Karius sendir fjölmiðlum tóninn Loris Karius, markvörður Besiktas, skýtur föstum skotum að fjölmiðlum á Instagram-síðu sinni en Karius var á forsíðum blaðanna í gær. Enski boltinn 31. október 2018 07:00
Fjölskylda Zaha fengið morðhótanir eftir leikinn gegn Arsenal Wilfried Zaha, framherji Crystal Palace, hefur orðið fyrir kynþáttafordómum og fjölskyldu hans hafa borist morðhótanir eftir leik Palace um helgina. Enski boltinn 31. október 2018 06:00
Pogba grínast með vítið sitt á Instagram Vítaspyrna Paul Pogba gegn Everton vakti mikla athygli um helgina en aðhlaup hans að boltanum var einkar athyglisvert. Enski boltinn 30. október 2018 23:30
Atletico lét eitt mark duga gegn C-deildarliði Atletico Madrid lét eitt mark duga er þeir slógu út D-deildarliðið Sant Andreu á útivelli í spænska bikarnum í kvöld. Fótbolti 30. október 2018 22:25
Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg │Bæjarar mörðu D-deildarlið Bayern München lenti í kröppum dansi í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 30. október 2018 21:40
Leik Leicester á laugardaginn ekki frestað Leikur Leicester gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni verður spilaður á laugardaginn þrátt fyrir harmleik helgarinnar. Leikmenn og stjórnarmenn Leicester voru spurðir álits. Enski boltinn 30. október 2018 20:30
La Liga vill nefna verðlaun eftir Messi Besti leikmaður spænsku deildarinnar næstu ár gæti hlotið Messi-verðlaunin. Forráðamenn La Liga skoða það að nefna verðlaun eftir Argentínumanninum. Fótbolti 30. október 2018 18:15
Mourinho ræður hvort United ráði yfirmann knattspyrnumála Jose Mourinho getur komið í veg fyrir að Manchester United ráði yfirmann knattspyrnumála samkvæmt frétt ESPN. Enski boltinn 30. október 2018 17:00
Rudiger kallar eftir harðari refsingum fyrir kynþáttaníð Antonio Rudiger vill að fótboltayfirvöld taki harðar á kynþáttaníði stuðningsmanna. Fótbolti 30. október 2018 16:15
ESPN: Stjórn Besiktas segir fréttirnar um Karius rangar Besiktas ætlar ekki að senda Loris Karius aftur til Liverpool fyrr en áætlað var. Heimildarmaður innan félagsins segir ekkert til í fréttaflutningi morgunsins. Fótbolti 30. október 2018 15:30
Pochettino: Erum ekki í sama gæðaflokki og Man City Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir félagið ekki tilbúið að keppa við Manchester City enn sem komið er. Enski boltinn 30. október 2018 15:00
Neville um Martial: Hann skilur ekki leikinn Enginn leikmaður Manchester United hefur ruglað Gary Neville eins mikið í ríminu og Anthony Martial. Þetta sagði fyrrum United-maðurinn á Sky Sports. Enski boltinn 30. október 2018 14:30
Alli framlengir við Tottenham til 2024 Dele Alli verður í herbúðum Tottenham næstu sex árin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 30. október 2018 13:31
118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Íslenski boltinn 30. október 2018 13:00
Kanadíska undrið fer beint í aðallið Bayern Undrabarnið Alphonso Davies hefur leikið sinn síðasta leik í MLS deildinni í bili og heldur nú til þýska stórveldisins Bayern Munchen. Fótbolti 30. október 2018 12:00
Mourinho fær að versla fyrir 100 milljónir punda í janúar Það er nóg til af peningum hjá Manchester United og nú virðast forráðamenn félagsins treysta Jose Mourinho til að verja þeim í leikmannakaup. Enski boltinn 30. október 2018 11:30
Besiktas íhugar að skila Karius til Liverpool Þýski markvörðurinn Loris Karius er ekki að slá í gegn í Tyrklandi. Enski boltinn 30. október 2018 11:00
Neville og Carragher rifust um eyðslu Spurs: „Skilur þú ekki að völlurinn kostar 600 milljónir?“ Gary Neville og Jamie Carragher háðu margar barátturnar á fótboltavellinum í gegnum árin. Þrátt fyrir að vera komnir af vellinum og inn í sjónvarpsver er enn hiti á milli þessara fornu fjenda. Enski boltinn 30. október 2018 10:30
Sjáðu markið sem kom City á toppinn Riyad Mahrez skoraði eina mark stórleiks Tottenham og Manchester City í gærkvöld. Sigurmarkið skilaði Manchester City á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30. október 2018 10:00
U21 árs landsliðinu boðið til Kína Íslenska landsliðinu í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur verið boðið til Kína til að taka þátt í æfingamóti. Fótbolti 30. október 2018 08:47
Heimir þjálfari ársins í Færeyjum Heimir Guðjónsson var valinn þjálfari ársins í færeyska boltanum á sínu fyrsta ári. Fótbolti 30. október 2018 08:30
Lopetegui eldri kemur syni sínum til varnar: Þeir tóku 50 mörk af honum Julen Lopetegui var látinn taka pokann sinn hjá Real Madrid í gær eftir stuttan tíma í starfi. Karl faðir hans segir Real Madrid hafa brugðist syni sínum á leikmannamarkaðnum. Fótbolti 30. október 2018 08:00
Margt breyst á fjórum mánuðum hjá Lopetegui Það hefur margt breyst hjá spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui frá því í byrjun júnímánaðar fyrr á þessu ári. Hann var þá þjálfari spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafði ekki beðið lægri hlut undir hans stjórn á þeim rúmu tveimur árum sem hann hafði verið við stjórnvölinn. Fótbolti 30. október 2018 07:15
Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. Enski boltinn 30. október 2018 07:00
Sven-Göran: Hann rak mig en ég segi enn að hann var frábær maður Sven-Göran Eriksson, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester, segir að Vichai Srivaddhanaprabha hafi verið einstakur maður og haft mikla ástríðu fyrir Leicester. Enski boltinn 29. október 2018 23:30
Martinez orðaður við Real Madrid Julen Lopetegui var í kvöld rekinn sem stjóri Real Madrid og umræður um hver verður næsti stjóri Real Madrid eru farnar af stað. Fótbolti 29. október 2018 23:00
Lík brasilísks úrvalsdeildarleikmanns fannst nærri afhöfðað Brasilíski knattspyrnumaðurinn Daniel Correa Freitas fannst látinn í bænum Sao Jose dos Pinhais í suðurhluta landsins á laugardagskvöld. Erlent 29. október 2018 22:59
Mahrez: Veit að hann hefði viljað að ég myndi spila Riyad Mahrez var hetja Man. City gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en hann segir að markið hafi verið tileinkað Vichai Srivaddhanaprabha. Enski boltinn 29. október 2018 22:16
Mahrez skaut City á toppinn Skoraði sigurmarkið á úttroðnum Wembley. Enski boltinn 29. október 2018 22:00
Inter gerði góða ferð til Rómar Inter gerði sér lítið fyrir og skellti Lazio, 3-0, á útivelli í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29. október 2018 21:26