Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Tek fjölmargt jákvætt frá Hollandi

Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur leikið með PSV í þrjá mánuði en liðið er í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar. Hún er á leið heim um helgina í titlavörn með Breiðabliki.

Fótbolti