:03 Fuglaflensan á mörkum Evrópu Fuglaflensan mannskæða er nú komin að mörkum Evrópu. Rannsóknir á sýnum sem tekin voru úr fuglum í Tyrklandi hafa leitt í ljós afbrigði veirunnar sem er hættulegt mönnum. Tyrknesk yfirvöld segjast hafa náð að hefta útbreiðslu veirunnar. Erlent 23.10.2005 15:04 Sjávarútvegsráðherra beitir sér <font size="2"> Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra vill að Seðlabanki Íslands auki gjaldeyriskaup sín enn meira en verið hefur til að styrkja gjaldeyrisvarasjóð bankans og lækka þar með gengi íslensku krónunnar. Ekki er búið að taka ákvörðun um þetta í ríkisstjórn. </font> Innlent 23.10.2005 16:58 Ríkiskaup greiði flugfélagi bætur Ríkiskaup bera skaðabótaskyldu gagnvart Flugfélagi Íslands vegna útboðs á áætlunarflugi fram fór í sumar. Félagið gerir ráð fyrir endurteknu útboði, en það er í skoðun hjá Ríkiskaupum og Vegagerð Ríkisins. Innlent 23.10.2005 15:04 Tímósjenkó vinsælust Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur yfirgnæfandi forskot í nýrri skoðanakönnun um vinsældir frambjóðenda til þingkosninga. Erlent 23.10.2005 15:04 Rannsóknarfyrirmæli ítrekuð Embætti ríkissaksóknara hefur ítrekað rannsóknarfyrirmæli til lögreglunnar. Lögreglan sinnir stundum ekki rannsókn nauðgunarmála í samræmi við fyrirmæli og stundum eru lögreglumenn teknir úr rannsókn nauðgunarmála til að sinna annarri rannsókn þó að nauðgunarmál tilheyri forgangsflokki. Innlent 23.10.2005 15:04 18 mánuðir fyrir sinnuleysi Hæstiréttur dæmdi í dag tvo menn í 18 og 24 mánaða fangelsi fyrir brot á hegningarlögum. Sá sem fékk tveggja ára dóminn braut skilorð með ítrekuðum umferðar- og fíkniefnalagabrotum. Sá sem fékk átján mánaða refsingu hlaut sinn dóm fyrir að koma ekki ungri stúlku til bjargar í neyð, en stúlkan lést eftir að hafa tekið of stóran skammt af eiturlyfjum með manninum sem tilkynnti ekki um ástand hennar fyrr en nokkrum klukkustundum eftir að hún var talin látin. Innlent 23.10.2005 15:04 Leyniskýrsla um slóðaskap Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, spurði umhverfisráðherra á Alþingi á miðvikudag um viðbrögð við leka síðastliðið vor á geislavirkum efnum í kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield á Englandi. Hann sagði að blaðið The Independent hefði birt gögn nýverið um endurtekin mistök í Sellafield, meðal annars við gæðaeftirlit. Innlent 23.10.2005 15:04 Stappaði stálinu í menn sína George W. Bush Bandaríkjaforseti ávarpaði bandaríska hermenn í Tikrit í Írak í gær í gegnum myndsíma frá Hvíta húsinu en búist er við að þeir muni hafa í nógu að snúast vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar á morgun. Erlent 23.10.2005 15:04 Aldrei meiri skötuselsafli Rúmlega 3200 tonn veiddust af skötusel í lögsögu Færeyja í fyrra og hefur aflinn aldrei verið meiri. Þetta er um það bil helmingi meira en veiði Íslendinga árið undan. Erlent 23.10.2005 15:03 104 milljón króna styrkur Vísindamenn líftæknifyrirtækjanna NimbleGen, Urðar Verðandi Skuldar og Ludwig stofnunar krabbameinsrannsóknar hafa hlotið eitt hundrað og fjögurra milljóna króna styrk til rannsókna á stjórnferlum krabbameins, en styrkurinn er veitur af Krabbameinsstofnun Bandaríkjanna. Innlent 23.10.2005 15:04 Skæruliðar felldir í Tsjetsjeníu Fimmtíu skæruliðar hafa verið felldir og tólf óbreyttir borgarar látið lífið í hörðum átökum hers og skæruliða í borginni Naltjik, nærri Tsjetsjeníu. Skæruliðar réðust inn í barnaskóla í borginni, en starfsfólki skólans tókst að bjarga börnunum í tæka tíð. Skæruliðarnir hafa einnig ráðist inn í lögreglustöð og opinberar byggingar. Erlent 23.10.2005 15:04 Muntefering varakanslari Franz Muntefering, formaður þýska Jafnaðarmannaflokksins, verður næsti varakanslari Þýskalands, að því er Reuter-fréttastofan greindi frá í morgun. Hann mun gegna embættinu undir forystu Angelu Merkel, leiðtoga Kristilegra demókrata, sem sest í stól kanslara og tekur við af Gerhard Schröder. Erlent 23.10.2005 15:04 Liðssöfnuður suðurnesjamanna Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum safna nú liði á Landsfundi Sjálfstæðismanna í þeim tilgangi að fá umdeildum drögum að ályktun um innanlandsflug hnekkt. Í þeim er gert ráð fyrir því að verði innalandsflugið fært úr Vatnsmýrinni þá verði það ekki fært til Keflavíkur. Innlent 23.10.2005 15:04 Tusk eykur forskotið á Kaczynski Frjálshyggjumaðurinn Donald Tusk hefur aukið forskot sitt á keppinautinn um pólska forsetaembættið, íhaldsmanninn Lech Kaczynski, upp í tólf prósentustig, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem birtar voru í gær. Úrslitaumferð forsetakosninganna, þar sem valið stendur á milli þeirra tveggja, fer fram 23. þessa mánaðar. Erlent 23.10.2005 15:04 Tugir falla í árás uppreisnarmanna Téténskir uppreisnarmenn lýstu ábyrgð á árásinni, en með henni færðist vettvangur stríðs íslamska uppreisnarmanna á Kákasussvæðinu gegn Rússum enn frekar út, en það hefur nú staðið í á annan áratug. Erlent 23.10.2005 15:04 Presti greint frá kynferðisofbeldi Þeim einstaklingum hefur farið fjölgandi á síðustu fimm árum sem segja presti sínum frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi sem börn. Þetta segir séra Gunnþór Ingason sóknarprestur í Hafnarfirði. Innlent 23.10.2005 15:04 Eins og biturt fórnarlamb „Því er enn dapurlegra að að ekki aðeins formaður Samfylkingarinnar, heldur einnig sumir þingmenn hennar, eins og ömurlegt uppistand í þinginu síðastliðinn þriðjudag sýndi, virðast naumast líta á Samfylkinguna sem flokk en fremur sem tiltölulega léttvægt dótturfélag auðhrings,“ sagði Davíð Oddsson, fráfarandi formaður Sjálfstæðisflokksins í ræðu sinni við setningu landsfundar í gærkvöldi. Innlent 23.10.2005 15:04 Chavez rekur burt trúboða Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur lýst því yfir að starfsmönnum bandarískum trúboðasamtakanna New Tribes verði vísað úr landi. Erlent 23.10.2005 15:04 Fuglaflensan komin til Evrópu Staðfest hefur verið að alifuglar sem drápust í Tyrklandi í síðustu viku voru smitaðir af fuglaflensu af hinum hættulega H5N1-stofni. Eftir því sem veiran finnst víðar aukast líkurnar á að hún stökkbreytist og smitist á milli manna. Erlent 23.10.2005 15:04 Breyta iðnaðarsvæði í íbúðabyggð Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi íhuga að breyta iðnaðarsvæðinu við Bygggarða og Sefgarða, vestast í bænum, í íbúðabyggð. Hugmyndirnar snúa að því að reisa þétta byggð á þriggja hektara landsvæði þar sem húsin yrðu ýmist tvær eða þrjár hæðir. Innlent 23.10.2005 15:03 Tíminn að renna út Kuldi, vosbúð og hungur sverfa nú að bágstöddum á jarðskjálftasvæðunum í Pakistan. Allstór eftirskjálfti reið yfir svæðið í gær en olli þó ekki teljandi skemmdum. Erlent 23.10.2005 15:04 Umferðarkönnun við Víkurskarð Vegagerðin stendur fyrir umferðarkönnun á Hringvegi um Víkurskarð í dag og næstkomandi laugardag. Könnunin stendur yfir frá klukkan átta að morgni til ellfu að kvöldi báða dagana. Tilgangurinn er að afla upplýsinga um umferð á milli þéttbýlisstaða á Norðurlandi eystra og munu niðurstöður nýtast við undirbúning vegna hugsanlegra jarðganga undir Vaðlaheiði. Innlent 23.10.2005 15:04 Skrúfað frá brunahönum í borginni Suðurgatan í Reykjavík lokaðist fyrir umferð á tólfta tímanum í gærkvöldi vegna vatnsflaums úr brunahana, en nokkru áður hafði verið skrúfað frá brunahana við Listabraut og nokkru síðar við Engjaveg. Lögreglu- og slökkviliðsmenn skrúfuðu fyrir hanana og ekki hlaust tjón af í þetta skiptið. Innlent 23.10.2005 15:03 Féflettur á Goldfinger Karlmaður telur að sér hafi verið byrluð ólyfjan á nektardansstaðnum Goldfinger og þar hafi menn nýtt sér ástandið og hreinsað út af kortareikningi hans. Lögreglan segir sönnunarfærslu í slíkum málum afar erfiða. Innlent 23.10.2005 15:04 Vilja iðgjöld í heilbrigðiskerfinu Um 1.200 manns eiga seturétt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem hefst í dag og stendur í fjóra daga. Davíð Oddsson flytur setningarræðu á sjötta tímanum og verður það í síðasta sinn sem hann gegnir þessu hlutverki en eftirmaður hans á formannsstóli verður kjörinn á sunnudag. Innlent 23.10.2005 15:04 Kynferðisbrot sjaldnast kærð Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Innlent 23.10.2005 15:04 « ‹ ›
Steinmeier í þýsku utanríkismálin Frank Walter Steinmeier, starfsmannastjóri Gerhards Schröder fráfarandi kanslara, verður næsti utanríkisráðherra Þýskalands. Þetta kom í ljós er forusta þýska jafnaðarmannaflokksins SPD staðfesti hverjir úr þeirra röðum tækju sæti í væntanlegri samsteypustjórn með kristilegum demókrötum. Erlent 23.10.2005 15:04
Alp hf. fær markaðsverðulaun Fyrirtækið Alp hf., sem er umboðsaðili Budget bílaleigunnar á Íslandi, fékk nýverið afhent markaðsverlaun frá Budget international fyrir besta markaðsstarf ársins í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku. Innlent 23.10.2005 15:04
Mál Albanans enn óljós Ríkislögreglustjóri og Útlendingastofnun eru í erfiðri stöðu þar sem ekki hefur enn verið krafist framsals á Albananum sem nú situr í fangelsi hérlendis og afplánar 45 daga dóm fyrir skjalafals. Albaninn sem er með tímabundið dvalarleyfi í Grikklandi er grunaður um morð þar í landi. Innlent 23.10.2005 15:04
Barist um völdin hjá Framsókn Búist er við átökum á aðalfundi Framsóknarfélagsins í syðra kjördæmi Reykjavíkur í kvöld. Rúmlega hundrað nýir félagsmenn hafa bæst í félagið fá mánaðamótum að því er Fréttablaðið greinir frá í dag og munu flestir þeirra stuðningsmenn Björn Inga Hrafnssonar, varaþingmanns og aðstoðarmanns forsætisráðherra. Innlent 23.10.2005 15:03
Fuglaflensan á mörkum Evrópu Fuglaflensan mannskæða er nú komin að mörkum Evrópu. Rannsóknir á sýnum sem tekin voru úr fuglum í Tyrklandi hafa leitt í ljós afbrigði veirunnar sem er hættulegt mönnum. Tyrknesk yfirvöld segjast hafa náð að hefta útbreiðslu veirunnar. Erlent 23.10.2005 15:04
Sjávarútvegsráðherra beitir sér <font size="2"> Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra vill að Seðlabanki Íslands auki gjaldeyriskaup sín enn meira en verið hefur til að styrkja gjaldeyrisvarasjóð bankans og lækka þar með gengi íslensku krónunnar. Ekki er búið að taka ákvörðun um þetta í ríkisstjórn. </font> Innlent 23.10.2005 16:58
Ríkiskaup greiði flugfélagi bætur Ríkiskaup bera skaðabótaskyldu gagnvart Flugfélagi Íslands vegna útboðs á áætlunarflugi fram fór í sumar. Félagið gerir ráð fyrir endurteknu útboði, en það er í skoðun hjá Ríkiskaupum og Vegagerð Ríkisins. Innlent 23.10.2005 15:04
Tímósjenkó vinsælust Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur yfirgnæfandi forskot í nýrri skoðanakönnun um vinsældir frambjóðenda til þingkosninga. Erlent 23.10.2005 15:04
Rannsóknarfyrirmæli ítrekuð Embætti ríkissaksóknara hefur ítrekað rannsóknarfyrirmæli til lögreglunnar. Lögreglan sinnir stundum ekki rannsókn nauðgunarmála í samræmi við fyrirmæli og stundum eru lögreglumenn teknir úr rannsókn nauðgunarmála til að sinna annarri rannsókn þó að nauðgunarmál tilheyri forgangsflokki. Innlent 23.10.2005 15:04
18 mánuðir fyrir sinnuleysi Hæstiréttur dæmdi í dag tvo menn í 18 og 24 mánaða fangelsi fyrir brot á hegningarlögum. Sá sem fékk tveggja ára dóminn braut skilorð með ítrekuðum umferðar- og fíkniefnalagabrotum. Sá sem fékk átján mánaða refsingu hlaut sinn dóm fyrir að koma ekki ungri stúlku til bjargar í neyð, en stúlkan lést eftir að hafa tekið of stóran skammt af eiturlyfjum með manninum sem tilkynnti ekki um ástand hennar fyrr en nokkrum klukkustundum eftir að hún var talin látin. Innlent 23.10.2005 15:04
Leyniskýrsla um slóðaskap Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, spurði umhverfisráðherra á Alþingi á miðvikudag um viðbrögð við leka síðastliðið vor á geislavirkum efnum í kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield á Englandi. Hann sagði að blaðið The Independent hefði birt gögn nýverið um endurtekin mistök í Sellafield, meðal annars við gæðaeftirlit. Innlent 23.10.2005 15:04
Stappaði stálinu í menn sína George W. Bush Bandaríkjaforseti ávarpaði bandaríska hermenn í Tikrit í Írak í gær í gegnum myndsíma frá Hvíta húsinu en búist er við að þeir muni hafa í nógu að snúast vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar á morgun. Erlent 23.10.2005 15:04
Aldrei meiri skötuselsafli Rúmlega 3200 tonn veiddust af skötusel í lögsögu Færeyja í fyrra og hefur aflinn aldrei verið meiri. Þetta er um það bil helmingi meira en veiði Íslendinga árið undan. Erlent 23.10.2005 15:03
104 milljón króna styrkur Vísindamenn líftæknifyrirtækjanna NimbleGen, Urðar Verðandi Skuldar og Ludwig stofnunar krabbameinsrannsóknar hafa hlotið eitt hundrað og fjögurra milljóna króna styrk til rannsókna á stjórnferlum krabbameins, en styrkurinn er veitur af Krabbameinsstofnun Bandaríkjanna. Innlent 23.10.2005 15:04
Skæruliðar felldir í Tsjetsjeníu Fimmtíu skæruliðar hafa verið felldir og tólf óbreyttir borgarar látið lífið í hörðum átökum hers og skæruliða í borginni Naltjik, nærri Tsjetsjeníu. Skæruliðar réðust inn í barnaskóla í borginni, en starfsfólki skólans tókst að bjarga börnunum í tæka tíð. Skæruliðarnir hafa einnig ráðist inn í lögreglustöð og opinberar byggingar. Erlent 23.10.2005 15:04
Muntefering varakanslari Franz Muntefering, formaður þýska Jafnaðarmannaflokksins, verður næsti varakanslari Þýskalands, að því er Reuter-fréttastofan greindi frá í morgun. Hann mun gegna embættinu undir forystu Angelu Merkel, leiðtoga Kristilegra demókrata, sem sest í stól kanslara og tekur við af Gerhard Schröder. Erlent 23.10.2005 15:04
Liðssöfnuður suðurnesjamanna Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum safna nú liði á Landsfundi Sjálfstæðismanna í þeim tilgangi að fá umdeildum drögum að ályktun um innanlandsflug hnekkt. Í þeim er gert ráð fyrir því að verði innalandsflugið fært úr Vatnsmýrinni þá verði það ekki fært til Keflavíkur. Innlent 23.10.2005 15:04
Tusk eykur forskotið á Kaczynski Frjálshyggjumaðurinn Donald Tusk hefur aukið forskot sitt á keppinautinn um pólska forsetaembættið, íhaldsmanninn Lech Kaczynski, upp í tólf prósentustig, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem birtar voru í gær. Úrslitaumferð forsetakosninganna, þar sem valið stendur á milli þeirra tveggja, fer fram 23. þessa mánaðar. Erlent 23.10.2005 15:04
Tugir falla í árás uppreisnarmanna Téténskir uppreisnarmenn lýstu ábyrgð á árásinni, en með henni færðist vettvangur stríðs íslamska uppreisnarmanna á Kákasussvæðinu gegn Rússum enn frekar út, en það hefur nú staðið í á annan áratug. Erlent 23.10.2005 15:04
Presti greint frá kynferðisofbeldi Þeim einstaklingum hefur farið fjölgandi á síðustu fimm árum sem segja presti sínum frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi sem börn. Þetta segir séra Gunnþór Ingason sóknarprestur í Hafnarfirði. Innlent 23.10.2005 15:04
Eins og biturt fórnarlamb „Því er enn dapurlegra að að ekki aðeins formaður Samfylkingarinnar, heldur einnig sumir þingmenn hennar, eins og ömurlegt uppistand í þinginu síðastliðinn þriðjudag sýndi, virðast naumast líta á Samfylkinguna sem flokk en fremur sem tiltölulega léttvægt dótturfélag auðhrings,“ sagði Davíð Oddsson, fráfarandi formaður Sjálfstæðisflokksins í ræðu sinni við setningu landsfundar í gærkvöldi. Innlent 23.10.2005 15:04
Chavez rekur burt trúboða Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur lýst því yfir að starfsmönnum bandarískum trúboðasamtakanna New Tribes verði vísað úr landi. Erlent 23.10.2005 15:04
Fuglaflensan komin til Evrópu Staðfest hefur verið að alifuglar sem drápust í Tyrklandi í síðustu viku voru smitaðir af fuglaflensu af hinum hættulega H5N1-stofni. Eftir því sem veiran finnst víðar aukast líkurnar á að hún stökkbreytist og smitist á milli manna. Erlent 23.10.2005 15:04
Breyta iðnaðarsvæði í íbúðabyggð Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi íhuga að breyta iðnaðarsvæðinu við Bygggarða og Sefgarða, vestast í bænum, í íbúðabyggð. Hugmyndirnar snúa að því að reisa þétta byggð á þriggja hektara landsvæði þar sem húsin yrðu ýmist tvær eða þrjár hæðir. Innlent 23.10.2005 15:03
Tíminn að renna út Kuldi, vosbúð og hungur sverfa nú að bágstöddum á jarðskjálftasvæðunum í Pakistan. Allstór eftirskjálfti reið yfir svæðið í gær en olli þó ekki teljandi skemmdum. Erlent 23.10.2005 15:04
Umferðarkönnun við Víkurskarð Vegagerðin stendur fyrir umferðarkönnun á Hringvegi um Víkurskarð í dag og næstkomandi laugardag. Könnunin stendur yfir frá klukkan átta að morgni til ellfu að kvöldi báða dagana. Tilgangurinn er að afla upplýsinga um umferð á milli þéttbýlisstaða á Norðurlandi eystra og munu niðurstöður nýtast við undirbúning vegna hugsanlegra jarðganga undir Vaðlaheiði. Innlent 23.10.2005 15:04
Skrúfað frá brunahönum í borginni Suðurgatan í Reykjavík lokaðist fyrir umferð á tólfta tímanum í gærkvöldi vegna vatnsflaums úr brunahana, en nokkru áður hafði verið skrúfað frá brunahana við Listabraut og nokkru síðar við Engjaveg. Lögreglu- og slökkviliðsmenn skrúfuðu fyrir hanana og ekki hlaust tjón af í þetta skiptið. Innlent 23.10.2005 15:03
Féflettur á Goldfinger Karlmaður telur að sér hafi verið byrluð ólyfjan á nektardansstaðnum Goldfinger og þar hafi menn nýtt sér ástandið og hreinsað út af kortareikningi hans. Lögreglan segir sönnunarfærslu í slíkum málum afar erfiða. Innlent 23.10.2005 15:04
Vilja iðgjöld í heilbrigðiskerfinu Um 1.200 manns eiga seturétt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem hefst í dag og stendur í fjóra daga. Davíð Oddsson flytur setningarræðu á sjötta tímanum og verður það í síðasta sinn sem hann gegnir þessu hlutverki en eftirmaður hans á formannsstóli verður kjörinn á sunnudag. Innlent 23.10.2005 15:04
Kynferðisbrot sjaldnast kærð Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Innlent 23.10.2005 15:04