Pepsi-deild karla: Þjálfarar fá að heimsækja dómarana að leik loknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2012 15:08 Mynd / Anton Þjálfarar í efstu deild karla í knattspyrnu fá að funda með dómurum að loknum leikjum sínum í efstu deild karla í sumar. Um tilraunaverkefni er að ræða en þetta var meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í dag um áherslur dómaranna fyrir leiktíðina sem hefst á sunnudag. Þorvaldur Árnason, FIFA dómari, fór yfir helstu áherslur með fulltrúum fjölmiðla í dag. Þjálfarar og fyrirliðar í tveimur efstu deildum karla fengu samskonar kynningu á dögunum. Hér fyrir neðan eru helstu atriði sem kynnt voru á fundinum. Reglurnar gilda um dómara á öllum stigum í íslenskri deildakeppni:Áminnt fyrir hópmótmæli Í hópmótmælum ber dómurum að áminna a.m.k. einn þeirra sem hópar sér að dómaranum. Því til viðbótar ber að áminna hvern þann sem leggur á sig langa leið til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.Fylgst vel með leikmönnum sem ýkja meiðsli sín Dómurum ber að veita leikmönnum sérstaka athygli ef þeir gerast sekir um að ýkja afleiðingar líkamlegrar snertingar til þess að „fiska" gult eða rautt spjald á andstæðinginn.Hendi eða ekki hendi Þegar metið er hvort um hendi sé að ræða eða ekki verða fjögur atriði í fyrirrúmi:hreyfing handleggs í átt að knettinumfjarlægð mótherjans frá knettinumhvort staða handleggs sé eðlileg eða óeðlilegef um hendi úti velli er að ræða á dómarinn að hafa í huga hvort hann hefði dæmt víti á þetta ef atvikið hefði verið inni í vítateigMarkvörður brýtur á sóknarmanni í stöðunni einn gegn einum Ef markvörður brýtur af sér í stöðunni „maður á móti manni" ber dómaranum að sýna honum rauða spjaldið nema í undantekningartilvikum. Í þeim tilvikum þarf dómarinn að vera sannfærður um að leikmaður hefði ekki komist í upplagt marktækifæri.Á fundinum var sérstaklega minnst á að umræðan um aftasta mann væri á villigötum. Engu máli skiptir hvort varnarmenn séu staðsettir fyrir aftan markvörðinn þegar brotið á sér stað. Reka skal markvörðinn af velli.Undirskyrtur og -buxur skulu vera í sama lit og keppnistreyjan Dómarateyminu ber að ganga í skugga um það fyrir leikinn að leikmenn klæðist fatnaði sam samrýmist knattspyrnulögunum. Sérstök athygli skal vakin á því að undirskkyrtur og undirbuxur skulu vera í sama lit og keppnisskyrtan og keppnisstuttbuxurnar. Þetta voru áður tillmæli en er nú komið í reglurnar. Þá verða teip einnig að vera í sama lit og sokkarnir.Samskiptasíður Dómurum er bannað að tjá sig á Twitter eða Facebook varðandi einstök atvik í leikjum.Tilraun í efstu deild karla: Þjálfarar fá að funda með dómurum Eftir ábendingu frá Heimi Hallgrímssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara, á fundi dómara með þjálfurum og fyrirliðum á dögunum, var ákveðið að dómarar í efstu deild karla gæfu þjálfurum tækifæri á að koma inn í klefa eftir leik til þess að fá skýringar og ef einhverjar spurningar eru. Þjálfarar þurfa þó að bíða í 5-10 mínútur eftir að leik lýkur og kurteisi er algjört skilyrði í þessum efnum. Um tilraunaverkefni er að ræða. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Þjálfarar í efstu deild karla í knattspyrnu fá að funda með dómurum að loknum leikjum sínum í efstu deild karla í sumar. Um tilraunaverkefni er að ræða en þetta var meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í dag um áherslur dómaranna fyrir leiktíðina sem hefst á sunnudag. Þorvaldur Árnason, FIFA dómari, fór yfir helstu áherslur með fulltrúum fjölmiðla í dag. Þjálfarar og fyrirliðar í tveimur efstu deildum karla fengu samskonar kynningu á dögunum. Hér fyrir neðan eru helstu atriði sem kynnt voru á fundinum. Reglurnar gilda um dómara á öllum stigum í íslenskri deildakeppni:Áminnt fyrir hópmótmæli Í hópmótmælum ber dómurum að áminna a.m.k. einn þeirra sem hópar sér að dómaranum. Því til viðbótar ber að áminna hvern þann sem leggur á sig langa leið til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.Fylgst vel með leikmönnum sem ýkja meiðsli sín Dómurum ber að veita leikmönnum sérstaka athygli ef þeir gerast sekir um að ýkja afleiðingar líkamlegrar snertingar til þess að „fiska" gult eða rautt spjald á andstæðinginn.Hendi eða ekki hendi Þegar metið er hvort um hendi sé að ræða eða ekki verða fjögur atriði í fyrirrúmi:hreyfing handleggs í átt að knettinumfjarlægð mótherjans frá knettinumhvort staða handleggs sé eðlileg eða óeðlilegef um hendi úti velli er að ræða á dómarinn að hafa í huga hvort hann hefði dæmt víti á þetta ef atvikið hefði verið inni í vítateigMarkvörður brýtur á sóknarmanni í stöðunni einn gegn einum Ef markvörður brýtur af sér í stöðunni „maður á móti manni" ber dómaranum að sýna honum rauða spjaldið nema í undantekningartilvikum. Í þeim tilvikum þarf dómarinn að vera sannfærður um að leikmaður hefði ekki komist í upplagt marktækifæri.Á fundinum var sérstaklega minnst á að umræðan um aftasta mann væri á villigötum. Engu máli skiptir hvort varnarmenn séu staðsettir fyrir aftan markvörðinn þegar brotið á sér stað. Reka skal markvörðinn af velli.Undirskyrtur og -buxur skulu vera í sama lit og keppnistreyjan Dómarateyminu ber að ganga í skugga um það fyrir leikinn að leikmenn klæðist fatnaði sam samrýmist knattspyrnulögunum. Sérstök athygli skal vakin á því að undirskkyrtur og undirbuxur skulu vera í sama lit og keppnisskyrtan og keppnisstuttbuxurnar. Þetta voru áður tillmæli en er nú komið í reglurnar. Þá verða teip einnig að vera í sama lit og sokkarnir.Samskiptasíður Dómurum er bannað að tjá sig á Twitter eða Facebook varðandi einstök atvik í leikjum.Tilraun í efstu deild karla: Þjálfarar fá að funda með dómurum Eftir ábendingu frá Heimi Hallgrímssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara, á fundi dómara með þjálfurum og fyrirliðum á dögunum, var ákveðið að dómarar í efstu deild karla gæfu þjálfurum tækifæri á að koma inn í klefa eftir leik til þess að fá skýringar og ef einhverjar spurningar eru. Þjálfarar þurfa þó að bíða í 5-10 mínútur eftir að leik lýkur og kurteisi er algjört skilyrði í þessum efnum. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira