Vilja iðgjöld í heilbrigðiskerfinu 23. október 2005 15:04 Um 1.200 manns eiga seturétt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem hefst í dag og stendur í fjóra daga. Davíð Oddsson flytur setningarræðu á sjötta tímanum og verður það í síðasta sinn sem hann gegnir þessu hlutverki en eftirmaður hans á formannsstóli verður kjörinn á sunnudag. Margar tillögur að ályktunum liggja fyrir þinginu. Í tillögu að ályktun um heilbrigðismál er til að sjúkratryggingum verði breytt þannig að iðgjöld verði tekin í stað þess að þjónustan sé greidd af sköttum. Á móti er lagt til að skattar lækki sem nemur iðgjöldum og að réttindi þeirra sem ekki geta greitt iðgjöld verði tryggð. Sjálfstæðismenn vilja lækka tekjuskatt og virðisaukaskatt, fella niður stimpilgjald og endurskoða vörugjöld. Þá vilja þeir láta meta kosti þess og galla að leggja fimmtán til tuttugu prósenta flatan skatt á einstaklinga, fyrirtæki og neyslu. Athygli vekur að í kafla um stjórnarskrármál og fyrirhugaðar breytingar á henni er ekkert fjallað um hvort forseti skuli áfram geta hafnað lögum staðfestingar. Búast má við að flugvallarmál verði ofarlega á baugi á þinginu. Ekki er kveðið upp úr um framtíð Reykjavíkurflugvallar í drögunum að öðru leyti en því að flutningi innanlandsflugs til Keflavíkur er hafnað. Stuðningi er lýst við úttekt á kostum og göllum þess að byggja upp nýjan flugvöll á höfuðborgarsvæðinu í stað flugvallarins í Vatnsmýri. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Um 1.200 manns eiga seturétt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem hefst í dag og stendur í fjóra daga. Davíð Oddsson flytur setningarræðu á sjötta tímanum og verður það í síðasta sinn sem hann gegnir þessu hlutverki en eftirmaður hans á formannsstóli verður kjörinn á sunnudag. Margar tillögur að ályktunum liggja fyrir þinginu. Í tillögu að ályktun um heilbrigðismál er til að sjúkratryggingum verði breytt þannig að iðgjöld verði tekin í stað þess að þjónustan sé greidd af sköttum. Á móti er lagt til að skattar lækki sem nemur iðgjöldum og að réttindi þeirra sem ekki geta greitt iðgjöld verði tryggð. Sjálfstæðismenn vilja lækka tekjuskatt og virðisaukaskatt, fella niður stimpilgjald og endurskoða vörugjöld. Þá vilja þeir láta meta kosti þess og galla að leggja fimmtán til tuttugu prósenta flatan skatt á einstaklinga, fyrirtæki og neyslu. Athygli vekur að í kafla um stjórnarskrármál og fyrirhugaðar breytingar á henni er ekkert fjallað um hvort forseti skuli áfram geta hafnað lögum staðfestingar. Búast má við að flugvallarmál verði ofarlega á baugi á þinginu. Ekki er kveðið upp úr um framtíð Reykjavíkurflugvallar í drögunum að öðru leyti en því að flutningi innanlandsflugs til Keflavíkur er hafnað. Stuðningi er lýst við úttekt á kostum og göllum þess að byggja upp nýjan flugvöll á höfuðborgarsvæðinu í stað flugvallarins í Vatnsmýri.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira