

Lögreglumál
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.

Tveir menn handteknir í kjölfar umferðaróhapps
Tilkynnt var um óferðaróhapp á Kalkofnsvegi við Hörpu.

Dauðadrukkinn unglingur laug að lögreglu
Lögreglan hafði afskipti af ofurölvi stúlku við veitingastað á Stórhöfða

Ekið á barn í Breiðholti
Lögreglan fékk tilkynningu um umferðarslys í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi.

Þrír handteknir fyrir umfangsmikinn þjófnað á Keflavíkurflugvelli
Lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum þrjá karlmenn vegna stórfellds þjófnaðar á tollfrjálsum varningi frá flugþjónustufyrirtæki á Keflavíkurflugvelli.

Réðst á flugfreyju og beit farþega
Ölvaður farþegi lét öllum illum látum á leið sinni til Keflavíkur.

Eldur við hjúkrunarheimili og hópslagsmál
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt.

Upprættu mansalshring með aðstoð íslenskra lögreglumanna
Íslenskir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðum þriggja ríkja sem leiddu til upprætingu mansalshrings.

Húsbrot í Stigahlíð
Vímuefni voru fyrirferðamikil í nótt.

Sterk fíkniefnalykt tók á móti lögreglumanni
Tvö mál rötuðu í dagbók lögreglunnar nú í morgun og í báðum komu vímuefni við sögu.

Gripnir með stolna merkjavöru í Skeifunni
Tveir karlmenn frá Georgíu voru handteknir í gær í Skeifunni gripnir með fatnað og merkjavöru sem grunur leikur á um að sé þýfi. Grandvar afgreiðslumaður í fataverslun í Skeifunni kom lögreglunni á sporið.

Yfirlögregluþjónn ók rútu eftir að bílstjórinn var kyrrsettur
Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur.

Hani hafði tekið að sér umferðarlöggæslu
58 mál komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23.

Tveir brunar í nótt
Brunar einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þurfti tvisvar að óska eftir aðstoð slökkviliðs.

Vopnaður og vímaður á 130 kílómetra hraða
Ökumaður á Reykjanesbraut var á hraðferð.

Þrír handteknir í Sundahöfn
Lögreglan áætlar að þeir hafi verið að reyna að koma sér um borð í skip á leið til Bandaríkjanna.

Vill kyrrsetningu á eignum Magnúsar
United Silicon hefur óskað eftir að eignir Magnúsar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hér á landi verði kyrrsettar. Fyrirtækið vill tryggingu fyrir bótakröfu á hendur honum.

Fluttu konu í geðrofi í fangaklefa
Að sögn lögreglunnar var ekki hægt að flytja hana á geðdeild í því ástandi sem hún var.

Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis
Í báðum tilfellum áttu ölvaðir, karlmenn á fertugsaldri í hlut.

Greiddi ekki fyrir veitingar og hnuplaði skömmu síðar
Lögreglan þurfti tvisvar að hafa afskipti af sömu konunni með stuttu millibili í gær.

Ákærðir fyrir stórfellt MDMA-smygl
Tveir pólskir ríkisborgarar á fertugsaldri hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl.

Sjö handteknir í tengslum við frelsissviptingu á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú frelsissviptingu og líkamsárás sem átti sér stað stað aðfaranótt þriðjudags í heimahúsi á Akureyri.

Líkamsárás í Vesturbænum og fullar fangageymslar
Einn var fluttur á slysadeild með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vesturbænum, lögregla telur sig vita hver gerandi er í málinu.

Datt og meiddist þegar hann klifraði upp í kerru til þess að flýja hund
Óvenju mikið var um umferðarslys og óhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og einnig var ilmvatnsglösum og vínflöskum hnuplað.

Slasaði tvo og skildi bílinn eftir
Ökumaðurinn yfirgaf slysstaðinn við Gunnarsbraut í snatri

Formaður starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt
Dró sér um átta milljónir króna á fimm árum.

Tekinn í Leifsstöð með tugi þúsunda af sterkum verkjatöflum
Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar lögðu nýverið hald á tugi þúsunda sterkra verkjataflna sem flugfarþegi, sem var að koma frá Spáni, hugðist smygla inn í landið.

Hóteldólgur handtekinn í miðborginni
Lögreglan þurfti tvisvar í nótt að aðstoða gæslumenn í miðborginni sem höfðu átt í átökum við ölvaða nátthrafna.

Fer fram á sjö milljónir vegna harkalegrar handtöku við Búlluna
Rannsókn á framgöngu tveggja lögreglumanna við handtöku manns við Hamborgarabúlluna í Kópavogi í vor er lokið.

Tvö handtekin vegna heimilisofbeldis
Karl og kona eru grunuð um að hafa beitt heimilismenn í Kópavogi og Grafarholti ofbeldi í nótt.

Tekinn próflaus á 148 kílómetra hraða
Lögregla mældi ökumann á 148 km/klst á Reykjanesbraut um helgina en hann var próflaus og auk þess grunaður um ölvun við akstur.