Magnús: Ekkert agabann hjá ÍBV Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, neitaði því í viðtali við Vísi eftir 2-1 tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld að nokkur af leikmanna liðsins hafi verið í agabanni í dag vegna áfengisdrykkju. Íslenski boltinn 6. maí 2012 22:37
Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 6. maí 2012 21:44
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grindavík 1-1 Grindavík gerði góða ferð í Kaplakrika þar sem liðið sótti 1-1 jafntefli gegn FH. FH sótti meira í leiknum og var meira með boltann en Grindavík skoraði fyrsta markið á 73. mínútu. FH jafnaði metin úr vítaspyrnu sex mínútum fyrir leikslok og þar við sat. Íslenski boltinn 6. maí 2012 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6. maí 2012 18:15
Liverpool var einum degi frá greiðslustöðvun Chrstian Purslow, fyrrverandi framvkvæmdarstjóri Liverpool, segir að félagið hafi verið einum degi frá því að fara í greiðslustöðvun áður en nýjir eigendur komu félaginu til bjargar. Enski boltinn 6. maí 2012 17:45
Laudrup sagður á leið í Stjörnuna Samkvæmt frétt á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar er Mads Laudrup, leikmaður HB Köge í Danmörku, á leið í Garðabæinn. Íslenski boltinn 6. maí 2012 16:26
Treyja Steingríms lögð til hliðar í sumar Karlalið ÍBV hefur ákveðið að leggja til hliðar treyju númer ellefu í Pepsi-deildinni í sumar. Það verður gert til þess að heiðra minningu Steingríms Jóhannessonar, en hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi í efstu deild. Íslenski boltinn 6. maí 2012 16:00
Betri Boltavakt á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú enn betri þjónustu en áður í lýsingum frá leikjum í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 6. maí 2012 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 2-2 KR-ingar hófu titilvörn sína í Pepsi-deild karla á því að gera 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 6. maí 2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 1-1 Fylkir og Keflavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar voru mun sterkari í fyrri hálfleiknum en Fylkismenn komu til baka í þeim síðari og voru óheppnir að fara ekki heim með stigin þrjú í leikslok. Íslenski boltinn 6. maí 2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 2-1 | Veðurguðinn bauð í partí Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stjórnaði miðjunni hjá Selfyssingum í kvöld þegar fyrsti leikur Pepsi-deildarinnar í ár fór fram. Ingó stýrði sínum mönnum til 2-1 sigurs á óslípuðum Eyjamönnum. Íslenski boltinn 6. maí 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 0-1 Skagamenn byrja tímabilið frábærlega en liðið bara sigur úr býtum, 1-0, gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. Það var varamaðurinn Jón Vilhelm Ákason sem skoraði eina mark leiksins eftir frábæran undirbúning frá Gary Martin. Íslenski boltinn 6. maí 2012 00:01
Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR verður aftur Íslandsmeistari KR á titil að verja og mun verja hann samkvæmt spá íþróttafréttamanna Fréttablaðsins og Vísis. Tititlvörn KR hefst á sunnudag gegn Stjörnunni sem einnig er spáð góðu gengi. Sex stigum munaði á liðunum í kosningunni og nokkuð er í Fram, Stjörnuna og ÍA sem öll svipað mörg stig. Íslenski boltinn 5. maí 2012 09:00
Pepsimörkin: Upphitunarþátturinn aðgengilegur á Vísi Íslandsmótið í knattspyrnu 2012 hefst á sunnudaginn með fimm leikjum í Pepsi-deild karla. Í gær var upphitunarþáttur um Pepsideildina sýndur á Stöð 2 sport þar sem að Hörður Magnússon fór yfir málin með sérfræðingum þáttarins, Tómasi Inga Tómassyni, Reyni Leóssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Vangaveltur þeirra um liðin 12 í deildinni eru nú aðgengilegar á sjónvarpshluta Vísis. Íslenski boltinn 4. maí 2012 18:02
Formaður ÍBV: Ekki rétt að fara með einkamál leikmanna í fjölmiðla Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segist ekki vera hlynntur því að fjallað sé um einkamál leikmanna í fjölmiðlum þó svo hann hafi verið í viðtali við Eyjafréttir í morgun þar sem hann staðfesti að einn leikmanna félagsins, Tryggvi Guðmundsson, væri farinn í áfengismeðferð. Það kemur í kjölfar þess að Tryggvi var tekinn fyrir ölvunarakstur. Íslenski boltinn 4. maí 2012 15:34
Pepsimörkin: Upprifjun frá síðasta tímabili Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi-deild karla í fyrsta þætti Pepsimarkanna þetta árið á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 4. maí 2012 10:45
Tryggvi Guðmundsson í áfengismeðferð Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, er nú kominn í áfengismeðferð eftir að hann var stöðvaður af lögreglunni í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið, grunaður um ölvunarakstur. Íslenski boltinn 4. maí 2012 09:25
Svona verður miðjumoðið Fréttablaðið spáir því að sumarið hjá Val, ÍBV og Breiðabliki verði lítt spennandi. Þau munu ekki verða í toppbaráttu og ekki heldur í botnbaráttu. Þau verða í þessu klassíska miðjumoði samkvæmt spánni og Willum Þór er því sammála. Íslenski boltinn 4. maí 2012 08:00
Pepsimörkin: Fyrsti "hljóðnemaleikurinn" | FH - KR 1991 Pepsideildin í fótbolta hefst á sunnudaginn og upphitunarþáttur um deildina var sýndur á Stöð 2 sport í kvöld. Þar fór Hörður Magnússon yfir spá sérfræðinga þáttarins auk þess sem að sýnt var myndbrot úr gömlum íþróttaþætti Stöðvar 2. Þar var í fyrsta sinn settur hljóðnemi á dómara í leik í efstu deild og var Gísli Guðmundsson dómari þar í aðalhlutverki í leik FH og KR sem fram fór 26. maí árið 1991. Fótbolti 4. maí 2012 00:07
Eyjamenn fá enskan miðjumann Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk í dag þegar það gekk frá mánaðarlánssamningi við miðjumanninn George Baldock. Þetta kemur fram á vef Eyjafrétta. Íslenski boltinn 3. maí 2012 22:21
KR og Breiðablik verða Íslandsmeistarar í haust KR og Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlunum í Pepsi-deildum karla og kvenna í fótbolta á árlegum kynningarfundi fyrir úrvalsdeildirnar en fundurinn fór fram í dag. Bæði liðin tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum á dögunum og hafa verið að gera góða hluti á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 3. maí 2012 17:07
Weston spilaði undir stjórn Barry Smith Barry Smith, fyrrverandi leikmaður Vals, er í dag knattspyrnustjóri Dundee FC í Skotlandi en þar hefur Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, spilað síðustu tvö árin. Íslenski boltinn 3. maí 2012 11:00
Weston: Veit ekki mikið um íslenska boltann Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, segir í viðtali við skoska fjölmiðla að hann sé spenntur fyrir því að takast á við nýja áskorun á Íslandi. Íslenski boltinn 3. maí 2012 10:31
Selfoss og Keflavík munu falla Fréttablaðið hefur í dag upphitun sína fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudag. Að þessu sinni munum við líta á liðin sem við spáum að muni berjast í neðri hlutanum. Fréttablaðið hefur fengið hinn reynda og sigursæla þjálfara, Willum Þór Þórsson, til þess rýna í liðin í Pepsi-deildinni í ár. Íslenski boltinn 3. maí 2012 07:00
Hannes: Reynsla sem á eftir að nýtast mér mjög vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fyrra, er kominn aftur til landsins eftir rúma mánaðardvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Þar var hann í láni vegna meiðsla tveggja aðalmarkvarða liðsins. Íslenski boltinn 3. maí 2012 06:00
Pepsi-deild karla: Þjálfarar fá að heimsækja dómarana að leik loknum Þjálfarar í efstu deild karla í knattspyrnu fá að funda með dómurum að loknum leikjum sínum í efstu deild karla í sumar. Um tilraunaverkefni er að ræða en þetta var meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í dag um áherslur dómaranna fyrir leiktíðina sem hefst á sunnudag. Íslenski boltinn 2. maí 2012 15:08
Öflugur varnarmaður á leið í KR Varnarmaðurinn Rhys Weston er á leið í KR samkvæmt heimildum Vísis. Hann er væntanlegur hingað til lands á morgun og liggur tveggja ára samningur á borðinu. Íslenski boltinn 2. maí 2012 11:28
Keflvíkingar sömdu við Selimovic Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur náð samningum við slóvenska miðjumanninn Denis Selimovic um að spila með liðinu út tímabilið sem hefst nú um helgina. Íslenski boltinn 2. maí 2012 09:30
KR safnar bikurum - myndir KR varð í kvöld meistari meistaranna þegar Íslands- og bikarmeistararnir skelltu FH, 2-0, á iðagrænum Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 1. maí 2012 22:15
Arnar Sveinn samdi við Víking Ólafsvík Arnar Sveinn Geirsson er hættur við að hætta í fótbolta en hann mun samt ekki leika með Valsmönnum í sumar því hann er búinn að semja við Víking Ólafsvík. Íslenski boltinn 1. maí 2012 14:14