
Segir að Japanir verði að berjast eins og samúræjar gegn Króötum
Japanir verða að berjast eins og samúræjar þegar þeir mæta Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í dag. Þetta segir Yuto Nagatomo, einn reyndasti leikmaður japanska liðsins.