Liverpool mun slakara á síðasta hálftímanum en City og Chelsea Þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni hafa enn ekki tapað leik á leiktíðinni en þetta eru Manchester City, Liverpool og Chelsea. Þau enda hinsvegar leiki sína misjafnlega vel. Enski boltinn 22. nóvember 2018 14:30
Pep: Enska úrvalsdeildin gerði mig að betri stjóra Spánverjinn Pep Guardiola sér ekki eftir því að hafa tekið við Man. City. Bæði hefur gengið vel og svo segist hann hafa orðið miklu betri stjóri við það að koma til Englands. Enski boltinn 22. nóvember 2018 13:30
Van Gaal við Aron Einar: „Kanntu ekki fótbolta eða hvað er málið?“ Louis Van Gaal lét Aron Einar Gunnarsson heyra það á fyrstu æfingu landsliðsfyrirliðans með aðalliði AZ Alkmaar. Fótbolti 22. nóvember 2018 10:00
Vöruðu Zlatan við því að fara til Englands Þegar Zlatan Ibrahimovic var að hugsa um að ganga í raðir Man. Utd þá vöruðu margir kollegar hans við því að gera það. Hann gæti eyðilagt arfleið sína þar. Enski boltinn 22. nóvember 2018 09:00
Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 22. nóvember 2018 08:30
Drogba staðfestir að hann sé hættur Eins og við var búist hefur Didier Drogba lýst því formlega yfir að hann sé hættur í fótbolta. Kappinn er orðinn fertugur. Enski boltinn 22. nóvember 2018 08:00
Mourinho vill miðvörð Fiorentina í janúar Serbi og Dani eru efstir á óskalista Portúgalans. Enski boltinn 22. nóvember 2018 06:00
Arnar: Það sem virkar ekki fyrir leikmenn það mun ég ekki reyna Víkingur hefur ekki riðið feitum hesti í sínum fyrstu leikjum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem tók við Fossvogsliðinu á haustdögum af Loga Ólafssyni. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 22:30
„Hefur verið einn besti völlur landsins en við búum á norðurhjara veraldar“ Blikarnir eru að skipta frá gervigrasi yfir á gras. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 20:15
Fjögur ár í fyrsta leik á HM í Katar Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma. Fótbolti 21. nóvember 2018 18:15
„Heilaþvottur“ Lagerbäck virkar líka á Norðmenn: Besta árið í 89 ár Lars Lagerbäck veit svo sannarlega hvað hann syngur þegar kemur að því að byggja upp og endurbæta knattspyrnulandslið. Hann er að upplifa annað ævintýri með norska landsliðinu nokkrum árum eftir að hann breytti örlögum íslenska knattspyrnulandsliðsins. Fótbolti 21. nóvember 2018 15:30
Rekinn úr ensku úrvalsdeildinni og vill dæma í Noregi Knattspyrnudómarinn Bobby Madley var rekinn úr ensku úrvalsdeildinni í ágúst en vill nú taka upp þráðinn á ný í Noregi af öllum stöðum. Enski boltinn 21. nóvember 2018 14:06
Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Ár er liðið frá því að Sundra Rajoo var skipaður annar varaformanna siðanefndar FIFA. Hann hefur tekið þátt í að banna spillta knattspyrnufulltrúa fyrir lífstíð. Erlent 21. nóvember 2018 12:18
Írar reka O'Neill og Keane Írska knattspyrnulandsliðið er án þjálfara en þeir Martin O'Neill og Roy Keane fengu sparkið í morgun. Fótbolti 21. nóvember 2018 10:56
Tíðar ferðir á barinn og nokkrar í spilavíti gerðu Aroni erfitt fyrir á yngri árum Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hleypir fólki nær sér en áður í nýrri ævisögu. Fótbolti 21. nóvember 2018 10:00
Grasið nánast farið af Kópavogsvelli | Myndir Einn besti grasvöllur landsins, Kópavogsvöllur, er nánast horfinn en framkvæmdir standa nú yfir á vellinum. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 09:00
Rothöggið í Sviss virðist hafa dregið úr tiltrú innan liðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er búið leika þrettán leiki í röð án sigurs. Meiðsli hafa leikið íslenska liðið grátt undir stjórn Eriks Hamrén og var aðeins einn leikmaður í liðinu sem byrjaði alla fjóra leikina í Þjó Fótbolti 21. nóvember 2018 08:30
Mbappe og Neymar fóru meiddir af velli | Vatn á myllu Liverpool? Tvær af stórstjörnum PSG, Neymar og Kylian Mbappe, eru báðir tæpir vegna meiðsla fyrir stórleik liðsins gegn Liverpool í næstu viku. Enski boltinn 21. nóvember 2018 07:00
„Eina skiptið sem þið munið sjá mig gráta“ Tim Cahill barðist við tárin eftir síðasta landsleikinn sinn í dag en hann lék þá sinn 108. og síðasta leik fyrir ástralska landsliðið. Fótbolti 20. nóvember 2018 23:30
Svona eru styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppni EM 2020 Riðlakeppni Þjóðadeildarinnar kláraðist í kvöld og þá er klárt hvernig styrkleikaflokkarnir verða. Fótbolti 20. nóvember 2018 22:15
Ítalía, Brasilía og Frakkar með sigra en neyðarlegt tap Wales Nokkur af stærstu landsliðum heims spiluðu vináttulandsleiki í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2018 22:05
Skotland og Serbía í umspil | Öll úrslit kvöldsins Þrjú mörk frá hinum 27 ára gamla James Forrest tryggðu Skotlandi sæti í umspili um sæti á EM 2020 í gegnum Þjóðadeildina. Fótbolti 20. nóvember 2018 21:45
Pólland sendi Þýskaland niður í annan styrkleikaflokk Náðu í jafntefli gegn Portúgal á útivelli og enda því fyrir ofan Þýskaland á samanlögðum lista A-deildarinnar. Fótbolti 20. nóvember 2018 21:30
Svíþjóð tryggði sér umspil Öruggur 2-0 sigur á spútnikliði HM í sumar. Fótbolti 20. nóvember 2018 21:30
Komust hjá reglum með æfingaleik sem aldrei var spilaður Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. Fótbolti 20. nóvember 2018 15:30
Virgil van Dijk huggaði dómarann eftir leik Virgil van Dijk tryggði hollenska landsliðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli og sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Hann hughreysti líka rúmenska dómarann eftir leikinn. Fótbolti 20. nóvember 2018 15:15
Þýskaland gæti endað í sama styrkleikaflokki og Ísland í undankeppni EM 2020 Í kvöld kemur endanlega í ljós hver verður tíunda þjóðin í öðrum styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2020 en dregið verður í byrjun næst mánaðar. Fótbolti 20. nóvember 2018 15:00
Kolbeinn með mark í þremur landsleikjum í röð í byrjunarliði Það er nánast að treysta á mark frá Kolbeini Sigþórssyni þegar hann byrjar leik með íslenska knattspyrnulandsliðinu. Fótbolti 20. nóvember 2018 14:00
Pogba verður líklega með gegn Palace Paul Pogba ætti að geta tekið þátt í leik Manchester United og Crystal Palace um helgina, læknateymi United telur Pogba verða orðin heilan heilsu. Enski boltinn 20. nóvember 2018 12:30
Þýska fótboltalandsliðið í mínus á þessu ári Árið 2018 er ár sem þýska knattspyrnulandsliðið vill gleyma sem fyrst. Fótbolti 20. nóvember 2018 11:00