Segir Englendingum að gyrða sig í brók Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að Englendingar taki sig á, sýni aga og fylgi nýjum sóttvarnarreglum. Erlent 22. september 2020 22:25
„Þegar sóttvarnalæknir lætur heyra í sér þá hlustum við“ Alls voru 3.009 sýni fyrir kórónuveirunni tekin hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag. Aldrei hafa fleiri farið í sýnatöku á einum degi. Innlent 22. september 2020 21:52
200 þúsund dánir í Bandaríkjunum Fjöldi látinna í Bandaríkjunum vegna Covid-19 er kominn yfir 200 þúsund. Hvergi hafa fleiri dáið né smitast vegna kórónuveirunnar, svo vitað sé. Sérfræðingar segja þó að líklega sé raunverulegur fjöldi látinna mun hærri. Erlent 22. september 2020 19:58
Bæjarfulltrúar á Akureyri ætla að lækka launin sín Bæjarfulltrúar sameinaðs meirihluta allara flokka í bæjarstjórn Akureyrar segja nauðsynlegt að ná fram mikilli hagræðingu í rekstri bæjarins. Þá þurfi að endurskoða öll verkefni sem ekki séu lögbundin. Innlent 22. september 2020 19:21
Allt að 200 milljónir í endurhæfingu vegna Covid og annarra kvilla Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja um aukna endurhæfingu. Innlent 22. september 2020 18:57
Forsætisráðherra ekki með veiruna Frá þessu greinir Katrín á Facebook-síðu sinni nú á sjötta tímanum en hún fór í Covid-sýnatöku vegna veikinda í dag. Innlent 22. september 2020 18:07
Aldrei fleiri sýni tekin á einum degi Gangi allt eftir verða á sjötta þúsund sýni tekin í dag. Innlent 22. september 2020 17:44
Ekki þótti tilefni til að sekta frönsku ferðamennina Frönsku ferðamennirnir tveir, sem tengdir eru við mörg tilfelli kórónuveirunnar sem greinst hafa hér á landi síðustu daga, brutu ekki einangrun. Innlent 22. september 2020 17:40
Þrír þingmenn komnir í sóttkví Þrír þingmenn eru nú í sóttkví, auk tveggja starfsmanna Alþingis. Innlent 22. september 2020 17:16
Varaði við köldu stríði Kína og Bandaríkjanna Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, varaði við hættunni á að nýtt kalt stríð brytist út á milli Bandaríkjanna og Kína í ávarpi sínu á fyrsta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í fjarfundi. Erlent 22. september 2020 16:35
Bannað að sækja aðra heim í Skotlandi Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, greindi í dag frá hertum aðgerðum skoskra stjórnvalda til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í hádeginu. Erlent 22. september 2020 14:07
Ráðherrar einhuga á fámennum ríkisstjórnarfundi Einhugur er í ríkisstjórn Íslands um áframhaldandi lokanir á skemmtistöðum og krám sem heilbrigðisráðherra hefur lagt til. Fjórir ráðherrar voru fjarverandi á reglulegum fundi ríkisstjórarinnar í morgun sökum varúðarráðstafana á kórónuveirutímum. Innlent 22. september 2020 13:09
Telur ekki að smitum fækki mikið á næstu dögum Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, segir enn mikla óvissu varðandi þróun þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins hér á landi. Innlent 22. september 2020 12:56
Gæti tekið nokkurn tíma að ná utan um þessa bylgju Þrjátíu og átta voru greindir með kórónuveiruna í gær og um helmingur þeirra var ekki í sóttkví. Sóttvarnalæknir telur að það muni taka nokkurn tíma að ná utan um þessa bylgju faraldursins. Innlent 22. september 2020 12:33
Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Innlent 22. september 2020 12:12
38 manns greindust innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Helmingurinn, eða nítján, var ekki í sóttkví við greiningu. Innlent 22. september 2020 11:04
Allir nemendur Valhúsaskóla sendir heim Nemendur í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi hafa verið send heim eftir að upp kom smit hjá einum nemanda í skólanum í gær. Innlent 22. september 2020 10:41
Katrín, Lilja og Svandís ekki á ríkisstjórnarfundi vegna veikinda Forsætisráðherra fer í sýnatöku fyrir hádegi. Innlent 22. september 2020 10:10
Hættir við að hleypa inn áhorfendum inn á leikina 1. október Draumurinn um að fá áhorfendur inn á leiki ensku úrvalsdeildarinnar í næsta mánuði er orðinn að engu vegna mikilla fjölgunar smita í Bretlandi. Enski boltinn 22. september 2020 09:30
Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Yfirvöld í Bretlandi hafa ákveðið að hækka viðbúnaðarstig í landinu vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita. Erlent 21. september 2020 22:35
Heilsugæslan bætir við sýnatökutímum Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að bjóða upp á fleiri tíma í sýnatökur vegna þess ástands sem nú er í samfélaginu. Innlent 21. september 2020 20:05
Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. Innlent 21. september 2020 19:03
Brutu sóttvarnareglur og nú hafa yfir 100 smitast Af þeim þrjátíu sem greindust með veiruna í gær voru fimmtán ekki í sóttkví. Þá má rekja um helming smitanna til skemmistaða. Alls eru 242 í einangrun og tveir á sjúkrahúsi. 2102 eru í sóttkví. Þetta kom fram á upplýsingafundi Almannavarna og Landlæknis í dag. Innlent 21. september 2020 18:31
Vertinn á Brewdog steinhissa á svari Þórólfs Andri Birgisson, framkvæmdastjóri Brewdog Reykjavík á Hverfisgötunni, segist hafa fengið létt fyrir hjartað þegar hann fylgdist með upplýsingafundi Embættis landlæknis og almannavarnadeildar í dag. Viðskipti innlent 21. september 2020 16:21
Ekki grímuskylda í skólum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt. Innlent 21. september 2020 15:44
Martraðarkenndar tvær vikur í öndunarvél og sex mánaða bataferli Kristján Gunnarsson var á gjörgæsludeild í sextán daga og settur í öndunarvél, þar sem hann fékk martraðir og var með óráði. Innlent 21. september 2020 15:36
Hefur skipt um skoðun varðandi grímurnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Innlent 21. september 2020 14:42
Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Innlent 21. september 2020 14:20
Svona var 116. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14 í dag. Innlent 21. september 2020 13:40
Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda. Innlent 21. september 2020 12:36