Innlent

Breyta iðnaðarsvæði í íbúðabyggð

Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi íhuga að breyta iðnaðarsvæðinu við Bygggarða og Sefgarða, vestast í bænum, í íbúðabyggð. Hugmyndirnar snúa að því að reisa þétta byggð á þriggja hektara landsvæði þar sem húsin yrðu ýmist tvær eða þrjár hæðir. Hugmyndirnar eru hluti af drögum að nýju aðalskipulagi Seltjarnarness sem verður til kynningar á Eiðistorgi frá og með deginum í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×